Byrjunarlið Íslands: Hannes í markinu og enginn Birkir Már Anton Ingi Leifsson skrifar 15. október 2018 17:15 Hannes er í markinu í kvöld. vísir/getty Búið er að tilkynna hvaða ellefu leikmenn byrja er íslenska landsliðið í fótbolta mætir Sviss í A-deild Þjóðadeildarinnar á Laugardalsvelli í kvöld. Tvær breytingar eru frá 2-2 jafnteflinu gegn heimsmeisturum Frakka á fimmtudagskvöldið. Hannes Þór Halldórsson kemur í markið í stað Rúnars Alex Rúnarsson og Birkir Már Sævarsson er meiddur. Hörður Björgvin Magnússon kemur í hans stað. Annað er eins en Emil Hallfreðsson er kominn inn í hópinn eftir að hafa verið meiddur í leiknum gegn Frakklandi. Emil fær sér sæti á bekknum ásamt Samúel Kára Friðjónssyni sem var einnig kallaður inn í hópinn. Leiknum í kvöld verður að sjálfsögðu lýst á Vísi en hann er einnig í beinni útsendingu á Stöð 2Sport. Leikurinn hefst 18.45 en Ríkharð Óskar Guðnason og spekingar hans byrja upphitun sína klukkan 18.00.Byrjunarlið Íslands:Hannes Þór Halldórsson Hólmar Örn Eyjólfsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Hörður Björgvin Magnússon Jóhann Berg Guðmundsson Rúnar Már Sigurjónsson Birkir Bjarnason Arnór Ingvi Traustason Gylfi Sigurðsson Alfreð Finnbogason Our starting lineup for the game against Switzerland!#fyririsland pic.twitter.com/bQghxsqZ25— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 15, 2018 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Búið er að tilkynna hvaða ellefu leikmenn byrja er íslenska landsliðið í fótbolta mætir Sviss í A-deild Þjóðadeildarinnar á Laugardalsvelli í kvöld. Tvær breytingar eru frá 2-2 jafnteflinu gegn heimsmeisturum Frakka á fimmtudagskvöldið. Hannes Þór Halldórsson kemur í markið í stað Rúnars Alex Rúnarsson og Birkir Már Sævarsson er meiddur. Hörður Björgvin Magnússon kemur í hans stað. Annað er eins en Emil Hallfreðsson er kominn inn í hópinn eftir að hafa verið meiddur í leiknum gegn Frakklandi. Emil fær sér sæti á bekknum ásamt Samúel Kára Friðjónssyni sem var einnig kallaður inn í hópinn. Leiknum í kvöld verður að sjálfsögðu lýst á Vísi en hann er einnig í beinni útsendingu á Stöð 2Sport. Leikurinn hefst 18.45 en Ríkharð Óskar Guðnason og spekingar hans byrja upphitun sína klukkan 18.00.Byrjunarlið Íslands:Hannes Þór Halldórsson Hólmar Örn Eyjólfsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Hörður Björgvin Magnússon Jóhann Berg Guðmundsson Rúnar Már Sigurjónsson Birkir Bjarnason Arnór Ingvi Traustason Gylfi Sigurðsson Alfreð Finnbogason Our starting lineup for the game against Switzerland!#fyririsland pic.twitter.com/bQghxsqZ25— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 15, 2018
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira