Aron Einar: Slökkvum tvisvar á okkur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. nóvember 2018 21:55 Ísland tapaði 2-0 fyrir Belgíu í lokaleik liðsins í Þjóðadeild UEFA ytra í kvöld. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði var stoltur af frammistöðu liðsins. „Já, ég er stoltur af liðinu í dag. Þetta var brekka og erfitt,“ sagði Aron Einar við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn. „Við vitum hversu góðir á bolta Belgarnir eru og vissum að við þurftum að verjast mikið í leiknum.“ Frammistaða íslenska liðsins var nokkuð góð í leiknum en mörkin tvö sem liðið fékk á sig voru frekar klaufaleg. „Það er hægt að setja út á ákvarðanatöku með boltann úti á vellinum, líka hjá mér sjálfum. En sterkt lið Belga sem við mættum, fengum gott færi í stöðunni 1-0, það er stutt á milli í þessu.“ „Tvisvar slökkvum við á okkur, þar á meðal ég. Ég reyni að finna Albert á svæði og þeir lesa mig. Þá koma þeir og refsa strax. Svona er að spila gegn svo sterku liði.“ „Það vantaði herslumuninn þegar við náum að breika á þá, og þetta er erfitt þegar það gengur ekki þegar við erum að spila við jafn sterkt lið.“ Aron virtist biðja um skiptingu snemma í seinni hálfleiknum og fór út fyrir hliðarlínuna til að fá aðhlynningu. Hann var hins vegar kominn aftur inn á stuttu síðar og spilaði allan leikinn. „Fékk aðeins straum í ökklann sem ég var smeykur við, finn ekkert fyrir honum núna. Veit ekki hvað þetta er. En þetta slökkti kannski aðeins á mér í seinni hálfleik.“ „Ég er samt ekki að kvarta, svona var þetta bara,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörk Belgíu gegn Íslandi Belgía vann 2-0 sigur á Íslandi. 15. nóvember 2018 21:18 Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Ísland tapaði 2-0 fyrir Belgíu í lokaleik liðsins í Þjóðadeild UEFA ytra í kvöld. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði var stoltur af frammistöðu liðsins. „Já, ég er stoltur af liðinu í dag. Þetta var brekka og erfitt,“ sagði Aron Einar við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn. „Við vitum hversu góðir á bolta Belgarnir eru og vissum að við þurftum að verjast mikið í leiknum.“ Frammistaða íslenska liðsins var nokkuð góð í leiknum en mörkin tvö sem liðið fékk á sig voru frekar klaufaleg. „Það er hægt að setja út á ákvarðanatöku með boltann úti á vellinum, líka hjá mér sjálfum. En sterkt lið Belga sem við mættum, fengum gott færi í stöðunni 1-0, það er stutt á milli í þessu.“ „Tvisvar slökkvum við á okkur, þar á meðal ég. Ég reyni að finna Albert á svæði og þeir lesa mig. Þá koma þeir og refsa strax. Svona er að spila gegn svo sterku liði.“ „Það vantaði herslumuninn þegar við náum að breika á þá, og þetta er erfitt þegar það gengur ekki þegar við erum að spila við jafn sterkt lið.“ Aron virtist biðja um skiptingu snemma í seinni hálfleiknum og fór út fyrir hliðarlínuna til að fá aðhlynningu. Hann var hins vegar kominn aftur inn á stuttu síðar og spilaði allan leikinn. „Fékk aðeins straum í ökklann sem ég var smeykur við, finn ekkert fyrir honum núna. Veit ekki hvað þetta er. En þetta slökkti kannski aðeins á mér í seinni hálfleik.“ „Ég er samt ekki að kvarta, svona var þetta bara,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörk Belgíu gegn Íslandi Belgía vann 2-0 sigur á Íslandi. 15. nóvember 2018 21:18 Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30