Mikil reiði eftir að maður keyrði yfir fjölda emúa og birti myndband Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. september 2018 07:39 Maðurinn virðist hafa keyrt viljandi yfir fuglana. Mynd/Skjáskot Yfirvöld í Ástralíu rannsaka nú myndefni þar sem sjá má ökumann keyra, að því er virðist viljandi, yfir fjölda af emú-fuglum í óbyggðum Ástraliu. Í frétt BBC segir að myndbandið hafi vakið mikla reiði en í því má heyra manninn fagna ákaft er hann keyrir yfir fuglana sem urðu á vegi hans. „Þetta er frábært, náðu þessum líka, og þessum,“ heyrist maðurinn segja. Yfirvöld hafa óskað eftir upplýsingum um manninn sem þau segja hafa sýnt af sér „hræðilega mannvonsku“. Á myndbandinu sést meðal annars hvernig maðurinn snýr myndavélinni að sjálfum sér eftir að hafa keyrt á fuglana. Má glögglega sjá að maðurinn virðist vera mjög ánægður með að hafa keyrt yfir emúana. Emúar eru stórir ófleygir fulgar sem líkjast um margt strútum. Er fuglarnir næststærsta núlifandi tegund fugla eftir strútum. Finnast þeir aðeins í Ástralíu. Óvíst er hvar ódæðið átti sér stað innan Ástralíu en yfirvöld rannsaka nú vísbendingar þess efnis að maðurinn hafi keyrt yfir fuglana í suðurhluta landsins. Viðurlög við dýraníði eru allt að tveggja ára fangelsi og háar fjársektir, samkvæmt gildandi lögum í Suður-Ástralíu héraði.Uppfært klukkan 11:34Tvítugur ástralskur karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um verknaðinn.CALL FOR INFO: GRAPHIC VIDEO OF MAN MOWING DOWN EMUS The RSPCA, like many members of the community, has today been shocked & horrified by footage released on social media, showing a man who appears to be deliberately running down a mob of emus in his car: https://t.co/BcVSCfqfh1pic.twitter.com/oVc87d4aYw — RSPCA NSW (@RSPCANSW) September 20, 2018 Dýr Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira
Yfirvöld í Ástralíu rannsaka nú myndefni þar sem sjá má ökumann keyra, að því er virðist viljandi, yfir fjölda af emú-fuglum í óbyggðum Ástraliu. Í frétt BBC segir að myndbandið hafi vakið mikla reiði en í því má heyra manninn fagna ákaft er hann keyrir yfir fuglana sem urðu á vegi hans. „Þetta er frábært, náðu þessum líka, og þessum,“ heyrist maðurinn segja. Yfirvöld hafa óskað eftir upplýsingum um manninn sem þau segja hafa sýnt af sér „hræðilega mannvonsku“. Á myndbandinu sést meðal annars hvernig maðurinn snýr myndavélinni að sjálfum sér eftir að hafa keyrt á fuglana. Má glögglega sjá að maðurinn virðist vera mjög ánægður með að hafa keyrt yfir emúana. Emúar eru stórir ófleygir fulgar sem líkjast um margt strútum. Er fuglarnir næststærsta núlifandi tegund fugla eftir strútum. Finnast þeir aðeins í Ástralíu. Óvíst er hvar ódæðið átti sér stað innan Ástralíu en yfirvöld rannsaka nú vísbendingar þess efnis að maðurinn hafi keyrt yfir fuglana í suðurhluta landsins. Viðurlög við dýraníði eru allt að tveggja ára fangelsi og háar fjársektir, samkvæmt gildandi lögum í Suður-Ástralíu héraði.Uppfært klukkan 11:34Tvítugur ástralskur karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um verknaðinn.CALL FOR INFO: GRAPHIC VIDEO OF MAN MOWING DOWN EMUS The RSPCA, like many members of the community, has today been shocked & horrified by footage released on social media, showing a man who appears to be deliberately running down a mob of emus in his car: https://t.co/BcVSCfqfh1pic.twitter.com/oVc87d4aYw — RSPCA NSW (@RSPCANSW) September 20, 2018
Dýr Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira