Can biðst afsökunar á að hafa gert lítið úr konum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. september 2018 09:30 Emre Can. vísir/getty Emre Can, leikmaður Juventus, fékk heldur betur að heyra það eftir umdeild ummæli sem hann lét falla eftir Meistaradeildarleik Juve í vikunni. Liðsfélagi Can, Cristiano Ronaldo, var rekinn af velli í leiknum fyrir að toga í hárið á andstæðingi og Can var reiður yfir því. „Við erum ekki konur. Við erum að reyna að spila fótbolta,“ sagði Can sem fékk í kjölfarið gusurnar úr öllum áttum þar sem hann var kallaður karlremba. Hann hefur nú beðist afsökunar á óheppilegu orðavali. „Allir sem þekkja mig vita hvað ég ber mikla virðingu fyrir konum. Ég ætlaði ekki vísvitandi að gera lítið úr konum eða jafnrétti á nokkurn hátt,“ sagði þýski landsliðsmaðurinn sem kom til Juve frá Liverpool í sumar. „Ég var að reyna að verja liðsfélaga minn því mér fannst ekki rétt að reka hann af velli. Ég biðst innilega afsökunar ef orð mín hafa sært einhvern.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Allegri um rauða spjaldið: VAR hefði hjálpað dómaranum Cristiano Ronaldo hefði ekki fengið rautt spjald ef myndbandsdómgæsla væri í Meistaradeild Evrópu. Þetta segir þjálfari Juventus, Max Allegri. 20. september 2018 07:00 Ronaldo rekinn út af í sigri Juventus │Öll úrslit dagsins í Meistaradeildinni Tíu menn Juventus unnu 0-2 sigur á Valencia í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Cristiano Ronaldo var rekinn af velli eftir hálftíma og bæði mörk Juventus komu úr vítaspyrnum. 19. september 2018 21:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Emre Can, leikmaður Juventus, fékk heldur betur að heyra það eftir umdeild ummæli sem hann lét falla eftir Meistaradeildarleik Juve í vikunni. Liðsfélagi Can, Cristiano Ronaldo, var rekinn af velli í leiknum fyrir að toga í hárið á andstæðingi og Can var reiður yfir því. „Við erum ekki konur. Við erum að reyna að spila fótbolta,“ sagði Can sem fékk í kjölfarið gusurnar úr öllum áttum þar sem hann var kallaður karlremba. Hann hefur nú beðist afsökunar á óheppilegu orðavali. „Allir sem þekkja mig vita hvað ég ber mikla virðingu fyrir konum. Ég ætlaði ekki vísvitandi að gera lítið úr konum eða jafnrétti á nokkurn hátt,“ sagði þýski landsliðsmaðurinn sem kom til Juve frá Liverpool í sumar. „Ég var að reyna að verja liðsfélaga minn því mér fannst ekki rétt að reka hann af velli. Ég biðst innilega afsökunar ef orð mín hafa sært einhvern.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Allegri um rauða spjaldið: VAR hefði hjálpað dómaranum Cristiano Ronaldo hefði ekki fengið rautt spjald ef myndbandsdómgæsla væri í Meistaradeild Evrópu. Þetta segir þjálfari Juventus, Max Allegri. 20. september 2018 07:00 Ronaldo rekinn út af í sigri Juventus │Öll úrslit dagsins í Meistaradeildinni Tíu menn Juventus unnu 0-2 sigur á Valencia í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Cristiano Ronaldo var rekinn af velli eftir hálftíma og bæði mörk Juventus komu úr vítaspyrnum. 19. september 2018 21:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Allegri um rauða spjaldið: VAR hefði hjálpað dómaranum Cristiano Ronaldo hefði ekki fengið rautt spjald ef myndbandsdómgæsla væri í Meistaradeild Evrópu. Þetta segir þjálfari Juventus, Max Allegri. 20. september 2018 07:00
Ronaldo rekinn út af í sigri Juventus │Öll úrslit dagsins í Meistaradeildinni Tíu menn Juventus unnu 0-2 sigur á Valencia í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Cristiano Ronaldo var rekinn af velli eftir hálftíma og bæði mörk Juventus komu úr vítaspyrnum. 19. september 2018 21:00