Fyrsta konan sem nær 1260 gráðu heljarstökki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2018 11:00 Anna Gasser er ríkjandi Ólympíumeistari. Vísir/Getty Austurríska snjóbreyttakonan Anna Gasser hefur skrifað nýjan kafla í sögu sinnar íþróttar þegar hún varð fyrsta konan sem nær 1260 gráðu heljarstökki. Í 1260 gráðu heljarstökki þá fer hún þrjá og hálfan hring í loftinu áður en hún lendir. Það má sjá þessi rosalegu tilþrif hjá henni hér fyrir neðan.Wow Anna Gasser, we’re speechless. Leading the way for women with the first ever triple. pic.twitter.com/kIu7XM0ENl — Burton Snowboards (@burtonsnowboard) November 13, 2018Gasser var búin að vera að tala um það að reyna við svona risastökk en ákvað síðan að vaða á það í Prime Park æfingamótinu á Stubai jökklinum í Austurríki. Anna Gasser er 27 ára gömul og varð Ólympíumeistari í Pyeongchang fyrr á þessu ári. Hún vann einnig heimsmeistaratitil í fyrra og hefur unnið gull á tveimur síðustu X-leikum.Incredible. Snowboarder Anna Gasser made history at a pre-season session in Austria. Watchhttps://t.co/O4ZvOthB4rpic.twitter.com/9alJh3SQJ1 — BBC Sport (@BBCSport) November 14, 2018 „Vanalega þegar ég ætla að reyna eitthvað nýtt þá veit ég það strax og ég vakna. Í dag var þetta öðruvísi. Aðstæðurnar voru svo góðar að ég lét bara vaða án þess að segja neinum frá því. Ég kláraði stökkið og er rosalega sátt með það,“ sagði Anna Gasser í viðtali við boardaction.eu. „Þetta stökk var eitt af mínum stærri markmiðum en ég hélt að ég myndi nú ekki ná að lenda því svona snemma á tímabilinu,“ bætti Anna við. Aðrar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Austurríska snjóbreyttakonan Anna Gasser hefur skrifað nýjan kafla í sögu sinnar íþróttar þegar hún varð fyrsta konan sem nær 1260 gráðu heljarstökki. Í 1260 gráðu heljarstökki þá fer hún þrjá og hálfan hring í loftinu áður en hún lendir. Það má sjá þessi rosalegu tilþrif hjá henni hér fyrir neðan.Wow Anna Gasser, we’re speechless. Leading the way for women with the first ever triple. pic.twitter.com/kIu7XM0ENl — Burton Snowboards (@burtonsnowboard) November 13, 2018Gasser var búin að vera að tala um það að reyna við svona risastökk en ákvað síðan að vaða á það í Prime Park æfingamótinu á Stubai jökklinum í Austurríki. Anna Gasser er 27 ára gömul og varð Ólympíumeistari í Pyeongchang fyrr á þessu ári. Hún vann einnig heimsmeistaratitil í fyrra og hefur unnið gull á tveimur síðustu X-leikum.Incredible. Snowboarder Anna Gasser made history at a pre-season session in Austria. Watchhttps://t.co/O4ZvOthB4rpic.twitter.com/9alJh3SQJ1 — BBC Sport (@BBCSport) November 14, 2018 „Vanalega þegar ég ætla að reyna eitthvað nýtt þá veit ég það strax og ég vakna. Í dag var þetta öðruvísi. Aðstæðurnar voru svo góðar að ég lét bara vaða án þess að segja neinum frá því. Ég kláraði stökkið og er rosalega sátt með það,“ sagði Anna Gasser í viðtali við boardaction.eu. „Þetta stökk var eitt af mínum stærri markmiðum en ég hélt að ég myndi nú ekki ná að lenda því svona snemma á tímabilinu,“ bætti Anna við.
Aðrar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira