Tugþúsundir flýja skógarelda í Kaliforníu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. nóvember 2018 23:15 Eldarnir hafa farið mjög hratt yfir. AP/Brian Little Yfirvöld í norðurhluta Kaliforníu-ríkis í Bandaríkjunum hafa skipað tugþúsund íbúa ríkisins að að flýja skógarelda sem fara hratt yfir. Sumir þurfti beinlínis að aka í gegnum eldtungurnar til þess að komast í burtu. Öllum 27 þúsund íbúum Paradise Town var skipað að yfirgefa heimili sín en bærinn er í um 300 kílómetra fjarlægð frá San Fransisco. Í samtali við fréttastofu AP sagði Gina Oviedo að ástandið í bænum hafi verið skelfilegt. Fólk hafi þurft að flýja undan eldinum með hraði, sumir haldandi á börnum og gæludýrum. Fyrstu fregnir af eldunum bárust í morgunsárið en á aðeins sex tímum náðu eldarnir yfir 69 ferkílómetra svæði. Lítill raki er í loftinu þessa dagana auk þess sem mjög hvasst hefur verið en það eru kjöraðstæður fyrir skógarelda að sögn talsmanns slökkviliðsins á svæðinu. Shari Bernacett, sem rekur húsbílasvæði í Paradise Town, segir að hún hafi aðeins fengið nokkrar mínútur til þess að láta íbúa á svæðinu vita af eldunum og að yfirgefa þyrfti svæðið. „Eiginmaðurinn reyndi að vara sem flesta við. Öll hæðin var logandi. Guð hjálpi okkur,“ sagði hún. Þau hafi síðan rétt náð að komast í bílinn áður en þeim tókst að aka í gegnum eldtungurnar og á öruggt svæði. Bandaríkin Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Yfirvöld í norðurhluta Kaliforníu-ríkis í Bandaríkjunum hafa skipað tugþúsund íbúa ríkisins að að flýja skógarelda sem fara hratt yfir. Sumir þurfti beinlínis að aka í gegnum eldtungurnar til þess að komast í burtu. Öllum 27 þúsund íbúum Paradise Town var skipað að yfirgefa heimili sín en bærinn er í um 300 kílómetra fjarlægð frá San Fransisco. Í samtali við fréttastofu AP sagði Gina Oviedo að ástandið í bænum hafi verið skelfilegt. Fólk hafi þurft að flýja undan eldinum með hraði, sumir haldandi á börnum og gæludýrum. Fyrstu fregnir af eldunum bárust í morgunsárið en á aðeins sex tímum náðu eldarnir yfir 69 ferkílómetra svæði. Lítill raki er í loftinu þessa dagana auk þess sem mjög hvasst hefur verið en það eru kjöraðstæður fyrir skógarelda að sögn talsmanns slökkviliðsins á svæðinu. Shari Bernacett, sem rekur húsbílasvæði í Paradise Town, segir að hún hafi aðeins fengið nokkrar mínútur til þess að láta íbúa á svæðinu vita af eldunum og að yfirgefa þyrfti svæðið. „Eiginmaðurinn reyndi að vara sem flesta við. Öll hæðin var logandi. Guð hjálpi okkur,“ sagði hún. Þau hafi síðan rétt náð að komast í bílinn áður en þeim tókst að aka í gegnum eldtungurnar og á öruggt svæði.
Bandaríkin Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira