„Allt sem við gerum á netinu er kortlagt“ Magnús Hlynur Hreiðarsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 17. nóvember 2018 13:56 "Allt sem við gerum á netinu er kortlagt og þá er ég að tala um að hvert einasta músaklikk semvið framkvæmum - það er skráð í gagnabanka,“ segir forstjóri Persónuverndar. Vísir/MHH Allt sem fólk setur inn á Facebook er rýnt af öðrum og smáforrit sem við hlöðum inn í símann okkar getur verið í samstarfi við hundruð annara fyrirtækja sem þýðir að öll fyrirtækin eru þá komin með upplýsingar um snjallsíman viðkomandi. Þetta segir forstjóri Persónuverndar um leið og hann brýnir fyrir fólki að vera vakandi og vita hvaða aðgang fólk leyfir að sér. Starfsmenn Persónuverndar hafa verið á ferð um landið síðustu vikur og haldið kynningarfundi á nokkrum stöðum, m.a. á Selfossi, þar sem farið er yfir nýja persónuvendarlöggjöf sem byggð er á reglugerð Evrópusambandsins og tók gildi hér á landi 15. júlí síðastliðinn. Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar kom víða við í sinni framsögu. „Allt sem við gerum á netinu er kortlagt og þá er ég að tala um að hvert einasta músaklikk semvið framkvæmum - það er skráð í gagnabanka. ef við leitum eftir gögnum á internetinu þá veit alltaf einhver af því þannig að viðskiptamódel internetsins og margra fyrirtækja hefur verið að selja persónuupplýsingar og það eru dæmi um það að eitt smáforrit sem við hlöðum niður í snjallsímann okkar að það fyrirtæki getur verið í samstarfi við tvö hundruð önnur fyrirtæki,“ segir Helga. Helga talaði líka um nettengt leikföng t.d. í svefnherbergjum fólks sem eru farin að nema samtöl og það sem gerist þar inni. „Málið er það að mikið af þessum nettengdu tækjum eru nær ekkert varin fyrir aðgangi annarra og ef við hugum ekki að því að breyta lykilorðum og lágmarks öryggisráðstöfunum þá eru heimilin okkar og margt annað komin í beina útsendingu,“ segir Helga. Þá bendir Helga á að íslenskt öryggisfyrirtæki gerði nýverið könnun þar sem kom í ljós að um 700 opnar vefmyndavélar voru frá íslenskum heimilum, meðal annars. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Allt sem fólk setur inn á Facebook er rýnt af öðrum og smáforrit sem við hlöðum inn í símann okkar getur verið í samstarfi við hundruð annara fyrirtækja sem þýðir að öll fyrirtækin eru þá komin með upplýsingar um snjallsíman viðkomandi. Þetta segir forstjóri Persónuverndar um leið og hann brýnir fyrir fólki að vera vakandi og vita hvaða aðgang fólk leyfir að sér. Starfsmenn Persónuverndar hafa verið á ferð um landið síðustu vikur og haldið kynningarfundi á nokkrum stöðum, m.a. á Selfossi, þar sem farið er yfir nýja persónuvendarlöggjöf sem byggð er á reglugerð Evrópusambandsins og tók gildi hér á landi 15. júlí síðastliðinn. Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar kom víða við í sinni framsögu. „Allt sem við gerum á netinu er kortlagt og þá er ég að tala um að hvert einasta músaklikk semvið framkvæmum - það er skráð í gagnabanka. ef við leitum eftir gögnum á internetinu þá veit alltaf einhver af því þannig að viðskiptamódel internetsins og margra fyrirtækja hefur verið að selja persónuupplýsingar og það eru dæmi um það að eitt smáforrit sem við hlöðum niður í snjallsímann okkar að það fyrirtæki getur verið í samstarfi við tvö hundruð önnur fyrirtæki,“ segir Helga. Helga talaði líka um nettengt leikföng t.d. í svefnherbergjum fólks sem eru farin að nema samtöl og það sem gerist þar inni. „Málið er það að mikið af þessum nettengdu tækjum eru nær ekkert varin fyrir aðgangi annarra og ef við hugum ekki að því að breyta lykilorðum og lágmarks öryggisráðstöfunum þá eru heimilin okkar og margt annað komin í beina útsendingu,“ segir Helga. Þá bendir Helga á að íslenskt öryggisfyrirtæki gerði nýverið könnun þar sem kom í ljós að um 700 opnar vefmyndavélar voru frá íslenskum heimilum, meðal annars.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira