Twitter eftir tapið gegn Belgíu: „Árið mikil vonbrigði“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. nóvember 2018 21:42 Úr leik kvöldsins. vísir/getty Ísland tapaði í kvöld 2-0 fyrir Belgíu í síðasta leik liðsins í A-deild Þjóðadeildarinnar en leikið var í Brussel í kvöld. Michy Bathusuayi kom Belgum yfir á 62. mínútu og hann var aftur á ferðinni átján mínútum síðar er hann tvöfaldaði forystuna. Twitter var sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleikjum Íslands og hér að neðan má sjá brot af umræðunni sem fór þar fram.Helmingur íslensku útileikmannanna byrjar á A.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) November 15, 2018 Aron Einar eftir fyrri hálfleikinn pic.twitter.com/6pBPwZD1TK— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) November 15, 2018 10 ára dóttur minni fannst leikurinn svo leiðinlegur að hún ákvað frekar að fara þrífa klósettið. #pabbatwitter #fotboltinet— magnus bodvarsson (@zicknut) November 15, 2018 Eigum við núna ekki örugglega höfðatöluheimsmetið í meiðslum? #BELISL— Hans Steinar (@hanssteinar) November 15, 2018 @arnorsigurdsson komst sælla minninga ekki í U16 landslið @footballiceland fyrir 3 árum vegna þess að hann var ekki nógu stór og sterkur. Ákvað að nota mótlætið til að verða betri. Þvílíka ferðalagið #súfyrirmyndin— Hjálmur (Dór) Hjálmsson (@helmetinho) November 15, 2018 @arnorsigurdsson. När jag kom till Peking var han med u19 landslaget. 9 månader senare ordinarie i CSKA o startman i landslaget. 19 bast. — Simon Thern (@SimonThern) November 15, 2018 Aron Einar haltrar, sleginn í andlitið og Neil Warnock hoppandi kátur væntanlega. pic.twitter.com/Hweu5HK1Qk— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) November 15, 2018 Blind side... again!! #BELICE— OliK (@OKristjans) November 15, 2018 Jón Guðni minnir óneitanlega á Giorgio Chiellini. Sama númer og hárið í stíl #fotboltinet— Haukur Skúlason (@haukurskulason) November 15, 2018 Hörður Björgvin bara verður að gera þetta betur. Veikasti hlekkurinn í vörninni, því miður. #fotbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) November 15, 2018 Shit þetta eru svo léleg mörk....í raun sorglegt því frammistaðan hefur verið góð #LandiðOkkar— Magnús Haukur (@Maggihodd) November 15, 2018 11 manna meiðslalisti stútfullur af lykilmönnum. Töpum fyrir einu besta landsliði heims á útivelli.Tveir ungir leikmenn spila sína fyrstu landsleiki og annar ungur að byrja fyrsta alvöru leikinn.Þessi leikur var aldrei að fara að bjóða upp á einhvern dóm. En ýmislegt jákvætt.— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) November 15, 2018 Það er betri tíð framundan hjá landsliðinu í fótnolta. Þetta ár er mikil vonnbrigði.Mun taka sinn tíma að koma þessu í réttan farveg.Væntingar innistæðulausar.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 15, 2018 Mikilvægi Arons Einars er einstakt. Hann gæti bundið lið Hugins saman í leik gegn Belgum. Magnaður. Arnór og Albert eru ready. Stærra hlutverk, takk. Hörður Björgvin er því miður búinn að spila sig úr liðinu.— Henry Birgir (@henrybirgir) November 15, 2018 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörk Belgíu gegn Íslandi Belgía vann 2-0 sigur á Íslandi. 15. nóvember 2018 21:18 Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Ísland tapaði í kvöld 2-0 fyrir Belgíu í síðasta leik liðsins í A-deild Þjóðadeildarinnar en leikið var í Brussel í kvöld. Michy Bathusuayi kom Belgum yfir á 62. mínútu og hann var aftur á ferðinni átján mínútum síðar er hann tvöfaldaði forystuna. Twitter var sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleikjum Íslands og hér að neðan má sjá brot af umræðunni sem fór þar fram.Helmingur íslensku útileikmannanna byrjar á A.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) November 15, 2018 Aron Einar eftir fyrri hálfleikinn pic.twitter.com/6pBPwZD1TK— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) November 15, 2018 10 ára dóttur minni fannst leikurinn svo leiðinlegur að hún ákvað frekar að fara þrífa klósettið. #pabbatwitter #fotboltinet— magnus bodvarsson (@zicknut) November 15, 2018 Eigum við núna ekki örugglega höfðatöluheimsmetið í meiðslum? #BELISL— Hans Steinar (@hanssteinar) November 15, 2018 @arnorsigurdsson komst sælla minninga ekki í U16 landslið @footballiceland fyrir 3 árum vegna þess að hann var ekki nógu stór og sterkur. Ákvað að nota mótlætið til að verða betri. Þvílíka ferðalagið #súfyrirmyndin— Hjálmur (Dór) Hjálmsson (@helmetinho) November 15, 2018 @arnorsigurdsson. När jag kom till Peking var han med u19 landslaget. 9 månader senare ordinarie i CSKA o startman i landslaget. 19 bast. — Simon Thern (@SimonThern) November 15, 2018 Aron Einar haltrar, sleginn í andlitið og Neil Warnock hoppandi kátur væntanlega. pic.twitter.com/Hweu5HK1Qk— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) November 15, 2018 Blind side... again!! #BELICE— OliK (@OKristjans) November 15, 2018 Jón Guðni minnir óneitanlega á Giorgio Chiellini. Sama númer og hárið í stíl #fotboltinet— Haukur Skúlason (@haukurskulason) November 15, 2018 Hörður Björgvin bara verður að gera þetta betur. Veikasti hlekkurinn í vörninni, því miður. #fotbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) November 15, 2018 Shit þetta eru svo léleg mörk....í raun sorglegt því frammistaðan hefur verið góð #LandiðOkkar— Magnús Haukur (@Maggihodd) November 15, 2018 11 manna meiðslalisti stútfullur af lykilmönnum. Töpum fyrir einu besta landsliði heims á útivelli.Tveir ungir leikmenn spila sína fyrstu landsleiki og annar ungur að byrja fyrsta alvöru leikinn.Þessi leikur var aldrei að fara að bjóða upp á einhvern dóm. En ýmislegt jákvætt.— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) November 15, 2018 Það er betri tíð framundan hjá landsliðinu í fótnolta. Þetta ár er mikil vonnbrigði.Mun taka sinn tíma að koma þessu í réttan farveg.Væntingar innistæðulausar.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 15, 2018 Mikilvægi Arons Einars er einstakt. Hann gæti bundið lið Hugins saman í leik gegn Belgum. Magnaður. Arnór og Albert eru ready. Stærra hlutverk, takk. Hörður Björgvin er því miður búinn að spila sig úr liðinu.— Henry Birgir (@henrybirgir) November 15, 2018
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörk Belgíu gegn Íslandi Belgía vann 2-0 sigur á Íslandi. 15. nóvember 2018 21:18 Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30