Björguðu kengúru frá drukknun Andri Eysteinsson skrifar 28. október 2018 16:56 Kengúra við ástralska strönd, ekki er vitað hvort þessi tiltekna kengúra hafi nokkurn tímann þurft á aðstoð lögreglu að halda. EPA / Dave Hunt Tveir ástralskir lögreglumenn drýgðu hetjudáð í gær þegar þeir björguðu kengúru úr sjávarháska. BBC greinir frá. Lögreglumennirnir tveir, Christopher Russo og Kirby Tonkin drógu kengúruna sem var meðvitundarlaus úr sjónum og hófu endurlífgunaraðgerðir. Kengúran er nú á batavegi en mun líklega hugsa sig tvisvar um áður en hún tekur aftur upp á því að taka sundsprett. Mia Grant íbúi á Morningtonskaga, sunnan við Melbourne segir í viðtali við ástralska fjölmiðla að hún hafi séð kengúruna hoppandi með framveginum í átt að Safety strönd. „Ég sá hana synda og byrjaði að taka upp myndband en allt í einu festist hún í útsoginu svo við höfðum samband við lögreglu.“ Dýrið hafði komist upp úr sjónum þegar lögreglu bar að garði en skelfdist við það að sjá tvo fíleflda lögreglumenn ganga að sér og stökk aftur út í hafið. Lögreglumaðurinn Russo segir að dýrið hafi farið undir yfirborðið og hafi sýnt klár merki um að það væri að drukkna. Lögreglumennirnir gripu um dýrið og drógu aftur á land. Kengúran var færð til lögreglustöðvar áður en starfsmenn dýraverndar sóttu dýrið. Dýr Eyjaálfa Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Sjá meira
Tveir ástralskir lögreglumenn drýgðu hetjudáð í gær þegar þeir björguðu kengúru úr sjávarháska. BBC greinir frá. Lögreglumennirnir tveir, Christopher Russo og Kirby Tonkin drógu kengúruna sem var meðvitundarlaus úr sjónum og hófu endurlífgunaraðgerðir. Kengúran er nú á batavegi en mun líklega hugsa sig tvisvar um áður en hún tekur aftur upp á því að taka sundsprett. Mia Grant íbúi á Morningtonskaga, sunnan við Melbourne segir í viðtali við ástralska fjölmiðla að hún hafi séð kengúruna hoppandi með framveginum í átt að Safety strönd. „Ég sá hana synda og byrjaði að taka upp myndband en allt í einu festist hún í útsoginu svo við höfðum samband við lögreglu.“ Dýrið hafði komist upp úr sjónum þegar lögreglu bar að garði en skelfdist við það að sjá tvo fíleflda lögreglumenn ganga að sér og stökk aftur út í hafið. Lögreglumaðurinn Russo segir að dýrið hafi farið undir yfirborðið og hafi sýnt klár merki um að það væri að drukkna. Lögreglumennirnir gripu um dýrið og drógu aftur á land. Kengúran var færð til lögreglustöðvar áður en starfsmenn dýraverndar sóttu dýrið.
Dýr Eyjaálfa Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent