Nýliðarnir skelltu silfurliðinu og tvenna Hardy gegn stigalausum Blikum Anton Ingi Leifsson skrifar 17. október 2018 21:18 Hardy var öflug í kvöld. vísir/ernir Nýliðar KR í Dominos-deild kvenna gerðu sér lítið fyrir og skelltu silfurliði Vals, 64-52, er liðin mættust í Origo-höllinni í kvöld. Valur hafði undirtökin í fyrri hálfleik og leiddi í hálfleik 31-24. Svipað var uppi á teningnum í þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta snérist allt. Valur skoraði einungis átta stig gegn 26 stigum frá KR sem gerði það að verkum að KR vann tólf stiga sigur, 64-52. Orlo O'Reilly var stigahæst hjá KR en hún skoraði 26 stig. Næst kom Kian Johnson með tuttugu en nýliðar KR eru búnar að vinna tvo af fyrstu þremur leikjum sínum. Hjá Val var það Brooke Johnson sem var stigahæst með fimmtán stig en auki tók hún níu fráköst. Valur er með tvö stig eftir þrjá leiki.Valur-KR 52-64 (10-8, 21-16, 13-14, 8-26)Valur: Brooke Johnson 15/9 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 8/11 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/10 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Simona Podesvova 4/8 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Kristín María Matthíasdóttir 0, Kristín Alda Jörgensdóttir 0, Tanja Kristín Árnadóttir 0, Elísabet Thelma 0.KR: Orla O'Reilly 26/9 fráköst, Kiana Johnson 20/16 fráköst/6 stoðsendingar, Unnur Tara Jónsdóttir 11/6 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 3, Vilma Kesanen 3, Eygló Kristín Óskarsdóttir 1, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0, Jenný Lovísa Benediktsdóttir 0, Ástrós Lena Ægisdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0. Keflavík er komið á blað eftir tíu stiga sigur á Skallagrím, 75-65. Bikarmeistararnir höfðu í raun undirtökin frá upphafi til enda. Brittany Dinkins var einu sinni sem oftar markahæst hjá Keflavík en hún skoraði 25 stig. Bryndís Guðmundsdóttir gerði fimmtán stig en Keflavík er með tvö stig. Skallagrímur er með einn sigur í fyrstu þremur leikjunum en Bryesha Blair var markahæst hjá þeim með 21 stig. Shequila Joseph bætti við tuttugu stigum.Keflavík-Skallagrímur 75-65 (24-18, 11-12, 22-18, 18-17)Keflavík: Brittanny Dinkins 25/11 fráköst/9 stoðsendingar/7 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 15/5 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/7 fráköst, Erna Hákonardóttir 8/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7, Katla Rún Garðarsdóttir 5, Irena Sól Jónsdóttir 2, Elsa Albertsdóttir 0, Kamilla Sól Viktorsdóttir 0, Embla Kristínardóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0.Skallagrímur: Bryesha Blair 21/5 fráköst, Shequila Joseph 20/11 fráköst, Maja Michalska 15/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ines Kerin 2/4 fráköst, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Arna Hrönn Ámundadóttir 0, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 0, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0. Íslandsmeistararnir í Haukum unnu tíu stiga sigur á Blikum, 70-60, í Kópavoginum í kvöld en Haukar leiddu 49-32 í hálfleik. LeLe Hardy skoraði 27 stig og tók ellefu fráköst fyrir Hauka en Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði fimmtán stig. Haukar eru með fjögur stig í þriðja sætinu. Blikarnir eru án stiga á botninum. Stigahæst var Ragnheiður Björk Einarsdóttir með 20 stig en næst kom Kelly Faris með fimmtán stig, níu fráköst, sex stoðsendingar og sjö stolnir. Frábær.Breiðablik-Haukar 60-70 (10-27, 22-22, 10-10, 18-11)Breiðablik: Ragnheiður Björk Einarsdóttir 20, Kelly Faris 15/9 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Björk Gunnarsdótir 14, Sóllilja Bjarnadóttir 5/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2/4 fráköst/3 varin skot, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 2, Anita Rún Árnadóttir 2/4 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 0, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.Haukar: LeLe Hardy 27/11 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 15/10 fráköst/5 stoðsendingar, Sigrún Björg Ólafsdóttir 8, Bríet Lilja Sigurðardóttir 6, Karen Lilja Owolabi 4, Magdalena Gísladóttir 3, Rósa Björk Pétursdóttir 3, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 2, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Akvilé Baronénaité 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Fleiri fréttir Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Sjá meira
Nýliðar KR í Dominos-deild kvenna gerðu sér lítið fyrir og skelltu silfurliði Vals, 64-52, er liðin mættust í Origo-höllinni í kvöld. Valur hafði undirtökin í fyrri hálfleik og leiddi í hálfleik 31-24. Svipað var uppi á teningnum í þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta snérist allt. Valur skoraði einungis átta stig gegn 26 stigum frá KR sem gerði það að verkum að KR vann tólf stiga sigur, 64-52. Orlo O'Reilly var stigahæst hjá KR en hún skoraði 26 stig. Næst kom Kian Johnson með tuttugu en nýliðar KR eru búnar að vinna tvo af fyrstu þremur leikjum sínum. Hjá Val var það Brooke Johnson sem var stigahæst með fimmtán stig en auki tók hún níu fráköst. Valur er með tvö stig eftir þrjá leiki.Valur-KR 52-64 (10-8, 21-16, 13-14, 8-26)Valur: Brooke Johnson 15/9 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 8/11 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/10 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Simona Podesvova 4/8 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Kristín María Matthíasdóttir 0, Kristín Alda Jörgensdóttir 0, Tanja Kristín Árnadóttir 0, Elísabet Thelma 0.KR: Orla O'Reilly 26/9 fráköst, Kiana Johnson 20/16 fráköst/6 stoðsendingar, Unnur Tara Jónsdóttir 11/6 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 3, Vilma Kesanen 3, Eygló Kristín Óskarsdóttir 1, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0, Jenný Lovísa Benediktsdóttir 0, Ástrós Lena Ægisdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0. Keflavík er komið á blað eftir tíu stiga sigur á Skallagrím, 75-65. Bikarmeistararnir höfðu í raun undirtökin frá upphafi til enda. Brittany Dinkins var einu sinni sem oftar markahæst hjá Keflavík en hún skoraði 25 stig. Bryndís Guðmundsdóttir gerði fimmtán stig en Keflavík er með tvö stig. Skallagrímur er með einn sigur í fyrstu þremur leikjunum en Bryesha Blair var markahæst hjá þeim með 21 stig. Shequila Joseph bætti við tuttugu stigum.Keflavík-Skallagrímur 75-65 (24-18, 11-12, 22-18, 18-17)Keflavík: Brittanny Dinkins 25/11 fráköst/9 stoðsendingar/7 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 15/5 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/7 fráköst, Erna Hákonardóttir 8/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7, Katla Rún Garðarsdóttir 5, Irena Sól Jónsdóttir 2, Elsa Albertsdóttir 0, Kamilla Sól Viktorsdóttir 0, Embla Kristínardóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0.Skallagrímur: Bryesha Blair 21/5 fráköst, Shequila Joseph 20/11 fráköst, Maja Michalska 15/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ines Kerin 2/4 fráköst, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Arna Hrönn Ámundadóttir 0, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 0, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0. Íslandsmeistararnir í Haukum unnu tíu stiga sigur á Blikum, 70-60, í Kópavoginum í kvöld en Haukar leiddu 49-32 í hálfleik. LeLe Hardy skoraði 27 stig og tók ellefu fráköst fyrir Hauka en Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði fimmtán stig. Haukar eru með fjögur stig í þriðja sætinu. Blikarnir eru án stiga á botninum. Stigahæst var Ragnheiður Björk Einarsdóttir með 20 stig en næst kom Kelly Faris með fimmtán stig, níu fráköst, sex stoðsendingar og sjö stolnir. Frábær.Breiðablik-Haukar 60-70 (10-27, 22-22, 10-10, 18-11)Breiðablik: Ragnheiður Björk Einarsdóttir 20, Kelly Faris 15/9 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Björk Gunnarsdótir 14, Sóllilja Bjarnadóttir 5/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2/4 fráköst/3 varin skot, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 2, Anita Rún Árnadóttir 2/4 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 0, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.Haukar: LeLe Hardy 27/11 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 15/10 fráköst/5 stoðsendingar, Sigrún Björg Ólafsdóttir 8, Bríet Lilja Sigurðardóttir 6, Karen Lilja Owolabi 4, Magdalena Gísladóttir 3, Rósa Björk Pétursdóttir 3, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 2, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Akvilé Baronénaité 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Fleiri fréttir Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Sjá meira