Margir bestu leikmannanna kvíða leikjum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. nóvember 2018 11:30 Arnar Sveinn í leik með Val vísir Mörgum betri leikmanna Pepsideildarinnar finnst ekki gaman að spila leiki í deildinni vegna kvíða. Þetta segir Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals. Arnar Sveinn hefur vakið athygli fyrir að tala opinberlega um áralanga baráttu sína við sorgina eftir að hann missti móður sína aðeins 11 ára gamall. Hann sagði sögu sína í Ísland í dag á dögunum og í morgun birtist langt viðtal við hann í Morgunblaðinu um stöðu Íslands í málum andlegrar heilsu innan fótboltans. „Ég þekki fullt af leikmönnum sem finnst ekki gaman að spila leiki því þeir verða svo kvíðnir. Margir af þeim eru meðal betri leikmanna Pepsideildarinnar,“ sagði Arnar í viðtalinu. „Svo eru fleiri sem hafa líka bara hætt, orðnir mjög góðir á íslenskan mælikvarða. Ef við værum að tala um 9-5 vinnu og einstaklingur brennur allt í einu upp í starfi, þá er hann með stéttarfélag sem hægt er að leita til og vinnustað sem stendur betur á bak við hann en íþróttafélögin gera. Utanumhaldið er mun betra og menn geta fundið sér aðra vinnu. Í fótboltanum hætta menn bara. Ég er sannfærður um að í mörgum tilvikum hefði verið hægt að sporna við því, með betra umhverfi, að menn hættu eða næðu ekki þeim gæðum sem þeir hefðu getað náð.“ Arnar sat á dögunum ráðstefnu á vegum FIFPro, alþjóðasamtaka knattspyrnumanna, um andlega heilsu í íþróttum. Hann segir mikilvægt að það komist á betra samband á milli félaganna, KSÍ og leikmannasamtakanna og andleg heilsa sé metin jafnmikils og líkamleg heilsa. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Horfnar minningar Minning er eitthvað sem maður man úr fortíð. 30. ágúst 2018 07:00 „Á endanum var það þannig að ég var farinn að gleyma henni“ Knattspyrnumaðurinn Arnar Sveinn Geirsson var aðeins ellefu ára þegar móðir hans Guðrún Arnarsdóttir dó en Arnar sagði sögu sína í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hann er í dag 27 ára og leikur með Íslandsmeisturum Vals. 25. september 2018 09:45 Samviskubit "Blóðugt bit í samvisku, nú sekt er kennd af miklum krafti“ 31. október 2018 09:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Mörgum betri leikmanna Pepsideildarinnar finnst ekki gaman að spila leiki í deildinni vegna kvíða. Þetta segir Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals. Arnar Sveinn hefur vakið athygli fyrir að tala opinberlega um áralanga baráttu sína við sorgina eftir að hann missti móður sína aðeins 11 ára gamall. Hann sagði sögu sína í Ísland í dag á dögunum og í morgun birtist langt viðtal við hann í Morgunblaðinu um stöðu Íslands í málum andlegrar heilsu innan fótboltans. „Ég þekki fullt af leikmönnum sem finnst ekki gaman að spila leiki því þeir verða svo kvíðnir. Margir af þeim eru meðal betri leikmanna Pepsideildarinnar,“ sagði Arnar í viðtalinu. „Svo eru fleiri sem hafa líka bara hætt, orðnir mjög góðir á íslenskan mælikvarða. Ef við værum að tala um 9-5 vinnu og einstaklingur brennur allt í einu upp í starfi, þá er hann með stéttarfélag sem hægt er að leita til og vinnustað sem stendur betur á bak við hann en íþróttafélögin gera. Utanumhaldið er mun betra og menn geta fundið sér aðra vinnu. Í fótboltanum hætta menn bara. Ég er sannfærður um að í mörgum tilvikum hefði verið hægt að sporna við því, með betra umhverfi, að menn hættu eða næðu ekki þeim gæðum sem þeir hefðu getað náð.“ Arnar sat á dögunum ráðstefnu á vegum FIFPro, alþjóðasamtaka knattspyrnumanna, um andlega heilsu í íþróttum. Hann segir mikilvægt að það komist á betra samband á milli félaganna, KSÍ og leikmannasamtakanna og andleg heilsa sé metin jafnmikils og líkamleg heilsa.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Horfnar minningar Minning er eitthvað sem maður man úr fortíð. 30. ágúst 2018 07:00 „Á endanum var það þannig að ég var farinn að gleyma henni“ Knattspyrnumaðurinn Arnar Sveinn Geirsson var aðeins ellefu ára þegar móðir hans Guðrún Arnarsdóttir dó en Arnar sagði sögu sína í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hann er í dag 27 ára og leikur með Íslandsmeisturum Vals. 25. september 2018 09:45 Samviskubit "Blóðugt bit í samvisku, nú sekt er kennd af miklum krafti“ 31. október 2018 09:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
„Á endanum var það þannig að ég var farinn að gleyma henni“ Knattspyrnumaðurinn Arnar Sveinn Geirsson var aðeins ellefu ára þegar móðir hans Guðrún Arnarsdóttir dó en Arnar sagði sögu sína í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hann er í dag 27 ára og leikur með Íslandsmeisturum Vals. 25. september 2018 09:45