Varar Íran við „helvíti“ af hendi Bandaríkjanna Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. september 2018 11:12 John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna. Vísir/getty Þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna, John Bolton, varaði ráðamenn í Íran við því að skaði þeir Bandaríkin, þegna þeirra eða bandamenn muni það hafa hörmulegar afleiðingar. Bolton sagði að Íranir myndu eiga von á því að „bíða helvíti“, ógni þeir Bandaríkjunum á umræddan hátt. Bolton tjáði sig í kjölfar ræðu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. Þar sakaði forsetinn Íran um að stuðla að „ringulreið, dauða og eyðileggingu“ í Miðausturlöndum. Bolton hélt sjálfur ræðu á ráðstefnu um málefni Íran sem haldin var í New York í gær. Ráðstefnan var haldin undir neikvæðum formerkjum í garð landsins, að því er fram kemur í frétt BBC um málið. „Skilaboð mín í dag eru skýr: Við erum að fylgjast með, og við munum leita ykkur uppi,“ sagði Bolton m.a. í ræðu sinni og beindi orðum sínum að yfirvöldum í Íran. Forseti Íran, Hassan Rouhani, svaraði Trump um hæl í gær og sakaði Bandaríkjastjórn um fjandskap í garð Írana. Þar vísaði hann sérstaklega til kjarnorkusamkomulagsins, sem innsiglað var í tíð Obama, og Trump rifti fyrir nokkru síðan. Bandaríkin Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Gagnrýnir Bandaríkin eftir mannskæða skotárás Hassan Rouhani, forseti Írans, hefur gagnrýnt bandarísk stjórnvöld harðlega eftir mannskæða skotárás sem gerð var á hersýningu í borginni Ahvaz í gær. Þetta kemur fram á vef BBC. 23. september 2018 11:04 Hlegið að grobbi Trump hjá Sameinuðu þjóðunum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, var tiltölulega nýbyrjaður á ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þegar aðrir þjóðarleiðtogar hlóu að honum. 25. september 2018 17:57 Telja að strengjabrúður Bandaríkjanna hafi staðið að baki hryðjuverkaárás Tuttugu og níu týndu lífi þegar fjórir menn hófu skothríð á skrúðgöngu hermanna í borginni Ahvaz í Íran um helgina. Þarlend samtök hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni en írönsk yfirvöld benda á Bandaríkin og vini þeirra. 24. september 2018 07:30 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Sjá meira
Þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna, John Bolton, varaði ráðamenn í Íran við því að skaði þeir Bandaríkin, þegna þeirra eða bandamenn muni það hafa hörmulegar afleiðingar. Bolton sagði að Íranir myndu eiga von á því að „bíða helvíti“, ógni þeir Bandaríkjunum á umræddan hátt. Bolton tjáði sig í kjölfar ræðu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. Þar sakaði forsetinn Íran um að stuðla að „ringulreið, dauða og eyðileggingu“ í Miðausturlöndum. Bolton hélt sjálfur ræðu á ráðstefnu um málefni Íran sem haldin var í New York í gær. Ráðstefnan var haldin undir neikvæðum formerkjum í garð landsins, að því er fram kemur í frétt BBC um málið. „Skilaboð mín í dag eru skýr: Við erum að fylgjast með, og við munum leita ykkur uppi,“ sagði Bolton m.a. í ræðu sinni og beindi orðum sínum að yfirvöldum í Íran. Forseti Íran, Hassan Rouhani, svaraði Trump um hæl í gær og sakaði Bandaríkjastjórn um fjandskap í garð Írana. Þar vísaði hann sérstaklega til kjarnorkusamkomulagsins, sem innsiglað var í tíð Obama, og Trump rifti fyrir nokkru síðan.
Bandaríkin Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Gagnrýnir Bandaríkin eftir mannskæða skotárás Hassan Rouhani, forseti Írans, hefur gagnrýnt bandarísk stjórnvöld harðlega eftir mannskæða skotárás sem gerð var á hersýningu í borginni Ahvaz í gær. Þetta kemur fram á vef BBC. 23. september 2018 11:04 Hlegið að grobbi Trump hjá Sameinuðu þjóðunum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, var tiltölulega nýbyrjaður á ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þegar aðrir þjóðarleiðtogar hlóu að honum. 25. september 2018 17:57 Telja að strengjabrúður Bandaríkjanna hafi staðið að baki hryðjuverkaárás Tuttugu og níu týndu lífi þegar fjórir menn hófu skothríð á skrúðgöngu hermanna í borginni Ahvaz í Íran um helgina. Þarlend samtök hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni en írönsk yfirvöld benda á Bandaríkin og vini þeirra. 24. september 2018 07:30 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Sjá meira
Gagnrýnir Bandaríkin eftir mannskæða skotárás Hassan Rouhani, forseti Írans, hefur gagnrýnt bandarísk stjórnvöld harðlega eftir mannskæða skotárás sem gerð var á hersýningu í borginni Ahvaz í gær. Þetta kemur fram á vef BBC. 23. september 2018 11:04
Hlegið að grobbi Trump hjá Sameinuðu þjóðunum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, var tiltölulega nýbyrjaður á ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þegar aðrir þjóðarleiðtogar hlóu að honum. 25. september 2018 17:57
Telja að strengjabrúður Bandaríkjanna hafi staðið að baki hryðjuverkaárás Tuttugu og níu týndu lífi þegar fjórir menn hófu skothríð á skrúðgöngu hermanna í borginni Ahvaz í Íran um helgina. Þarlend samtök hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni en írönsk yfirvöld benda á Bandaríkin og vini þeirra. 24. september 2018 07:30