Föstudagsplaylisti Prince Fendi Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 5. október 2018 12:00 Prince Fendi á lagalista vikunnar. Alexander Húgó Trap-pop þríeykið Geisha Cartel hefur gefið út hvern smellinn á fætur undanfarið ár og vakið töluverða athygli fyrir, en snemma í sumar kom svo þeirra fyrsta plata út, Illa Meint. Prince Fendi, listamannsnafn hins 21 árs gamla Jóns Múla, er einn hluti áðurnefnds þríeykis. Hann hefur samhliða Geisha Cartel gefið út töluvert af sólóefni á Soundcloud síðu sinni. Fyrir viku síðan kom út lagið Ekkert Cap sem hann flytur ásamt Yung Nigo Drippin. Von er á plötu með rappprinsinum á hrekkjavöku, 31. október. Lagalistinn fer um víðan völl, frá framúrstefnupoppi til brakandi ferskrar trap-tónlistar með örstuttri viðkomu í skynvillu- og ógeðisrokki. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Trap-pop þríeykið Geisha Cartel hefur gefið út hvern smellinn á fætur undanfarið ár og vakið töluverða athygli fyrir, en snemma í sumar kom svo þeirra fyrsta plata út, Illa Meint. Prince Fendi, listamannsnafn hins 21 árs gamla Jóns Múla, er einn hluti áðurnefnds þríeykis. Hann hefur samhliða Geisha Cartel gefið út töluvert af sólóefni á Soundcloud síðu sinni. Fyrir viku síðan kom út lagið Ekkert Cap sem hann flytur ásamt Yung Nigo Drippin. Von er á plötu með rappprinsinum á hrekkjavöku, 31. október. Lagalistinn fer um víðan völl, frá framúrstefnupoppi til brakandi ferskrar trap-tónlistar með örstuttri viðkomu í skynvillu- og ógeðisrokki.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“