Föstudagsplaylisti Sunnu Ben Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 26. október 2018 12:20 Sunna Ben í sínu náttúrulega umhverfi við skífurnar. Aðsend mynd Sunna Ben þeytir ekki bara skífum, hún er líka afkastamikill teiknari, og ansi fróð um markaðsmál og virkni samfélagsmiðla í þokkabót. Fyrir októbermánuð setti hún sér það markmið að teikna eina mynd á hverjum degi allan mánuðinn, og hefur staðið við það hingað til. Fyrirmynd teiknimánuðs hennar gæti verið erlenda fyrirbærið inktober, sem gæti verið þýtt sem blektóber, þar sem teiknarar teikna eina blekteikningu daglega í októbermánuði. Sunna er iðinn plötusnúður en um hvað sé á næstu grösum segir hún þó „fátt á döfinni hvað DJ-mennskuna varðar, ég er nefnilega í fæðingarorlofi frá næturvinnunni.“ „Bráðum kem ég til með að fæða barn, það er kannski svona helst á döfinni!“ Lagalistann segir hún vera „samansafn af skemmtilegu hip hop-i“ sem hún væri mikið til í að spila fyrir dansgólf landsins ef hún væri ekki í fríi. Dynjandi pop-hop playlista Sunnu má hlusta á hér að neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Sunna Ben þeytir ekki bara skífum, hún er líka afkastamikill teiknari, og ansi fróð um markaðsmál og virkni samfélagsmiðla í þokkabót. Fyrir októbermánuð setti hún sér það markmið að teikna eina mynd á hverjum degi allan mánuðinn, og hefur staðið við það hingað til. Fyrirmynd teiknimánuðs hennar gæti verið erlenda fyrirbærið inktober, sem gæti verið þýtt sem blektóber, þar sem teiknarar teikna eina blekteikningu daglega í októbermánuði. Sunna er iðinn plötusnúður en um hvað sé á næstu grösum segir hún þó „fátt á döfinni hvað DJ-mennskuna varðar, ég er nefnilega í fæðingarorlofi frá næturvinnunni.“ „Bráðum kem ég til með að fæða barn, það er kannski svona helst á döfinni!“ Lagalistann segir hún vera „samansafn af skemmtilegu hip hop-i“ sem hún væri mikið til í að spila fyrir dansgólf landsins ef hún væri ekki í fríi. Dynjandi pop-hop playlista Sunnu má hlusta á hér að neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira