Ekki jafn berskjaldaðar gagnvart kynferðisofbeldi og áður Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 7. október 2018 20:59 Lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands segir að Metoo byltingin hafi styrkt stöðu erlendra kvenna hér á landi og segir að þær séu ekki eins berskjaldaðar gagnvart kynferðislegu ofbeldi og áður. Í fyrirlestri Brynju E. Halldórsdóttur lektors við Háskóla Íslands sem bar yfirskriftina „Ást er líkt við“, var rýnt í sögur erlendra kvenna úr Metoo byltingunni. Fyrir byltinguna var erfitt að nálgast þessar frásagnir enda konurnar oft og tíðum með lítið stuðningsnet og berskjaldaðri fyrir hvers kyns kynbundnu ofbeldi. „Það sem mér finnst mest áberandi í augnablikinu er það að samfélagið er að taka eftir þessu og niðurstaðan úr þessari umræðu er það að við erum að ræða þetta bæði innan þessa hóps kvenna sem er að styðja hver við aðra. Þessar innflytjendakonur hafa myndað sterkt samfélag sín á milli en íslenskt samfélag er líka að bregðast við þessu. Borg og sveitarfélög eru að taka mark á þessu og eru að reyna að hlúa betur að þessum hópum,“ segir Brynja.Í fyrirlestrinum fjallaði Brynja um frásagnir erlendra kvenna af kynferðislegu ofbeldi.vísir/stöð 2Brynja segir mikilvægt að horfa á styrkleika þessara kvenna og samfélagið leggi sitt af mörkum að hjálpa þeim að hætta að fela ofbeldið. Lykilatriðið sé að eiga samtal og hluta. „Þær segja þetta sjálfar. Þær eru sterkar og þær eru menntaðar. Þær hafa tæki og tól sjálfar. Ég held að eitt af því sem við verðum að gera er að setjast við borð með þeim og biðja þær um aðstoð. Hvernig getum við boðið upp á þjónustu? Hvernig getum við stutt við ykkur sem meðlimir í íslensku samfélagi? Hvernig getum við unnið saman til að sporna gegn heimilisofbeldi og ofbeldi á vinnustöðum?“ Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Sjá meira
Lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands segir að Metoo byltingin hafi styrkt stöðu erlendra kvenna hér á landi og segir að þær séu ekki eins berskjaldaðar gagnvart kynferðislegu ofbeldi og áður. Í fyrirlestri Brynju E. Halldórsdóttur lektors við Háskóla Íslands sem bar yfirskriftina „Ást er líkt við“, var rýnt í sögur erlendra kvenna úr Metoo byltingunni. Fyrir byltinguna var erfitt að nálgast þessar frásagnir enda konurnar oft og tíðum með lítið stuðningsnet og berskjaldaðri fyrir hvers kyns kynbundnu ofbeldi. „Það sem mér finnst mest áberandi í augnablikinu er það að samfélagið er að taka eftir þessu og niðurstaðan úr þessari umræðu er það að við erum að ræða þetta bæði innan þessa hóps kvenna sem er að styðja hver við aðra. Þessar innflytjendakonur hafa myndað sterkt samfélag sín á milli en íslenskt samfélag er líka að bregðast við þessu. Borg og sveitarfélög eru að taka mark á þessu og eru að reyna að hlúa betur að þessum hópum,“ segir Brynja.Í fyrirlestrinum fjallaði Brynja um frásagnir erlendra kvenna af kynferðislegu ofbeldi.vísir/stöð 2Brynja segir mikilvægt að horfa á styrkleika þessara kvenna og samfélagið leggi sitt af mörkum að hjálpa þeim að hætta að fela ofbeldið. Lykilatriðið sé að eiga samtal og hluta. „Þær segja þetta sjálfar. Þær eru sterkar og þær eru menntaðar. Þær hafa tæki og tól sjálfar. Ég held að eitt af því sem við verðum að gera er að setjast við borð með þeim og biðja þær um aðstoð. Hvernig getum við boðið upp á þjónustu? Hvernig getum við stutt við ykkur sem meðlimir í íslensku samfélagi? Hvernig getum við unnið saman til að sporna gegn heimilisofbeldi og ofbeldi á vinnustöðum?“
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Sjá meira