Seinni bylgjan: Átakanlegt að sjá hrunið í sóknarleik Hauka Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. október 2018 17:00 Maria Pereira átti fínan leik en það dugði ekki til. vísir Íslands- og bikarmeistarar Fram unnu níu marka sigur á Haukum, 31-22, í fjórðu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í síðustu viku en Haukar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 16-13. Haukaliðið hrundi algjörlega í seinni hálfleik þar sem að Íslandsmeistararnir tóku yfir leikinn og unnu hann á endanum með níu marka mun. Ellefu marka sveifla í seinni hálfleik. „Haukar réðu lögum og lofum í fyrri hálfleik. Sóknarleikurinn var flottur og Maria Pereira var frábær eftir mjög dapran leik á móti Val. Hún ætlaði ekki að láta það gerast aftur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um leikinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Haukar skora bara sex mörk í seinni hálfleik. Þá hefði maður haldið að markvörður Fram hefði lokað búrinu en svo var nú ekki. Þetta voru allt bara tæknifeilar, skot í vörn, ruðningur og átakanlegt að sjá hrunið í sóknarleik Hauka. Ég skil ekki hvað gerist þarna.“ „Það hlýtur að vera ótrúlega pirrandi að vera með Íslandsmeistarana svona í vasanum en tapa. Fram yfirspilaði ekkert Haukana þannig. Leikurinn bara hrundi hjá Haukum,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. Alla umræðuna um leikinn má sjá í spilaranum hér að neðan. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Logi hefur engar áhyggjur af ÍBV Venju samkvæmt er Lokaskotið síðasti dagskrárliðurinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 15. október 2018 15:30 Logi um landsliðið: Ásgeir blekkti okkur og Janus Daði er betri en Elvar Örn Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru ekki sammála um allt í landsliðsvali Guðmundar Guðmundssonar. 15. október 2018 11:00 Seinni bylgjan: Þetta eru stríðsmenn Loga Geirssonar Logi Geirsson valdi í gær fimm mestu stríðsmenn Olís-deildarinnar. Menn sem fórna sér í allt og þú vilt hafa þér við hlið þegar allt er undir. 15. október 2018 13:30 Seinni bylgjan: Sóknarleikurinn á Íslandi á pari við atvinnumannabolta Selfoss er einu skrefi frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins eftir frábæran sigur á toppliði slóvensku deildarinnar, Ribnica, um nýliðna helgi. 15. október 2018 12:00 Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Íslands- og bikarmeistarar Fram unnu níu marka sigur á Haukum, 31-22, í fjórðu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í síðustu viku en Haukar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 16-13. Haukaliðið hrundi algjörlega í seinni hálfleik þar sem að Íslandsmeistararnir tóku yfir leikinn og unnu hann á endanum með níu marka mun. Ellefu marka sveifla í seinni hálfleik. „Haukar réðu lögum og lofum í fyrri hálfleik. Sóknarleikurinn var flottur og Maria Pereira var frábær eftir mjög dapran leik á móti Val. Hún ætlaði ekki að láta það gerast aftur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um leikinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Haukar skora bara sex mörk í seinni hálfleik. Þá hefði maður haldið að markvörður Fram hefði lokað búrinu en svo var nú ekki. Þetta voru allt bara tæknifeilar, skot í vörn, ruðningur og átakanlegt að sjá hrunið í sóknarleik Hauka. Ég skil ekki hvað gerist þarna.“ „Það hlýtur að vera ótrúlega pirrandi að vera með Íslandsmeistarana svona í vasanum en tapa. Fram yfirspilaði ekkert Haukana þannig. Leikurinn bara hrundi hjá Haukum,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. Alla umræðuna um leikinn má sjá í spilaranum hér að neðan.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Logi hefur engar áhyggjur af ÍBV Venju samkvæmt er Lokaskotið síðasti dagskrárliðurinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 15. október 2018 15:30 Logi um landsliðið: Ásgeir blekkti okkur og Janus Daði er betri en Elvar Örn Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru ekki sammála um allt í landsliðsvali Guðmundar Guðmundssonar. 15. október 2018 11:00 Seinni bylgjan: Þetta eru stríðsmenn Loga Geirssonar Logi Geirsson valdi í gær fimm mestu stríðsmenn Olís-deildarinnar. Menn sem fórna sér í allt og þú vilt hafa þér við hlið þegar allt er undir. 15. október 2018 13:30 Seinni bylgjan: Sóknarleikurinn á Íslandi á pari við atvinnumannabolta Selfoss er einu skrefi frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins eftir frábæran sigur á toppliði slóvensku deildarinnar, Ribnica, um nýliðna helgi. 15. október 2018 12:00 Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Seinni bylgjan: Logi hefur engar áhyggjur af ÍBV Venju samkvæmt er Lokaskotið síðasti dagskrárliðurinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 15. október 2018 15:30
Logi um landsliðið: Ásgeir blekkti okkur og Janus Daði er betri en Elvar Örn Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru ekki sammála um allt í landsliðsvali Guðmundar Guðmundssonar. 15. október 2018 11:00
Seinni bylgjan: Þetta eru stríðsmenn Loga Geirssonar Logi Geirsson valdi í gær fimm mestu stríðsmenn Olís-deildarinnar. Menn sem fórna sér í allt og þú vilt hafa þér við hlið þegar allt er undir. 15. október 2018 13:30
Seinni bylgjan: Sóknarleikurinn á Íslandi á pari við atvinnumannabolta Selfoss er einu skrefi frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins eftir frábæran sigur á toppliði slóvensku deildarinnar, Ribnica, um nýliðna helgi. 15. október 2018 12:00