Hallgrímskirkjuturn heldur áfram að mala gull Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 12:07 Jafngilda tekjur kirkjunnar fyrir síðasta ár því að 271 þúsund fullorðnir einstaklingar hafi notið útsýnisins úr Hallgrímskirkjuturni Vísir/Vilhelm Hallgrímskirkja var rekin með 66,5 milljón króna hagnaði árið 2017 samkvæmt yfirliti Ríkisendurskoðunar um ársreikninga sókna vegna ársins 2017. RÚV greindi fyrst frá. Hagnaður Hallgrímskirkju var alls 14 prósent af öllum hagnaði Þjóðkirkjunnar á síðasta ári. Í yfirliti Ríkisendurskoðunar kemur fram að aðrar tekjur Hallgrímssóknar voru rúmlega 377 milljónir á síðasta ári. 742 gestir á dag Samkvæmt Sigríði Hjálmarsdóttur, framkvæmdastjóra Hallgrímskirkju, voru 271 milljón vegna seldra ferða upp í útsýnispall í Hallgrímskirkjuturni. 1000 krónur kostar fyrir fullorðna að heimsækja turn Hallgrímskirkju og 100 krónur fyrir börn. Jafngilda tekjur kirkjunnar fyrir síðasta ár því að 271 þúsund fullorðnir einstaklingar hafi notið útsýnisins úr Hallgrímskirkjuturni eða um 742 á dag að meðaltali. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins frá síðasta ári voru tekjur kirkjunnar af turninum árið 2016 238.244.653 krónur og jafngilti það heimsóknum 264.716 fullorðinna einstaklinga. Til samanburðar var Dómkirkjan rekin með 1,4 milljón króna tapi en af Reykjavíkurprófastdæmunum er Lindakirkja næst á eftir Hallgrímskirkju með 23 milljóna hagnað. Sú sókn landsins skilaði mestum hagnaði á síðasta ári er Ástjarnarsókn í Hafnarfirði sem skilaði 106,6 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Þjóðkirkjan Hallgrímskirkja Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira
Hallgrímskirkja var rekin með 66,5 milljón króna hagnaði árið 2017 samkvæmt yfirliti Ríkisendurskoðunar um ársreikninga sókna vegna ársins 2017. RÚV greindi fyrst frá. Hagnaður Hallgrímskirkju var alls 14 prósent af öllum hagnaði Þjóðkirkjunnar á síðasta ári. Í yfirliti Ríkisendurskoðunar kemur fram að aðrar tekjur Hallgrímssóknar voru rúmlega 377 milljónir á síðasta ári. 742 gestir á dag Samkvæmt Sigríði Hjálmarsdóttur, framkvæmdastjóra Hallgrímskirkju, voru 271 milljón vegna seldra ferða upp í útsýnispall í Hallgrímskirkjuturni. 1000 krónur kostar fyrir fullorðna að heimsækja turn Hallgrímskirkju og 100 krónur fyrir börn. Jafngilda tekjur kirkjunnar fyrir síðasta ár því að 271 þúsund fullorðnir einstaklingar hafi notið útsýnisins úr Hallgrímskirkjuturni eða um 742 á dag að meðaltali. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins frá síðasta ári voru tekjur kirkjunnar af turninum árið 2016 238.244.653 krónur og jafngilti það heimsóknum 264.716 fullorðinna einstaklinga. Til samanburðar var Dómkirkjan rekin með 1,4 milljón króna tapi en af Reykjavíkurprófastdæmunum er Lindakirkja næst á eftir Hallgrímskirkju með 23 milljóna hagnað. Sú sókn landsins skilaði mestum hagnaði á síðasta ári er Ástjarnarsókn í Hafnarfirði sem skilaði 106,6 milljóna króna hagnaði á síðasta ári.
Þjóðkirkjan Hallgrímskirkja Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira