Níu íslensk ungmenni keppa á Ólympíuleikum ungmenna Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 7. október 2018 15:00 Keppendur Íslands á Ólympíuleikum ungmenna ÍSÍ Ólympíuleikar ungmenna voru settir í gærkvöldi í Buenos Aires í Argentínu. Níu íslensk ungmenni taka þátt á leikunum. Fánaberi fyrir hönd íslenska hópsins var Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppandi í frjálsíþróttum. Forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands Lárus L. Blöndal og Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri voru gestir við athöfnina. Lokahátíð leikanna fer fram kvöldið 18. október. Ólympíuleikar ungmenna eru ætlaðir fyrir ungt íþróttafólk á aldrinum 15 til 18 ára. Á leikunum er keppt í 32 íþróttagreinum, bæði hefðbundnum sem og nýstárlegri greinum. Í fyrsta sinn á Ólympískum viðburði eru jafn margir kvenkyns og karlkyns keppendur. Eftirtaldir keppendur og flokksstjórar/þjálfarar taka þátt í leikunum fyrir hönd síns sérsambands. Fimleikar Martin Bjarni Guðmundsson keppandi – fjölþraut drengja Róbert Kristmannsson flokksstjóri/þjálfari Frjálsíþróttir Elísabet Rut Rúnarsdóttir keppandi – sleggjukast Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppandi – 200m. hlaup Valdimar Hjalti Erlendsson keppandi – kringlukast Brynjar Gunnarsson flokksstjóri/þjálfari Golf Hulda Clara Gestsdóttir keppandi – einstaklings og parakeppni Ingvar Andri Magnússon keppandi – einstaklings og parakeppni Jussi Pitkanen flokksstjóri/þjálfari Sund Brynjólfur Óli Karlsson keppandi – 50 og 200m. baksund Karen Mist Arngeirsdóttir keppandi – 100m. bringusund Snæfríður Sól Jórunnardóttir keppandi – 50, 100 og 200m. skriðsund Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir flokksstjóri/þjálfari Aðalfararstjóri á leikunum fyrir hönd Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands er Örvar Ólafsson. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir tekur þátt í leikunum fyrir hönd Íslands sem ungur áhrifavaldur (Young Changemaker) en um er að ræða verkefni á vegum Alþjóðaólympíunefndarinnar sem felur í sér að halda utan um fjölbreytta fræðslu og afþreyingu fyrir keppendur á leikunum. Ingibjörg Kristín keppti sjálf á Ólympíuleikum ungmenna í Singapore árið 2010 og hefur mikla reynslu af þátttöku í stórmótum í gegnum árin en hún hefur átt langan og farsælan feril sem afreksíþróttakona í sundi. Ólympíuleikar Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Sjá meira
Ólympíuleikar ungmenna voru settir í gærkvöldi í Buenos Aires í Argentínu. Níu íslensk ungmenni taka þátt á leikunum. Fánaberi fyrir hönd íslenska hópsins var Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppandi í frjálsíþróttum. Forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands Lárus L. Blöndal og Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri voru gestir við athöfnina. Lokahátíð leikanna fer fram kvöldið 18. október. Ólympíuleikar ungmenna eru ætlaðir fyrir ungt íþróttafólk á aldrinum 15 til 18 ára. Á leikunum er keppt í 32 íþróttagreinum, bæði hefðbundnum sem og nýstárlegri greinum. Í fyrsta sinn á Ólympískum viðburði eru jafn margir kvenkyns og karlkyns keppendur. Eftirtaldir keppendur og flokksstjórar/þjálfarar taka þátt í leikunum fyrir hönd síns sérsambands. Fimleikar Martin Bjarni Guðmundsson keppandi – fjölþraut drengja Róbert Kristmannsson flokksstjóri/þjálfari Frjálsíþróttir Elísabet Rut Rúnarsdóttir keppandi – sleggjukast Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppandi – 200m. hlaup Valdimar Hjalti Erlendsson keppandi – kringlukast Brynjar Gunnarsson flokksstjóri/þjálfari Golf Hulda Clara Gestsdóttir keppandi – einstaklings og parakeppni Ingvar Andri Magnússon keppandi – einstaklings og parakeppni Jussi Pitkanen flokksstjóri/þjálfari Sund Brynjólfur Óli Karlsson keppandi – 50 og 200m. baksund Karen Mist Arngeirsdóttir keppandi – 100m. bringusund Snæfríður Sól Jórunnardóttir keppandi – 50, 100 og 200m. skriðsund Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir flokksstjóri/þjálfari Aðalfararstjóri á leikunum fyrir hönd Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands er Örvar Ólafsson. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir tekur þátt í leikunum fyrir hönd Íslands sem ungur áhrifavaldur (Young Changemaker) en um er að ræða verkefni á vegum Alþjóðaólympíunefndarinnar sem felur í sér að halda utan um fjölbreytta fræðslu og afþreyingu fyrir keppendur á leikunum. Ingibjörg Kristín keppti sjálf á Ólympíuleikum ungmenna í Singapore árið 2010 og hefur mikla reynslu af þátttöku í stórmótum í gegnum árin en hún hefur átt langan og farsælan feril sem afreksíþróttakona í sundi.
Ólympíuleikar Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Sjá meira