Landsliðsþjálfarar hjálparlausir gagnvart meiðslum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. nóvember 2018 07:00 Erik Hamrén hefur þurft að horfa upp á íslenska liðið tapa þremur af fjórum fyrstu leikjunum undir hans stjórn vísir/vilhelm Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir þjálfara félagsliða geta reynt að hafa áhrif á meiðslafjölda leikmanna sinna en landsliðsþjálfarar geti ekkert gert. Hamrén var í ítarlegu viðtali við Guðmund Benediktsson úti í Belgíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir lokaleikinn í Þjóðadeildinni gegn heimamönnum í kvöld. Landsliðið hefur enn ekki unnið leik undir Hamrén, en andstæðingarnir hafa verið bestu þjóðir Evrópu. Er hann bjartsýnn á framhaldið, undankeppni EM 2020 sem hefst í mars? „Ef þessi meiðslavandræði halda áfram verður þetta að sjálfsögðu erfitt, erfiðara en ég hélt,“ sagði Hamrén. „Það er stór áskorun að reyna að komast inn á lokamót í þriðja skipti í röð, en ég vona að það versta sé að baki. Það verða alltaf einhver meiðsli en vonandi ekki svona mörg.“ „Sem landsliðsþjálfari þá getur þú ekkert gert í meiðslunum. Sem þjálfari félagsliðs getur þú skoðað hvort það sé eitthvað á æfingunum sem veldur auknum meiðslum í hópnum, landsliðsþjálfari getur ekki gert það.“ Aron Einar Gunnarsson er mættur aftur í landsliðshópinn eftir meiðsli, í fyrsta skipti síðan Hamrén tók við. „Ég hef séð hann spila og hef heyrt mikið frá leikmönnunum í hópnum um hversu mikil áhrif hann hefur á liðið. Nú þegar ég hef hitt hann og talað við hann þá skil ég hvað þeir áttu við.“ „Við þurfum á honum að halda.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan þar sem Hamrén ræðir meðal annars fyrstu mánuðina í starfi landsliðsþjálfara Íslands.Klippa: Hamrén: Vonandi er það versta að baki Þjóðadeild UEFA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir þjálfara félagsliða geta reynt að hafa áhrif á meiðslafjölda leikmanna sinna en landsliðsþjálfarar geti ekkert gert. Hamrén var í ítarlegu viðtali við Guðmund Benediktsson úti í Belgíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir lokaleikinn í Þjóðadeildinni gegn heimamönnum í kvöld. Landsliðið hefur enn ekki unnið leik undir Hamrén, en andstæðingarnir hafa verið bestu þjóðir Evrópu. Er hann bjartsýnn á framhaldið, undankeppni EM 2020 sem hefst í mars? „Ef þessi meiðslavandræði halda áfram verður þetta að sjálfsögðu erfitt, erfiðara en ég hélt,“ sagði Hamrén. „Það er stór áskorun að reyna að komast inn á lokamót í þriðja skipti í röð, en ég vona að það versta sé að baki. Það verða alltaf einhver meiðsli en vonandi ekki svona mörg.“ „Sem landsliðsþjálfari þá getur þú ekkert gert í meiðslunum. Sem þjálfari félagsliðs getur þú skoðað hvort það sé eitthvað á æfingunum sem veldur auknum meiðslum í hópnum, landsliðsþjálfari getur ekki gert það.“ Aron Einar Gunnarsson er mættur aftur í landsliðshópinn eftir meiðsli, í fyrsta skipti síðan Hamrén tók við. „Ég hef séð hann spila og hef heyrt mikið frá leikmönnunum í hópnum um hversu mikil áhrif hann hefur á liðið. Nú þegar ég hef hitt hann og talað við hann þá skil ég hvað þeir áttu við.“ „Við þurfum á honum að halda.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan þar sem Hamrén ræðir meðal annars fyrstu mánuðina í starfi landsliðsþjálfara Íslands.Klippa: Hamrén: Vonandi er það versta að baki
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira