Ricciardo á ráspól og Hamilton fjórði Anton Ingi Leifsson skrifar 27. október 2018 19:06 Ricciardo á ráspól. vísir/getty Daniel Ricciardo, ökuþór Red Bull, verður á ráspól á morgun í Mexíkó-kappakstrinum en hann var fljótastur í tímatökunni í dag. Ricciardio var lengi vel ekki fremstur í tímatökunni en hinn ungi og efnilegi Max Verstappen leiddi lengi vel í tímatökunni. Hinn hollenski Verstappen byrjar annar á morgun og Red Bull er því með frátekinn fyrstu tvö sætin í upphafi kappaksturins á morgun. Þriðji er Lewis Hamilton en það þarf mikið að gerast svo Hamilton tryggi sér ekki heimsmeistaratitilinn í Mexíkó. Englendingurinn þarf að enda í sjö efstu sætunum annað kvöld. Fjórði er svo Sebastian Vettel en kappaksturinn verður að sjálfsögðu sýndur í beinni á Sportinu. Útsending hefst klukkan 19.50 annað kvöld. Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Daniel Ricciardo, ökuþór Red Bull, verður á ráspól á morgun í Mexíkó-kappakstrinum en hann var fljótastur í tímatökunni í dag. Ricciardio var lengi vel ekki fremstur í tímatökunni en hinn ungi og efnilegi Max Verstappen leiddi lengi vel í tímatökunni. Hinn hollenski Verstappen byrjar annar á morgun og Red Bull er því með frátekinn fyrstu tvö sætin í upphafi kappaksturins á morgun. Þriðji er Lewis Hamilton en það þarf mikið að gerast svo Hamilton tryggi sér ekki heimsmeistaratitilinn í Mexíkó. Englendingurinn þarf að enda í sjö efstu sætunum annað kvöld. Fjórði er svo Sebastian Vettel en kappaksturinn verður að sjálfsögðu sýndur í beinni á Sportinu. Útsending hefst klukkan 19.50 annað kvöld.
Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira