Efast um að íslensk ungmenni séu veikari á geði en gerist og gengur Jakob Bjarnar skrifar 26. september 2018 15:17 Páll segir reglurnar um örorkumat hljóti að hafa eitthvað með það að gera að tvöfalt hærra hlutfall ungs fólks á Íslandi greinist með geðröskun en á hinum Norðurlöndunum. fréttablaðið/ernir Páll Magnússon þingmaður vakti athygli á því á Alþingi í morgun, „þeirri skuggalegu staðreynd,“ eins og hann segir, að 30 prósent öryrkja á Íslandi er ungt fólk, undir fertugu. Og, það sem meira er, tvöfalt hærra hlutfall en á hinum Norðurlöndunum.Þegar ungir karlmenn, 20 til 30 ára, hópast inn á örorkubætur vegna geðraskana þarf að staldra við. Páll segist, í samtali við Vísi, ekki vita hvað veldur? „Reglurnar um örorkumat hljóta þó að hafa eitthvað með þetta að gera. Varla eru íslensk ungmenni raunverulega svona miklu veikari á geði en „frændur“ þeirra á hinum Norðurlöndunum?“ spyr Páll en ætlast ekki til svars við spurningunni.En, hvað er til ráða, að mati þingmannsins? „Það þarf að nálgast málið frá báðum endum. Í fyrsta lagi þarf að greina raunverulegar ástæður fyrir þessu, meðal annars með því að bera regluverkið okkar saman við það sem gerist á hinum Norðurlöndunum. Í öðru lagi þarf að leita allra leiða til að hjálpa fólki út úr þessu ástandi, meðal annars með þeim leiðum sem samtök á borð við Virk og Hugarafl bjóða upp á. Það gengur ekki að stór hópur ungs fólks læsist inni í langvarandi, jafnvel ævilangri, örorku þegar til eru leiðir til að koma í veg fyrir það. Það er stórskaðlegt bæði fyrir viðkomandi einstaklinga og samfélagið í heild.“ Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Sjá meira
Páll Magnússon þingmaður vakti athygli á því á Alþingi í morgun, „þeirri skuggalegu staðreynd,“ eins og hann segir, að 30 prósent öryrkja á Íslandi er ungt fólk, undir fertugu. Og, það sem meira er, tvöfalt hærra hlutfall en á hinum Norðurlöndunum.Þegar ungir karlmenn, 20 til 30 ára, hópast inn á örorkubætur vegna geðraskana þarf að staldra við. Páll segist, í samtali við Vísi, ekki vita hvað veldur? „Reglurnar um örorkumat hljóta þó að hafa eitthvað með þetta að gera. Varla eru íslensk ungmenni raunverulega svona miklu veikari á geði en „frændur“ þeirra á hinum Norðurlöndunum?“ spyr Páll en ætlast ekki til svars við spurningunni.En, hvað er til ráða, að mati þingmannsins? „Það þarf að nálgast málið frá báðum endum. Í fyrsta lagi þarf að greina raunverulegar ástæður fyrir þessu, meðal annars með því að bera regluverkið okkar saman við það sem gerist á hinum Norðurlöndunum. Í öðru lagi þarf að leita allra leiða til að hjálpa fólki út úr þessu ástandi, meðal annars með þeim leiðum sem samtök á borð við Virk og Hugarafl bjóða upp á. Það gengur ekki að stór hópur ungs fólks læsist inni í langvarandi, jafnvel ævilangri, örorku þegar til eru leiðir til að koma í veg fyrir það. Það er stórskaðlegt bæði fyrir viðkomandi einstaklinga og samfélagið í heild.“
Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“