Vill skoða lög og reglur um einangrunarvistun Höskuldur Kári Schram skrifar 9. október 2018 18:45 Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra útilokar ekki breytingar á lögum og reglum um einangrunarvist og hefur kallað eftir upplýsingum frá lögreglu og embætti ríkislögmanns vegna þessa. Hún segir umhugsunarvert hvernig einangrunarvistun er beitt við rannsókn mála hér á landi. Ráðherra upplýsir þetta í grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag en hún segir tilefnið vera niðurstaða hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Hún segir brýnt að koma í veg fyrir að grunaðir menn, þar sem sekt hefur ekki verið sönnuð, sæti einangrunarvist í langan tíma. Hún hefur því kallað eftir upplýsingum frá lögreglu um stöðu mála meðal annars hversu oft lögreglan hefur farið fram á dómsúrskurð um einangrunarvist og á hvaða forsendum. „Það er auðvitað til umhugsunar hvernig einangrunarvistun er beitt við rannsókn mála á rannsóknarstigi. Ég vil samt árétta að það hefur margt breyst til batnaðar í löggjöf að þessu leyti. Við höfum skýrari ramma og reglur um beitingu þessara þvingunarúrræða. Það er t.d. í lögum í dag heimilt að vista menn í einangrun í allt að fjórar vikur og það kann að vera tilefni til að skoða það hvort það sé eðlilegt þ.e. hvort verið sé að beita slíku fullum fetum,“ segir Sigríður. Hún útilokar ekki breytingar á lögum og reglum hvað þetta varðar. „Fyrst og fremst er ég að kalla eftir því að fá svona upplýsingar þannig að ég fái einhverja tilfinningu fyrir því í hvað miklu mæli er verið að beita einangrunarvist sem úrræði í þágu rannsóknarhagsmuna og þannig að menn fái einhverjar tilfinningu fyrir því hvort það þurfi að breyta einhverjum lögum eða verklagi,“ segir Sigríður. Alþingi Dómsmál Stjórnsýsla Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Sjá meira
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra útilokar ekki breytingar á lögum og reglum um einangrunarvist og hefur kallað eftir upplýsingum frá lögreglu og embætti ríkislögmanns vegna þessa. Hún segir umhugsunarvert hvernig einangrunarvistun er beitt við rannsókn mála hér á landi. Ráðherra upplýsir þetta í grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag en hún segir tilefnið vera niðurstaða hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Hún segir brýnt að koma í veg fyrir að grunaðir menn, þar sem sekt hefur ekki verið sönnuð, sæti einangrunarvist í langan tíma. Hún hefur því kallað eftir upplýsingum frá lögreglu um stöðu mála meðal annars hversu oft lögreglan hefur farið fram á dómsúrskurð um einangrunarvist og á hvaða forsendum. „Það er auðvitað til umhugsunar hvernig einangrunarvistun er beitt við rannsókn mála á rannsóknarstigi. Ég vil samt árétta að það hefur margt breyst til batnaðar í löggjöf að þessu leyti. Við höfum skýrari ramma og reglur um beitingu þessara þvingunarúrræða. Það er t.d. í lögum í dag heimilt að vista menn í einangrun í allt að fjórar vikur og það kann að vera tilefni til að skoða það hvort það sé eðlilegt þ.e. hvort verið sé að beita slíku fullum fetum,“ segir Sigríður. Hún útilokar ekki breytingar á lögum og reglum hvað þetta varðar. „Fyrst og fremst er ég að kalla eftir því að fá svona upplýsingar þannig að ég fái einhverja tilfinningu fyrir því í hvað miklu mæli er verið að beita einangrunarvist sem úrræði í þágu rannsóknarhagsmuna og þannig að menn fái einhverjar tilfinningu fyrir því hvort það þurfi að breyta einhverjum lögum eða verklagi,“ segir Sigríður.
Alþingi Dómsmál Stjórnsýsla Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Sjá meira