Vettel fær þriggja sæta refsingu Dagur Lárusson skrifar 20. október 2018 16:45 vísir/getty Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, þarf að sætta sig við þriggja sæta refsingu á ráspól bandaríska kappakstursins á sunnudag. Vettel fær refsinguna fyrir að aka of hratt á brautinni í Austin í fyrstu æfingu þegar veifað var rauðum flöggum. Þjóðverjinn er 67 stigum á eftir aðal keppinaut sínum, Lewis Hamilton, fyrir kappaksturinn. Takist Bretanum að vinna keppnina á morgun verður Vettel að enda annar á eftir honum til að halda titilmöguleikum sínum á lífi. Með þessari refsingu minnka líkurnar á því verulega. Að auki hefur Lewis verið algjörlega óstöðvandi á fyrstu æfingum og náð langbestu tímunum bæði í fyrstu og annari æfingu. Þó er erfitt að meta raunverulegan hraða bílana vegna mikillar rigningar á brautinni. Spáð er að rigning verði einnig í tímatökunum klukkan sex í kvöld en kappaksturinn á morgun ætti að verða þurr. Formúla Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, þarf að sætta sig við þriggja sæta refsingu á ráspól bandaríska kappakstursins á sunnudag. Vettel fær refsinguna fyrir að aka of hratt á brautinni í Austin í fyrstu æfingu þegar veifað var rauðum flöggum. Þjóðverjinn er 67 stigum á eftir aðal keppinaut sínum, Lewis Hamilton, fyrir kappaksturinn. Takist Bretanum að vinna keppnina á morgun verður Vettel að enda annar á eftir honum til að halda titilmöguleikum sínum á lífi. Með þessari refsingu minnka líkurnar á því verulega. Að auki hefur Lewis verið algjörlega óstöðvandi á fyrstu æfingum og náð langbestu tímunum bæði í fyrstu og annari æfingu. Þó er erfitt að meta raunverulegan hraða bílana vegna mikillar rigningar á brautinni. Spáð er að rigning verði einnig í tímatökunum klukkan sex í kvöld en kappaksturinn á morgun ætti að verða þurr.
Formúla Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira