Þessi verkefni urðu fyrir valinu í verkefninu Hverfið mitt í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2018 17:23 Kosningarnar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt dagana 17. til 30. október. Mynd/Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hefur birt lista yfir þau verkefni sem urðu fyrir valinu í kosningum verkefnisins Hverfið mitt. Kosningaþátttakan var 12,5 prósent að þessu sinni og hefur ekki áður verið meiri. Þannig var kosningaþátttaka árið 2017 var 10,9 prósent og þar áður 9,4 prósent. Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík fimmtán ára og eldri og voru rúmlega 104 þúsund íbúar á kjörskrá. Kosningarnar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt dagana 17. – 30. október en um er að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og sjálfseignarstofnunarinnar Íbúar ses. Kosið var um framkvæmdir í hverfum borgarinnar og voru 450 milljónir til ráðstöfunar. Íbúar kusu í ár 88 verkefni til framkvæmda á næsta ári sem sjá má að neðan. Árbær – valin verkefni:Bæta umhverfi grenndarstöðvaEndurbæta ævintýrasvæði í ElliðaárdalEndurbæta göngustíg og umhverfi við BæjarbrautGera Stínuskóg fjölskylduvænniStarfrækja skólagarða í hverfinuFjölnota hreysti- og klifursvæðiGöngu- og hjólaleið milli Selásskóla og ÁrbæjarlaugarGróðursetning fyrir neðan Vorsabæ og HlaðbæBreiðholt – valin verkefni:Bæta umhverfi grenndarstöðvaFjölnota hreysti- og klifursvæðiFramhald á göngustíg við SkógarselMalbika hluta göngustígs frá Engjaseli að SeljaskógumMislæg körfuboltakarfa við BreiðholtsskólaMála yfir veggjakrot og breyta því í abstrakt myndirHjóla/kerrustíg frá Álfabakka að BrúnastekkBæta göngustígana á útivistarsvæðinu á SelhryggEndurgera sparkvöll við EngjaselFótboltapönnur á völdum stöðum í BreiðholtiLeikkastalann til baka á skólalóð ÖlduselsskólaGróðursetja ávaxtatré og berjarunnaSetja upp hjólabraut á völdum stað í BreiðholtiBetrumbætur á göngu- og hjólaleiðinni yfir GrænastekkVatnspóstur í ElliðaárdalKörfuboltavöllur við Dverga- og BlöndubakkaGrafarholt og Úlfarsárdalur – valin verkefni:MinigolfvöllurFjölnota hreysti- og klifursvæðiFleiri ruslatunnur við göngustígaMeira skjól og gróðurLýsing á göngustíg við IngunnarskólaGróðursetning í ÚlfarsárdalGrafarvogur – valin verkefni:Fleiri ruslafötur í GrafarvogRafræn vöktunÞurrgufubað í GrafarvogslaugGönguþverun yfir Hallsveg milli Rima- og FoldahverfisLíkamsræktartæki við GrafarvogHundagerði í GrafarvogiHáaleiti og Bústaðir – valin verkefni:Fjölga ruslatunnum í hverfinuFjölnota hreysti- og klifursvæðiSkapandi leiksvæði í GrundargerðisgarðLagfæra göngustíg við LjósalandHeilsuefling meðfram hitaveitustokknumÚtiæfingaráhöld og vatnspóst við VíkingsheimiliðHjólabraut í hverfinuEndurnýja teiga á frisbígolfvellinum í FossvogiHlíðar – valin verkefni:Hjólarennur í undirgöng undir MiklubrautGangstétt/hjólastígur meðfram KlambratúniBæta umgjörð grenndargáma við KlambratúnLaga göngustíg frá Bólstaðarhlíð að KjarvalsstöðumFjölnota hreysti- og klifursvæðiSparkvöllur á KlambratúniUmferðarspegill við MiklubrautNýtt torg við Einholt/SkipholtKjalarnes – valin verkefni:Aparóla á leiksvæðiðÞurrgufubað við KlébergslaugSetja upp hundagerðiKaldur pottur í KlébergslaugLaugardalur – valin verkefni:Betri ruslaílát og sorphirðaMatarmarkaður í LaugardalRuslatunnur sem bjóða upp á flokkun á rusliLaga grasið við gönguljósin yfir SundlaugavegFjölnota hreysti- og klifursvæðiFleiri grenndarstöðvar í hverfinuBæta útiaðstöðu við ÁlfheimakjarnannEndurnýja vatnspóstana í LaugardalBekkur við SólheimabrekkuMiðborg – valin verkefni:Skautasvell á tjörnina"Frumskógur" fyrir börn á leiksvæði í miðbænumGrænn reitur á Grettisgötu - Vin í miðbænumGrænn mosaveggur sem dregur í sig mengunSkipta út ruslatunnumEndurnýja EinarsgarðEndurnýja göngustíga í HljómskálagarðiKörfuboltakörfur í miðbæinnVegglistaverk á SpennistöðinaVesturbær – valin verkefni:Gönguþverun við verslunarhverfi á GrandaFjölnota hreysti- og klifursvæðiStrætóskýli við MelaskólaTennisvöllur við íþróttahús HagaskólaGönguþverun yfir Hofsvallagötu við ReynimelHundagerði við VesturbæjarlaugGrenndargáma í Vesturbæinn vestan TjarnarGönguþverun við ÆgisborgBæta gatnamót Framnesvegs og VesturgötuLeiktæki á HringbrautarrólóEndurtyrfa sparkvöllinn við SkeljagrandaLeggja göngustíg að strætóskýli við SuðurgötuSetja upp hjólabraut við GrandaskólaPúttvöll á grasið við spennistöðina Borgarstjórn Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur birt lista yfir þau verkefni sem urðu fyrir valinu í kosningum verkefnisins Hverfið mitt. Kosningaþátttakan var 12,5 prósent að þessu sinni og hefur ekki áður verið meiri. Þannig var kosningaþátttaka árið 2017 var 10,9 prósent og þar áður 9,4 prósent. Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík fimmtán ára og eldri og voru rúmlega 104 þúsund íbúar á kjörskrá. Kosningarnar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt dagana 17. – 30. október en um er að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og sjálfseignarstofnunarinnar Íbúar ses. Kosið var um framkvæmdir í hverfum borgarinnar og voru 450 milljónir til ráðstöfunar. Íbúar kusu í ár 88 verkefni til framkvæmda á næsta ári sem sjá má að neðan. Árbær – valin verkefni:Bæta umhverfi grenndarstöðvaEndurbæta ævintýrasvæði í ElliðaárdalEndurbæta göngustíg og umhverfi við BæjarbrautGera Stínuskóg fjölskylduvænniStarfrækja skólagarða í hverfinuFjölnota hreysti- og klifursvæðiGöngu- og hjólaleið milli Selásskóla og ÁrbæjarlaugarGróðursetning fyrir neðan Vorsabæ og HlaðbæBreiðholt – valin verkefni:Bæta umhverfi grenndarstöðvaFjölnota hreysti- og klifursvæðiFramhald á göngustíg við SkógarselMalbika hluta göngustígs frá Engjaseli að SeljaskógumMislæg körfuboltakarfa við BreiðholtsskólaMála yfir veggjakrot og breyta því í abstrakt myndirHjóla/kerrustíg frá Álfabakka að BrúnastekkBæta göngustígana á útivistarsvæðinu á SelhryggEndurgera sparkvöll við EngjaselFótboltapönnur á völdum stöðum í BreiðholtiLeikkastalann til baka á skólalóð ÖlduselsskólaGróðursetja ávaxtatré og berjarunnaSetja upp hjólabraut á völdum stað í BreiðholtiBetrumbætur á göngu- og hjólaleiðinni yfir GrænastekkVatnspóstur í ElliðaárdalKörfuboltavöllur við Dverga- og BlöndubakkaGrafarholt og Úlfarsárdalur – valin verkefni:MinigolfvöllurFjölnota hreysti- og klifursvæðiFleiri ruslatunnur við göngustígaMeira skjól og gróðurLýsing á göngustíg við IngunnarskólaGróðursetning í ÚlfarsárdalGrafarvogur – valin verkefni:Fleiri ruslafötur í GrafarvogRafræn vöktunÞurrgufubað í GrafarvogslaugGönguþverun yfir Hallsveg milli Rima- og FoldahverfisLíkamsræktartæki við GrafarvogHundagerði í GrafarvogiHáaleiti og Bústaðir – valin verkefni:Fjölga ruslatunnum í hverfinuFjölnota hreysti- og klifursvæðiSkapandi leiksvæði í GrundargerðisgarðLagfæra göngustíg við LjósalandHeilsuefling meðfram hitaveitustokknumÚtiæfingaráhöld og vatnspóst við VíkingsheimiliðHjólabraut í hverfinuEndurnýja teiga á frisbígolfvellinum í FossvogiHlíðar – valin verkefni:Hjólarennur í undirgöng undir MiklubrautGangstétt/hjólastígur meðfram KlambratúniBæta umgjörð grenndargáma við KlambratúnLaga göngustíg frá Bólstaðarhlíð að KjarvalsstöðumFjölnota hreysti- og klifursvæðiSparkvöllur á KlambratúniUmferðarspegill við MiklubrautNýtt torg við Einholt/SkipholtKjalarnes – valin verkefni:Aparóla á leiksvæðiðÞurrgufubað við KlébergslaugSetja upp hundagerðiKaldur pottur í KlébergslaugLaugardalur – valin verkefni:Betri ruslaílát og sorphirðaMatarmarkaður í LaugardalRuslatunnur sem bjóða upp á flokkun á rusliLaga grasið við gönguljósin yfir SundlaugavegFjölnota hreysti- og klifursvæðiFleiri grenndarstöðvar í hverfinuBæta útiaðstöðu við ÁlfheimakjarnannEndurnýja vatnspóstana í LaugardalBekkur við SólheimabrekkuMiðborg – valin verkefni:Skautasvell á tjörnina"Frumskógur" fyrir börn á leiksvæði í miðbænumGrænn reitur á Grettisgötu - Vin í miðbænumGrænn mosaveggur sem dregur í sig mengunSkipta út ruslatunnumEndurnýja EinarsgarðEndurnýja göngustíga í HljómskálagarðiKörfuboltakörfur í miðbæinnVegglistaverk á SpennistöðinaVesturbær – valin verkefni:Gönguþverun við verslunarhverfi á GrandaFjölnota hreysti- og klifursvæðiStrætóskýli við MelaskólaTennisvöllur við íþróttahús HagaskólaGönguþverun yfir Hofsvallagötu við ReynimelHundagerði við VesturbæjarlaugGrenndargáma í Vesturbæinn vestan TjarnarGönguþverun við ÆgisborgBæta gatnamót Framnesvegs og VesturgötuLeiktæki á HringbrautarrólóEndurtyrfa sparkvöllinn við SkeljagrandaLeggja göngustíg að strætóskýli við SuðurgötuSetja upp hjólabraut við GrandaskólaPúttvöll á grasið við spennistöðina
Borgarstjórn Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira