Myndbönd sýna hamfarir og eyðileggingu í slóð Michaels Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. október 2018 22:14 Frá Panama City Beach á vesturströnd Flórída í dag. Vísir/Getty Fellibylurinn Michael gekk á land við vesturströnd Flórída í dag. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Flórída, Georgíu og Alamaba. Myndbönd, sem birt hafa verið á samfélagsmiðlum og á erlendum fréttamiðlum, sýna gríðarlega slóð eyðileggingar sem Michael hefur skilið eftir sig. Michael var skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur er hann náði landi fyrr í dag en hefur nú verið lækkaður niður í þriðja stigs fellibyl. Meðalvindhraði, sem var nær 70 m/s er Michael náði landi, hefur lækkað en er þó enn um 55 m/s. Þá fylgir bylnum gríðarleg rigning og sjávarflóð. Eftir að hafa gengið á land í Flórída fikrar Michael sig upp með ströndinni og búast má við að áhrifa hans gæti rækilega í Alabama og Georgíu í kvöld. Michael hefur þegar valdið gríðarlegu tjóni, einkum við Mexíkóströnd þar sem hann náði fyrst landi í dag. Myndböndin hér að neðan varpa ljósi á hamfarirnar en hundruð þúsunda hafa neyðst til að flýja heimili sín.@ABC live as awning at @DavidMuir hotel collapses on air. #HuricaneMichaelpic.twitter.com/yCOdsFezTM — Matthew Stuart Reid (@mattstureid) October 10, 2018Damage already starting to impact #PanamaCityBeach Florida right now! Report: @MarcWeinbergWX#HuricaneMichael#MICHAELpic.twitter.com/GIFA9t1IiC — WEATHER/ METEO WORLD (@StormchaserUKEU) October 10, 2018 Hér má svo sjá myndband breska ríkisútvarpsins BBC sem tók saman nokkrar klippur frá íbúum á hamfarasvæðinu.Sambærilegt myndband breska dagblaðsins The Guardian má svo nálgast í spilaranum hér að neðan. Bandaríkin Veður Tengdar fréttir Michael orðinn þriðja stigs fellibylur og gengur „tröllaukinn“ á land á morgun Spár gera ráð fyrir því að Michael gangi á land í grennd við Panama City Beach á Pönnuskaftinu og fikri sig svo hratt upp austurströnd Bandaríkjanna. 9. október 2018 23:15 Neyðarástand vegna fellibyls Fellibylurinn Michael stefnir á Flórída. Spár gera ráð fyrir því að hann gangi á land sem annars stigs fellibylur á morgun. Neyðarástandi lýst yfir og varað við hvassviðri, mikilli úrkomu, hækkandi sjávarborði og flóðum. 9. október 2018 07:00 Flórida-búar sjá fram á óhugsanlega eyðileggingu Ríkisstjórinn Rick Scott segir að sá tími sem fólk hafi haft til að flýja sé liðinn og hefur hann beint þeim orðum til íbúa að leita skjóls. 10. október 2018 13:18 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Fellibylurinn Michael gekk á land við vesturströnd Flórída í dag. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Flórída, Georgíu og Alamaba. Myndbönd, sem birt hafa verið á samfélagsmiðlum og á erlendum fréttamiðlum, sýna gríðarlega slóð eyðileggingar sem Michael hefur skilið eftir sig. Michael var skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur er hann náði landi fyrr í dag en hefur nú verið lækkaður niður í þriðja stigs fellibyl. Meðalvindhraði, sem var nær 70 m/s er Michael náði landi, hefur lækkað en er þó enn um 55 m/s. Þá fylgir bylnum gríðarleg rigning og sjávarflóð. Eftir að hafa gengið á land í Flórída fikrar Michael sig upp með ströndinni og búast má við að áhrifa hans gæti rækilega í Alabama og Georgíu í kvöld. Michael hefur þegar valdið gríðarlegu tjóni, einkum við Mexíkóströnd þar sem hann náði fyrst landi í dag. Myndböndin hér að neðan varpa ljósi á hamfarirnar en hundruð þúsunda hafa neyðst til að flýja heimili sín.@ABC live as awning at @DavidMuir hotel collapses on air. #HuricaneMichaelpic.twitter.com/yCOdsFezTM — Matthew Stuart Reid (@mattstureid) October 10, 2018Damage already starting to impact #PanamaCityBeach Florida right now! Report: @MarcWeinbergWX#HuricaneMichael#MICHAELpic.twitter.com/GIFA9t1IiC — WEATHER/ METEO WORLD (@StormchaserUKEU) October 10, 2018 Hér má svo sjá myndband breska ríkisútvarpsins BBC sem tók saman nokkrar klippur frá íbúum á hamfarasvæðinu.Sambærilegt myndband breska dagblaðsins The Guardian má svo nálgast í spilaranum hér að neðan.
Bandaríkin Veður Tengdar fréttir Michael orðinn þriðja stigs fellibylur og gengur „tröllaukinn“ á land á morgun Spár gera ráð fyrir því að Michael gangi á land í grennd við Panama City Beach á Pönnuskaftinu og fikri sig svo hratt upp austurströnd Bandaríkjanna. 9. október 2018 23:15 Neyðarástand vegna fellibyls Fellibylurinn Michael stefnir á Flórída. Spár gera ráð fyrir því að hann gangi á land sem annars stigs fellibylur á morgun. Neyðarástandi lýst yfir og varað við hvassviðri, mikilli úrkomu, hækkandi sjávarborði og flóðum. 9. október 2018 07:00 Flórida-búar sjá fram á óhugsanlega eyðileggingu Ríkisstjórinn Rick Scott segir að sá tími sem fólk hafi haft til að flýja sé liðinn og hefur hann beint þeim orðum til íbúa að leita skjóls. 10. október 2018 13:18 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Michael orðinn þriðja stigs fellibylur og gengur „tröllaukinn“ á land á morgun Spár gera ráð fyrir því að Michael gangi á land í grennd við Panama City Beach á Pönnuskaftinu og fikri sig svo hratt upp austurströnd Bandaríkjanna. 9. október 2018 23:15
Neyðarástand vegna fellibyls Fellibylurinn Michael stefnir á Flórída. Spár gera ráð fyrir því að hann gangi á land sem annars stigs fellibylur á morgun. Neyðarástandi lýst yfir og varað við hvassviðri, mikilli úrkomu, hækkandi sjávarborði og flóðum. 9. október 2018 07:00
Flórida-búar sjá fram á óhugsanlega eyðileggingu Ríkisstjórinn Rick Scott segir að sá tími sem fólk hafi haft til að flýja sé liðinn og hefur hann beint þeim orðum til íbúa að leita skjóls. 10. október 2018 13:18