Dræm félagsleg þátttaka ungmenna af erlendum uppruna áhyggjuefni Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Hall skrifa 17. nóvember 2018 14:31 Að sögn Donötu er mikilvægt að efla félagslega þátttöku unglinga af erlendum uppruna. Vísir/Getty Það skortir verulega á félagslega þátttöku unglinga af erlendum uppruna hér á landi að sögn kennsluráðgjafa. Á fáeinum árum hafi fjöldi barna af erlendum uppruna tífaldast í grunnskólum hér á landi og brýnt sé að gefa þessu málefni gaum að sögn Donötu Honkowicz Bukowsku, kennsluráðgjafa nemenda með annað móðurmál. „Í mörgum tilfellum er það þannig að [þátttakan] er alls ekki góð og margir unglingar og börn eru í vandræðum með félagslega þátttöku og eru ekki að taka þátt í tómstunda- og frístundastarfi, segjast ekki eiga vini og það eina sem þau gera er að vera heima í tölvunni eða með fjölskyldunni sinni,“ segir Donata. Donata segir þetta geta haft slæmar afleiðingar fyrir þennan hóp unglinga og valdi því að mörg þeirra einangrist. Þá hafi þetta einnig mikil áhrif á sjálfsmynd unglinganna þar sem þau ná ekki að mæta félagsþörf sinni. Málefni hópsins er rætt á Fjölmenningarþingi Reykjavíkurborgar sem nú stendur yfir í Ráðhúsinu. Donata telur að rannsaka þurfi stöðu þessara unglinga og grípa þegar til aðgerða. „Það er bara samfélagið sem þarf að taka á þessu saman, það eru skólar, fjölskyldur, stjórnmálamenn og allir,“ sagði Donata Honkowicz Bukowska. Innflytjendamál Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
Það skortir verulega á félagslega þátttöku unglinga af erlendum uppruna hér á landi að sögn kennsluráðgjafa. Á fáeinum árum hafi fjöldi barna af erlendum uppruna tífaldast í grunnskólum hér á landi og brýnt sé að gefa þessu málefni gaum að sögn Donötu Honkowicz Bukowsku, kennsluráðgjafa nemenda með annað móðurmál. „Í mörgum tilfellum er það þannig að [þátttakan] er alls ekki góð og margir unglingar og börn eru í vandræðum með félagslega þátttöku og eru ekki að taka þátt í tómstunda- og frístundastarfi, segjast ekki eiga vini og það eina sem þau gera er að vera heima í tölvunni eða með fjölskyldunni sinni,“ segir Donata. Donata segir þetta geta haft slæmar afleiðingar fyrir þennan hóp unglinga og valdi því að mörg þeirra einangrist. Þá hafi þetta einnig mikil áhrif á sjálfsmynd unglinganna þar sem þau ná ekki að mæta félagsþörf sinni. Málefni hópsins er rætt á Fjölmenningarþingi Reykjavíkurborgar sem nú stendur yfir í Ráðhúsinu. Donata telur að rannsaka þurfi stöðu þessara unglinga og grípa þegar til aðgerða. „Það er bara samfélagið sem þarf að taka á þessu saman, það eru skólar, fjölskyldur, stjórnmálamenn og allir,“ sagði Donata Honkowicz Bukowska.
Innflytjendamál Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira