Keypti flugmiða til að stela sígarettum úr fríhöfninni Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2018 13:22 Greint var frá því í síðasta mánuði að fjórir menn hafi setið í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á stórfelldum þjófnaði á sígarettum. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Erlendur karlmaður var staðinn að því að stela fjórtán kartonum af sígarettum úr fríhafnarverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á föstudaginn var. Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum segir að maðurinn hafi keypt sér flugmiða til London en aldrei farið út úr flugstöðinni. Hann hafi látið greipar sópa í fríhöfninni og svo ætlað sér að yfirgefa hana. „Í skýrslutöku hjá lögreglunni á Suðurnesjum játaði hann að hann hefði aldrei ætlað að fara um borð í flugvélina heldur komast inn í flugstöðina til að stela sígarettukartonum úr fríhöfninni á 2. hæð. Maðurinn var vistaður í fangageymslu og tekin ákvörðun um að setja hann síðan í tilkynningarskyldu til 14. desember. Skal hann tilkynna sig til lögreglu þrisvar í viku hverri á umræddu tímabili,“ segir í tilkynningunni. Greint var frá því í síðasta mánuði að fjórir menn hafi setið í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á stórfelldum þjófnaði á sígarettum. Voru þeir grunaðir um að hafa beitt sömu aðferð, það er keypt flugmiða, farið í fríverslunina, stolið alls níu hundruð kartonum og komið fyrir í ferðatöskum sem þeir höfðu meðferðis. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Erlendur karlmaður var staðinn að því að stela fjórtán kartonum af sígarettum úr fríhafnarverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á föstudaginn var. Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum segir að maðurinn hafi keypt sér flugmiða til London en aldrei farið út úr flugstöðinni. Hann hafi látið greipar sópa í fríhöfninni og svo ætlað sér að yfirgefa hana. „Í skýrslutöku hjá lögreglunni á Suðurnesjum játaði hann að hann hefði aldrei ætlað að fara um borð í flugvélina heldur komast inn í flugstöðina til að stela sígarettukartonum úr fríhöfninni á 2. hæð. Maðurinn var vistaður í fangageymslu og tekin ákvörðun um að setja hann síðan í tilkynningarskyldu til 14. desember. Skal hann tilkynna sig til lögreglu þrisvar í viku hverri á umræddu tímabili,“ segir í tilkynningunni. Greint var frá því í síðasta mánuði að fjórir menn hafi setið í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á stórfelldum þjófnaði á sígarettum. Voru þeir grunaðir um að hafa beitt sömu aðferð, það er keypt flugmiða, farið í fríverslunina, stolið alls níu hundruð kartonum og komið fyrir í ferðatöskum sem þeir höfðu meðferðis.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira