Netflix frumsýnir fyrstu Hollywood-mynd Ólafs de Fleur Birgir Olgeirsson skrifar 2. október 2018 08:02 Skjáskot úr myndinni Malevolent. Netflix Fyrsta Hollywood-mynd íslenska leikstjórans Ólaf de Fleur Jóhannessonar verður frumsýnd á streymisveitunni Netflix 5. október næstkomandi í Bandaríkjunum. Myndin segir frá svikamyllu sytskina sem svíkja fé úr fólki með loforðum um að geta fangað drauga. Þau eru fengin til að rannsaka gamalt fósturheimili sem kvalasjúkur morðingi hafði herjað á. Upphefst þá ógnvænleg atburðarás sem er sögð vera alls ekki fyrir viðkvæma. Ólafur segir þetta vera fyrstu Hollywood-mynd sína og að hún verði sýnd undir merkjum Netflix. Leikstjórinn, sem á að baki myndirnar Stóra planið, Kurteist fólk og Borgríki, segir nýjustu mynd sína, sem heitir Malevolent, eða illgjarn, vera fullkomna til að koma sér í stemningu fyrir hrekkjavökuna. Hægt er að sjá stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Netflix Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Fyrsta Hollywood-mynd íslenska leikstjórans Ólaf de Fleur Jóhannessonar verður frumsýnd á streymisveitunni Netflix 5. október næstkomandi í Bandaríkjunum. Myndin segir frá svikamyllu sytskina sem svíkja fé úr fólki með loforðum um að geta fangað drauga. Þau eru fengin til að rannsaka gamalt fósturheimili sem kvalasjúkur morðingi hafði herjað á. Upphefst þá ógnvænleg atburðarás sem er sögð vera alls ekki fyrir viðkvæma. Ólafur segir þetta vera fyrstu Hollywood-mynd sína og að hún verði sýnd undir merkjum Netflix. Leikstjórinn, sem á að baki myndirnar Stóra planið, Kurteist fólk og Borgríki, segir nýjustu mynd sína, sem heitir Malevolent, eða illgjarn, vera fullkomna til að koma sér í stemningu fyrir hrekkjavökuna. Hægt er að sjá stiklu úr myndinni hér fyrir neðan:
Netflix Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira