Bardagi Gunnars í desember staðfestur Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2018 20:48 Gunnar berst í desember. vísir/banner Gunnar Nelson mun berjast við Alex Olieira þann áttunda desember í Toronto í Kanada en bardagakvöldið ber nafnið UFC 231. Þetta var staðfest í tilkynningu í kvöd. Gunnar hefur ekki barist síðan að hann tapaði gegn Santiago Ponzinibbio í júli 2017 og því hefur Gunnar beðið í sautján mánuði er 8. desember rennur upp. „Ég er búinn að vera bardagaklár í talsverðan tíma núna og það eina sem hefur vantað er andstæðingur og dagsetning,” sagði Gunnar í fréttatilkynningu. „Við vorum búnir að pressa fast á UFC til að fá bardaga fyrir áramót og ég var í raun búinn að segja þeim að ég væri tilbúinn að mæta hverjum sem er. Það myndi ekki breyta mig neinu hvort andstæðingurinn yrði sjálfur heimsmeistarinn eða einhver nýgræðingur.” „Ég er því virkilega ánægður að fá Alex Oliveira. Hann er alvöru bardagamaður sem er búinn að sanna að hann á heima á meðal þeirra bestu, m.a. með sigri á fyrrum UFC veltivigtarmeistara. Hann er fyrir ofan mig á styrkleikalistanum í augnablikinu en ég mun gera mitt besta til að svo verði ekki mikið lengur.” Gunnar átti að berjast fyrr á þess ári í Liverpool en þeim bardaga var frestað enda var Gunnar að glíma við meiðsli. Nú er hann klár í slaginn. „Mér líður mjög vel. Hnéð er orðið betra en nýtt og ég er ferskur. Ég hef lagt talsvert meiri áherslu á úthalds- og styrktaræfingar en ég hef gert áður og ég finn vel hvað það er að gera mér gott.” „Hvað sjálfar bardagaæfingarnar varðar þá er allt bara eins og það á að vera. Ég er umfram allt farinn að hlakka til að mæta í búrið og stimpla mig aftur inn hjá bardagaunnendum. Ég er búinn að vera lengi frá og nú er kominn tími til að halda ferðalaginu áfram,” sagði Gunnar. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Gunnar sagður berjast í Kanada í byrjun desember Það virðist styttast í næsta bardaga Gunnars Nelson og samkvæmt heimildum ESPN þá mun Gunnar væntanlega berjast í Kanada í desember. 24. október 2018 09:30 Gunnar: Held að þetta verði helvíti góður bardagi Gunnar Nelson segir að aðeins eigi eftir að ganga frá formsatriðum fyrir væntanlegan bardaga hans gegn Alex Oliveira. Stefnt er að því að þeir berjist í Toronto þann 8. desember næstkomandi. 24. október 2018 20:15 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Gunnar Nelson mun berjast við Alex Olieira þann áttunda desember í Toronto í Kanada en bardagakvöldið ber nafnið UFC 231. Þetta var staðfest í tilkynningu í kvöd. Gunnar hefur ekki barist síðan að hann tapaði gegn Santiago Ponzinibbio í júli 2017 og því hefur Gunnar beðið í sautján mánuði er 8. desember rennur upp. „Ég er búinn að vera bardagaklár í talsverðan tíma núna og það eina sem hefur vantað er andstæðingur og dagsetning,” sagði Gunnar í fréttatilkynningu. „Við vorum búnir að pressa fast á UFC til að fá bardaga fyrir áramót og ég var í raun búinn að segja þeim að ég væri tilbúinn að mæta hverjum sem er. Það myndi ekki breyta mig neinu hvort andstæðingurinn yrði sjálfur heimsmeistarinn eða einhver nýgræðingur.” „Ég er því virkilega ánægður að fá Alex Oliveira. Hann er alvöru bardagamaður sem er búinn að sanna að hann á heima á meðal þeirra bestu, m.a. með sigri á fyrrum UFC veltivigtarmeistara. Hann er fyrir ofan mig á styrkleikalistanum í augnablikinu en ég mun gera mitt besta til að svo verði ekki mikið lengur.” Gunnar átti að berjast fyrr á þess ári í Liverpool en þeim bardaga var frestað enda var Gunnar að glíma við meiðsli. Nú er hann klár í slaginn. „Mér líður mjög vel. Hnéð er orðið betra en nýtt og ég er ferskur. Ég hef lagt talsvert meiri áherslu á úthalds- og styrktaræfingar en ég hef gert áður og ég finn vel hvað það er að gera mér gott.” „Hvað sjálfar bardagaæfingarnar varðar þá er allt bara eins og það á að vera. Ég er umfram allt farinn að hlakka til að mæta í búrið og stimpla mig aftur inn hjá bardagaunnendum. Ég er búinn að vera lengi frá og nú er kominn tími til að halda ferðalaginu áfram,” sagði Gunnar.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Gunnar sagður berjast í Kanada í byrjun desember Það virðist styttast í næsta bardaga Gunnars Nelson og samkvæmt heimildum ESPN þá mun Gunnar væntanlega berjast í Kanada í desember. 24. október 2018 09:30 Gunnar: Held að þetta verði helvíti góður bardagi Gunnar Nelson segir að aðeins eigi eftir að ganga frá formsatriðum fyrir væntanlegan bardaga hans gegn Alex Oliveira. Stefnt er að því að þeir berjist í Toronto þann 8. desember næstkomandi. 24. október 2018 20:15 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Gunnar sagður berjast í Kanada í byrjun desember Það virðist styttast í næsta bardaga Gunnars Nelson og samkvæmt heimildum ESPN þá mun Gunnar væntanlega berjast í Kanada í desember. 24. október 2018 09:30
Gunnar: Held að þetta verði helvíti góður bardagi Gunnar Nelson segir að aðeins eigi eftir að ganga frá formsatriðum fyrir væntanlegan bardaga hans gegn Alex Oliveira. Stefnt er að því að þeir berjist í Toronto þann 8. desember næstkomandi. 24. október 2018 20:15