Skotárásin í Kaliforníu: Fjölmargir upplifðu einnig skotárásina mannskæðu í Las Vegas á síðasta ári Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. nóvember 2018 22:00 Veitingastaðurinn var afar vinsæll meðal háskólanema. Vísir/Getty Allt að 50 til 60 af þeim sem staddir voru á veitingastaðnum og barnum Borderline í Kaliforníu þegar árásarmaður hóf skothríð sem varð tólf manns að bana í morgun upplifðu einnig mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna er 58 létust á tónlistarhátíð í Las Vegas fyrir um ári síðan. Fjölmargir særðust þegar árásarmaðurinn, landönguliðinn fyrrverandi Ian Long, hóf skothríð inni á veitingastaðnum klukkan 23:20 að staðartíma, eða 7:20 að íslenskum tíma. Hann svipti sig lífi á staðnum en á annað hundrað manns voru inn á staðnum þegar árásin var gerð og þar af voru flestir háskólanemendur. „Ég var viðstaddur Las Vegas Route 91 skotárásina, ásamt líklega 50 til 60 manns sem voru á veitingastaðnum á sama tíma og ég í kvöld,“ sagði Nicholas Champion í samtali við CBC News. „Við erum ein stór fjölskylda og því miður hefur þessi fjölskylda lent illa í því tvisvar.“Nicholas Champion was inside the California bar during the mass shooting. He also survived the 2017 mass shooting in Las Vegas that killed 58 people and injured hundreds more: https://t.co/9swbbJ45P5pic.twitter.com/HX80jFow4n — CBS This Morning (@CBSThisMorning) November 8, 2018Meðal þeirra sem lést í skotárásinni var lögreglumaðurinn Ron Helus en hann var fyrstur lögreglumanna á vettvang. Hann, ásamt félaga sínum, fylgdi þeirri þjálfun sem hann hafði fengið sem felur í sér að reyna á að komast að árásarmanninum sem fyrst.Þegar þeir komumst inn á veitingastaðinn var Helus skotinn fjölmörgum skotum. Hann lést af sárum sínum á spítala en hann átti aðeins eitt ár eftir þangað til hann kæmist á eftirlaun.„Hann dó sem hetja. Hann fór inn til þess að bjarga mannslífum“sagði Geoff Dean, lögreglustjóri Ventura-sýslu þar sem skotárásin átti sér stað. Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Allt að 50 til 60 af þeim sem staddir voru á veitingastaðnum og barnum Borderline í Kaliforníu þegar árásarmaður hóf skothríð sem varð tólf manns að bana í morgun upplifðu einnig mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna er 58 létust á tónlistarhátíð í Las Vegas fyrir um ári síðan. Fjölmargir særðust þegar árásarmaðurinn, landönguliðinn fyrrverandi Ian Long, hóf skothríð inni á veitingastaðnum klukkan 23:20 að staðartíma, eða 7:20 að íslenskum tíma. Hann svipti sig lífi á staðnum en á annað hundrað manns voru inn á staðnum þegar árásin var gerð og þar af voru flestir háskólanemendur. „Ég var viðstaddur Las Vegas Route 91 skotárásina, ásamt líklega 50 til 60 manns sem voru á veitingastaðnum á sama tíma og ég í kvöld,“ sagði Nicholas Champion í samtali við CBC News. „Við erum ein stór fjölskylda og því miður hefur þessi fjölskylda lent illa í því tvisvar.“Nicholas Champion was inside the California bar during the mass shooting. He also survived the 2017 mass shooting in Las Vegas that killed 58 people and injured hundreds more: https://t.co/9swbbJ45P5pic.twitter.com/HX80jFow4n — CBS This Morning (@CBSThisMorning) November 8, 2018Meðal þeirra sem lést í skotárásinni var lögreglumaðurinn Ron Helus en hann var fyrstur lögreglumanna á vettvang. Hann, ásamt félaga sínum, fylgdi þeirri þjálfun sem hann hafði fengið sem felur í sér að reyna á að komast að árásarmanninum sem fyrst.Þegar þeir komumst inn á veitingastaðinn var Helus skotinn fjölmörgum skotum. Hann lést af sárum sínum á spítala en hann átti aðeins eitt ár eftir þangað til hann kæmist á eftirlaun.„Hann dó sem hetja. Hann fór inn til þess að bjarga mannslífum“sagði Geoff Dean, lögreglustjóri Ventura-sýslu þar sem skotárásin átti sér stað.
Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent