Skotar ætla að halda táknrænt þjóðaratkvæði um Brexit Kjartan Kjartansson skrifar 25. október 2018 16:28 Nicola Sturgeon, oddviti skosku heimastjórnarinnar, er ein þeirra sem hefur lýst áhyggjum af Brexit. Vísir/EPA Heimastjórn Skotlands ætlar að halda táknræna þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu áður en samningur um útgönguna verður lagður fyrir breska þingið. Atkvæðagreiðslan yrði ekki bindandi en er sögð geta verið pólitískt óþægileg fyrir bresku ríkisstjórnina. Meirihluti kjósenda í Skotlandi greiddu atkvæði gegn útgöngu úr Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslunni í júní árið 2016. Nú segir Michael Russell, stjórnlagaráðherra skosku heimsstjórnarinnar, að heimastjórnin ætli að efna til táknrænnar atkvæðagreiðslu á meðal Skota um Brexit. „Í þessu mikilvægasta máli allra verður rödd Skotlands að heyrast og hún mun gera það,“ sagði Russell á skoska þinginu, að sögn Reuters. Skotar myndu styðja tillögu um að Bretland yrði áfram hluti af innri markaði Evrópusambandsins og tollabandalagi þess. Þeir myndu hafna öllum tillögum sem fælu í sér útgöngu úr sambandinu. Illa hefur gengið hjá bresku ríkisstjórninni að semja við Evrópusambandið um samband þeirra eftir útgönguna í lok mars á næsta ári. Nicola Sturgeon, oddviti skosku heimastjórnarinnar, er ein þeirra sem hefur lýst áhyggjum af því að náist samningar ekki muni það koma niður á efnahag Bretlands. Bretland Brexit Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Sjá meira
Heimastjórn Skotlands ætlar að halda táknræna þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu áður en samningur um útgönguna verður lagður fyrir breska þingið. Atkvæðagreiðslan yrði ekki bindandi en er sögð geta verið pólitískt óþægileg fyrir bresku ríkisstjórnina. Meirihluti kjósenda í Skotlandi greiddu atkvæði gegn útgöngu úr Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslunni í júní árið 2016. Nú segir Michael Russell, stjórnlagaráðherra skosku heimsstjórnarinnar, að heimastjórnin ætli að efna til táknrænnar atkvæðagreiðslu á meðal Skota um Brexit. „Í þessu mikilvægasta máli allra verður rödd Skotlands að heyrast og hún mun gera það,“ sagði Russell á skoska þinginu, að sögn Reuters. Skotar myndu styðja tillögu um að Bretland yrði áfram hluti af innri markaði Evrópusambandsins og tollabandalagi þess. Þeir myndu hafna öllum tillögum sem fælu í sér útgöngu úr sambandinu. Illa hefur gengið hjá bresku ríkisstjórninni að semja við Evrópusambandið um samband þeirra eftir útgönguna í lok mars á næsta ári. Nicola Sturgeon, oddviti skosku heimastjórnarinnar, er ein þeirra sem hefur lýst áhyggjum af því að náist samningar ekki muni það koma niður á efnahag Bretlands.
Bretland Brexit Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent