Harry og Meghan eiga von á barni Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. október 2018 07:51 Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónin af Sussex. Getty/Chris Jackson Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, eiga von á barni, að því er fram kemur í tilkynningu frá Kensingtonhöll. Erfinginn er fyrsta barn hjónanna og er væntanlegur í heiminn í vor. „Hertogahjónin eru þakklát fyrir stuðninginn sem þeim hefur verið sýndur frá fólki víðsvegar um heiminn síðan þau gengu í hjónaband í maí og er þeim sönn ánægja að geta deilt þessum góðu fréttum með almenningi,“ segir jafnframt í tilkynningu. View this post on InstagramTheir Royal Highnesses The Duke and Duchess of Sussex are very pleased to announce that The Duchess of Sussex is expecting a baby in the Spring of 2019. Their Royal Highnesses have appreciated all of the support they have received from people around the world since their wedding in May and are delighted to be able to share this happy news with the public. PA A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Oct 15, 2018 at 12:40am PDT Harry og Meghan giftu sig við stórbrotna athöfn í maí síðastliðnum og eru nú stödd í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Ástralíu. Fjölmiðlar í Bretlandi hafa lengi velt því fyrir sér hvort hjónin ættu von á barni og hafa margir fylgst náið með Meghan. Svilkona hennar, Katrín, hertogaynja af Cambridge, og mágur, Vilhjálmur Bretaprins, eignuðust sitt þriðja barn, prinsinn Lúðvík, í apríl síðastliðnum. Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Prinsinn hlaut nafnið Lúðvík Artúr Karl. 16. júlí 2018 10:26 Upplýsti um leyndarmál falið í brúðarkjólnum Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. 24. september 2018 08:31 Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, eiga von á barni, að því er fram kemur í tilkynningu frá Kensingtonhöll. Erfinginn er fyrsta barn hjónanna og er væntanlegur í heiminn í vor. „Hertogahjónin eru þakklát fyrir stuðninginn sem þeim hefur verið sýndur frá fólki víðsvegar um heiminn síðan þau gengu í hjónaband í maí og er þeim sönn ánægja að geta deilt þessum góðu fréttum með almenningi,“ segir jafnframt í tilkynningu. View this post on InstagramTheir Royal Highnesses The Duke and Duchess of Sussex are very pleased to announce that The Duchess of Sussex is expecting a baby in the Spring of 2019. Their Royal Highnesses have appreciated all of the support they have received from people around the world since their wedding in May and are delighted to be able to share this happy news with the public. PA A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Oct 15, 2018 at 12:40am PDT Harry og Meghan giftu sig við stórbrotna athöfn í maí síðastliðnum og eru nú stödd í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Ástralíu. Fjölmiðlar í Bretlandi hafa lengi velt því fyrir sér hvort hjónin ættu von á barni og hafa margir fylgst náið með Meghan. Svilkona hennar, Katrín, hertogaynja af Cambridge, og mágur, Vilhjálmur Bretaprins, eignuðust sitt þriðja barn, prinsinn Lúðvík, í apríl síðastliðnum.
Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Prinsinn hlaut nafnið Lúðvík Artúr Karl. 16. júlí 2018 10:26 Upplýsti um leyndarmál falið í brúðarkjólnum Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. 24. september 2018 08:31 Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Prinsinn hlaut nafnið Lúðvík Artúr Karl. 16. júlí 2018 10:26
Upplýsti um leyndarmál falið í brúðarkjólnum Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. 24. september 2018 08:31
Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03