Birkir Bjarnason úr leik og Aron Elís kemur inn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2018 09:56 Birkir Bjarnason. Vísir/Getty Birkir Bjarnason er enn einn fastamaðurinn í landsliði Íslands sem missir af leikjunum á móti Belgíu og Katar. Birkir er meiddur og getur ekki spilað þessa tvo leiki. Erik Hamrén, þjálfari íslenska liðsins, hefur kallað á Aron Elís Þrándarson í hópinn í stað Birkis. Aron Elís kemur til Belgíu í dag, miðvikudag. Aron Elís Þrándarson er 24 ára gamall og spilar með norska liðinu Aalesund. Aron Elís hefur spilað 2 landsleiki en er með 2 mörk í 14 leikjum með 21 árs landsliðinu.Aron Elís í stað Birkis B. https://t.co/LBWnRezKoM — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 14, 2018Aron Elís skoraði 3 mörk og gaf 10 stoðsendingar í 27 leikjum með Aalesund í norsku b-deildinni í sumar. Hann er orðinn myndarlegur hópurinn af leikmönnum sem missa af leikjunum við Belga og Katarbúa vegna meiðsla. Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Emil Hallfreðsson, Jón Daði Böðvarsson, Björn Bergmann Sigurðarson, Rúnar Már Sigurjónsson og Hólmar Örn Eyjólfsson hafa verið í hópnum að undanförnu en eru allir meiddir. Ragnar Sigurðsson tekur síðan út leikbann.Vísir er í Belgíu og mun flytja fréttir af landsliðinu í allan dag og gera leiknum góð skil annað kvöld. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Birkir Bjarnason er enn einn fastamaðurinn í landsliði Íslands sem missir af leikjunum á móti Belgíu og Katar. Birkir er meiddur og getur ekki spilað þessa tvo leiki. Erik Hamrén, þjálfari íslenska liðsins, hefur kallað á Aron Elís Þrándarson í hópinn í stað Birkis. Aron Elís kemur til Belgíu í dag, miðvikudag. Aron Elís Þrándarson er 24 ára gamall og spilar með norska liðinu Aalesund. Aron Elís hefur spilað 2 landsleiki en er með 2 mörk í 14 leikjum með 21 árs landsliðinu.Aron Elís í stað Birkis B. https://t.co/LBWnRezKoM — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 14, 2018Aron Elís skoraði 3 mörk og gaf 10 stoðsendingar í 27 leikjum með Aalesund í norsku b-deildinni í sumar. Hann er orðinn myndarlegur hópurinn af leikmönnum sem missa af leikjunum við Belga og Katarbúa vegna meiðsla. Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Emil Hallfreðsson, Jón Daði Böðvarsson, Björn Bergmann Sigurðarson, Rúnar Már Sigurjónsson og Hólmar Örn Eyjólfsson hafa verið í hópnum að undanförnu en eru allir meiddir. Ragnar Sigurðsson tekur síðan út leikbann.Vísir er í Belgíu og mun flytja fréttir af landsliðinu í allan dag og gera leiknum góð skil annað kvöld.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira