Búið að raða niður dómurum fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild karla Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. september 2018 11:30 Vilhjálmur Alvar Þórarinsson. Vísir Knattspyrnusamband Íslands er búið að opinbera hvaða dómarar dæma leikina sex í lokaumferð Pepsi-deildar karla sem fram fer öll á sama tíma á morgun klukkan 14.00. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, Ívar Orri Kristjánsson, Sigurður Hjörtur Þrastarson og Þóroddur Hjaltalín fá leikina sem að skipta máli í lokaumferðinni þar sem barist er um Íslandsmeistaratitilinn og sæti í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Vilhjálmur Alvar dæmir leik Vals og Keflavíkur á Hlíðarenda þar sem að Valsmenn verða Íslandsmeistarar með sigri sama hvað önnur lið gera. Keflavík á enn eftir að vinna leik í deildinni. Breiðablik er í öðru sæti með 41 stig, tveimur stigum á eftir Val, og verður meistari með sigri á KA á heimavelli ef Valur tapar eða með stórsigri skildi Valur gera jafntefli. Sigurður Hjörtur Þrastarson dæmir leikinn. FH og KR berjast svo um fjórða sætið, það síðasta sem að gefur þátttökurétt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Bæði lið eru með 34 stig. Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik Stjörnunnar og FH á Samsung-vellinum í Garðabæ og Þóroddur Hjaltalín lýkur sumrinum á heimavelli hamingjunnar í Víkinni þar sem að KR-ingar geta tryggt sér Evrópusæti með sigri. Helgi Mikael Jónasso dæmir leik Fylkis og Fjölnis sem að skiptir engu máli og Egill Arnar Sigurþórsson heldur um flautuna í leik Grindavíkur og ÍBV. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport Fleiri fréttir „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands er búið að opinbera hvaða dómarar dæma leikina sex í lokaumferð Pepsi-deildar karla sem fram fer öll á sama tíma á morgun klukkan 14.00. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, Ívar Orri Kristjánsson, Sigurður Hjörtur Þrastarson og Þóroddur Hjaltalín fá leikina sem að skipta máli í lokaumferðinni þar sem barist er um Íslandsmeistaratitilinn og sæti í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Vilhjálmur Alvar dæmir leik Vals og Keflavíkur á Hlíðarenda þar sem að Valsmenn verða Íslandsmeistarar með sigri sama hvað önnur lið gera. Keflavík á enn eftir að vinna leik í deildinni. Breiðablik er í öðru sæti með 41 stig, tveimur stigum á eftir Val, og verður meistari með sigri á KA á heimavelli ef Valur tapar eða með stórsigri skildi Valur gera jafntefli. Sigurður Hjörtur Þrastarson dæmir leikinn. FH og KR berjast svo um fjórða sætið, það síðasta sem að gefur þátttökurétt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Bæði lið eru með 34 stig. Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik Stjörnunnar og FH á Samsung-vellinum í Garðabæ og Þóroddur Hjaltalín lýkur sumrinum á heimavelli hamingjunnar í Víkinni þar sem að KR-ingar geta tryggt sér Evrópusæti með sigri. Helgi Mikael Jónasso dæmir leik Fylkis og Fjölnis sem að skiptir engu máli og Egill Arnar Sigurþórsson heldur um flautuna í leik Grindavíkur og ÍBV.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport Fleiri fréttir „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Sjá meira