Föstudagsplaylisti mt. fujitive Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 16. nóvember 2018 12:00 Magnús Valur Willemsson Verheul er ekki nafn sem margir þekkja, en tónlist hans hljómar þó í eyrum milljóna. Fyrir stuttu var því slegið upp að hann væri vinsælli en Sigur rós á Spotify, ef horft væri til fjölda mánaðarlegra hlustenda. Þó Sigur rós hafi tekið fram úr honum aftur er þetta gríðarleg áhlustun, en lög hans má finna á fjölda „lo-fi“-takta lagalista sem streymisveitan setur sjálf saman. Föstudagslistinn sem Magnús setti saman fyrir Vísi undir titlinum „Friður á föstudegi“ er í takt við tónlist hans, og samkvæmt honum er þetta „í raun bara listi af taktsmiðum sem eru vinir og idols.“ Á döfinni hjá Magnúsi er lítið annað en að hann er að vinna hægt og rólega að nýrri plötu sem kemur út snemma á næsta ári. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Magnús Valur Willemsson Verheul er ekki nafn sem margir þekkja, en tónlist hans hljómar þó í eyrum milljóna. Fyrir stuttu var því slegið upp að hann væri vinsælli en Sigur rós á Spotify, ef horft væri til fjölda mánaðarlegra hlustenda. Þó Sigur rós hafi tekið fram úr honum aftur er þetta gríðarleg áhlustun, en lög hans má finna á fjölda „lo-fi“-takta lagalista sem streymisveitan setur sjálf saman. Föstudagslistinn sem Magnús setti saman fyrir Vísi undir titlinum „Friður á föstudegi“ er í takt við tónlist hans, og samkvæmt honum er þetta „í raun bara listi af taktsmiðum sem eru vinir og idols.“ Á döfinni hjá Magnúsi er lítið annað en að hann er að vinna hægt og rólega að nýrri plötu sem kemur út snemma á næsta ári.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“