Katrín Tanja fer yfir ferilinn: „Amma mín var kletturinn minn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2018 13:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja „Amma mín var bara kletturinn minn í þessum heimi og allt í einu kemur ein vika þar sem hún lést sem var ótrúlega mikið áfall,“ segir Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar en þar fer hún yfir ferilinn sinn frá a-ö. Katrín Tanja hefur í tvígang unnið heimsleikana í Crossfit, árið 2015 og 2016 en þegar þarna er komið við sögu er hún að undirbúa sig fyrir leikana árið 2016. „Ég gerði allt fyrir hana og á þessum leikum var hún með mér. Það var oft sem ég var inni á vellinum og ég gerði eitthvað sem ég skil ekki hvernig ég náði því þá kom ég alltaf af vellinum og hugsaði, þetta er hún.“ Hún segir að árið 2016 hafi hún í raun gert allt fyrir ömmu sína. „Það mun einhvernveginn allir eftir ömmu minni uppi í stúku að hvetja mig áfram, alveg frá því að ég var í fimleikum. Hún var algjör orkubolti og þegar hún var inni í einhverju herbergi var hún algjör ljós. Einn af hennar bestu eiginleikum var að hún gat látið öllum líða eins og þeir væru mikilvægir, hvort sem hún þekkti þá eða ekki.“ Hér að neðan má sjá myndband af ömmu Katrínar í stúkunni á sínum tíma. Hún birti myndbandið 18. september á Instagram-síðu sinni. View this post on InstagramI wish every single one of you had gotten to know her! - My amma would have been 75 today! This is her cheering me on at Regionals .. and any other competition I ever competed in since I was 6 hehe the brightest light & the loudest laugh you'd ever find in the room. - Miss her every day I want to grow up to be juuuust like her. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 18, 2018 at 4:27pm PDT Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu Tönju en það stendur yfir í yfir tvær klukkustundir. Þar fer Katrín ítarlega yfir ferilinn sinn, allt ferlið alveg frá því að hún komst ekki á heimsleikana í Crossfit árið 2014 til dagsins í dag. Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Sjá meira
„Amma mín var bara kletturinn minn í þessum heimi og allt í einu kemur ein vika þar sem hún lést sem var ótrúlega mikið áfall,“ segir Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar en þar fer hún yfir ferilinn sinn frá a-ö. Katrín Tanja hefur í tvígang unnið heimsleikana í Crossfit, árið 2015 og 2016 en þegar þarna er komið við sögu er hún að undirbúa sig fyrir leikana árið 2016. „Ég gerði allt fyrir hana og á þessum leikum var hún með mér. Það var oft sem ég var inni á vellinum og ég gerði eitthvað sem ég skil ekki hvernig ég náði því þá kom ég alltaf af vellinum og hugsaði, þetta er hún.“ Hún segir að árið 2016 hafi hún í raun gert allt fyrir ömmu sína. „Það mun einhvernveginn allir eftir ömmu minni uppi í stúku að hvetja mig áfram, alveg frá því að ég var í fimleikum. Hún var algjör orkubolti og þegar hún var inni í einhverju herbergi var hún algjör ljós. Einn af hennar bestu eiginleikum var að hún gat látið öllum líða eins og þeir væru mikilvægir, hvort sem hún þekkti þá eða ekki.“ Hér að neðan má sjá myndband af ömmu Katrínar í stúkunni á sínum tíma. Hún birti myndbandið 18. september á Instagram-síðu sinni. View this post on InstagramI wish every single one of you had gotten to know her! - My amma would have been 75 today! This is her cheering me on at Regionals .. and any other competition I ever competed in since I was 6 hehe the brightest light & the loudest laugh you'd ever find in the room. - Miss her every day I want to grow up to be juuuust like her. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 18, 2018 at 4:27pm PDT Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu Tönju en það stendur yfir í yfir tvær klukkustundir. Þar fer Katrín ítarlega yfir ferilinn sinn, allt ferlið alveg frá því að hún komst ekki á heimsleikana í Crossfit árið 2014 til dagsins í dag.
Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Sjá meira