Hamrén svarar Óla Jóh: Ég tek alltaf lokaákvörðun og ber ábyrgð á henni Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. október 2018 13:54 Orð Ólafs bárust til landsliðsþjálfaranna. vísir/bára Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, og Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, svöruðu Ólafi Jóhannessyni, þjálfara Íslandsmeistara Vals, fullum hálsi á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Ólafur sagði í viðtali við RÚV að hann vildi sjá Hamrén yngja upp í landsliðinu og þá var hann viss um að Svíinn hefði ekki valið fyrsta landsliðshópinn sjálfur. Hamrén fékk bara 16 daga áður en að hann þurfti að velja sinn fyrsta hóp og er Ólafur á því að hann hafi fengið aðstoð við að velja hópinn því hann þekkti ekki leikmennina. „Ég sá viðtalið við Óla og ég þekki Óla ágætlega. Hann segir yfirleitt hlutina í fyrirsögnum en hann er einnig góður maður og ég held að hann hafi ekki látið ætla koma svona út,“ sagði Freyr á blaðamannafundinum í dag. „Hann veit að Erik Hamrén valdi liðið en að sjálfsögðu, þá eins og nú, er ég aðstoðarmaður hans og aðstoða hann með ákvarðanir.“ Hamrén er ekki orðinn reiprennandi í íslensku og raun langt frá því en hann skyldi spurninguna og vildi einnig svara. „Það hafa allir rétt á sinni skoðun, meira að segja fyrrverandi landsliðsþjálfarar,“ sagði Svíinn. „Mín hugmyndafræði um fótbolta er að maður stendur ekki einn í þessu. Maður þarf að vera með gott fólk í kringum sig og ég vinn náið með Frey og öðrum í hópnum.“ „En, ég tek alltaf lokaákvörðun og ber ábyrgð á henni,“ sagði Erik Hamrén ákveðinn að lokum. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum í dag Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5. október 2018 13:45 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, og Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, svöruðu Ólafi Jóhannessyni, þjálfara Íslandsmeistara Vals, fullum hálsi á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Ólafur sagði í viðtali við RÚV að hann vildi sjá Hamrén yngja upp í landsliðinu og þá var hann viss um að Svíinn hefði ekki valið fyrsta landsliðshópinn sjálfur. Hamrén fékk bara 16 daga áður en að hann þurfti að velja sinn fyrsta hóp og er Ólafur á því að hann hafi fengið aðstoð við að velja hópinn því hann þekkti ekki leikmennina. „Ég sá viðtalið við Óla og ég þekki Óla ágætlega. Hann segir yfirleitt hlutina í fyrirsögnum en hann er einnig góður maður og ég held að hann hafi ekki látið ætla koma svona út,“ sagði Freyr á blaðamannafundinum í dag. „Hann veit að Erik Hamrén valdi liðið en að sjálfsögðu, þá eins og nú, er ég aðstoðarmaður hans og aðstoða hann með ákvarðanir.“ Hamrén er ekki orðinn reiprennandi í íslensku og raun langt frá því en hann skyldi spurninguna og vildi einnig svara. „Það hafa allir rétt á sinni skoðun, meira að segja fyrrverandi landsliðsþjálfarar,“ sagði Svíinn. „Mín hugmyndafræði um fótbolta er að maður stendur ekki einn í þessu. Maður þarf að vera með gott fólk í kringum sig og ég vinn náið með Frey og öðrum í hópnum.“ „En, ég tek alltaf lokaákvörðun og ber ábyrgð á henni,“ sagði Erik Hamrén ákveðinn að lokum.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum í dag Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5. október 2018 13:45 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Sjá meira
Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum í dag Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5. október 2018 13:45