Þúsundir dala hafa safnast fyrir kerrukallinn Andri Eysteinsson skrifar 11. nóvember 2018 17:01 Frá vettvangi í Melbourne. EPA/ James Ross Fjölmargir góðhjartaðir Ástralar hafa safnað meira en 50.000 áströlskum dölum (um 4.500.000 isk) fyrir hinn heimilislausa Michael Rogers.Rogers sem hefur fengið viðurnefnið Kerrukallinn (e. Trolley Man) neyddist til þess að nota innkaupakerru til að verjast vopnuðum manni í Melbourne, síðasta föstudag. Guardian greinir frá. Árásarmaðurinn, hinn 30 ára gamli Hassan Khalif Shire Ali, gekk berserksgang og stakk einn mann til bana og særði tvo aðra. Ali var síðar skotinn af lögreglu og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. Áströlsk yfirvöld telja árásina vera hryðjuverk.Rogers sagði í viðtali við ástralska miðilinn Channel Seven að hann hefði séð kerruna og reynt að fella árásarmanninn með henni, það hafi þó ekki tekist þrátt fyrir nokkrar tilraunir. Vitni tóku baráttu Rogers upp á myndband og deildu á samfélagsmiðlum. Á samfélagsmiðlunum hlaut Rogers mikið lof fyrir hugrekki sitt og í kjölfarið var stofnað til söfnunarsíðu fyrir Rogers.Donna Stolzenberg stofnandi hjálparsamtaka fyrir heimilislausa í Melbourne sagði í samtali við Reuters, að Rogers væri bara maður sem ætti þetta skilið.Stolzenberg sagði að ásamt fjárgjöfinni myndi stofnun hennar aðstoða Rogers við að finna sér þak yfir höfuðið.@abcmelbourne#bourkest source from wechat pic.twitter.com/PiHjr6UzJ1 — windix (@windix) November 9, 2018 Eyjaálfa Tengdar fréttir Maður gekk berserksgang í miðborg Melbourne Karlmaður stakk þrjá vegfarendur í miðborg Melbourne. Einn er látinn og annar er sagður þungt haldinn á sjúkrahúsi. Árásarmaðurinn liggur einnig særður á sjúkrahúsi eftir að lögreglumenn skutu hann. 9. nóvember 2018 08:32 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Foráttuveður í kortunum Innlent Fleiri fréttir Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Sjá meira
Fjölmargir góðhjartaðir Ástralar hafa safnað meira en 50.000 áströlskum dölum (um 4.500.000 isk) fyrir hinn heimilislausa Michael Rogers.Rogers sem hefur fengið viðurnefnið Kerrukallinn (e. Trolley Man) neyddist til þess að nota innkaupakerru til að verjast vopnuðum manni í Melbourne, síðasta föstudag. Guardian greinir frá. Árásarmaðurinn, hinn 30 ára gamli Hassan Khalif Shire Ali, gekk berserksgang og stakk einn mann til bana og særði tvo aðra. Ali var síðar skotinn af lögreglu og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. Áströlsk yfirvöld telja árásina vera hryðjuverk.Rogers sagði í viðtali við ástralska miðilinn Channel Seven að hann hefði séð kerruna og reynt að fella árásarmanninn með henni, það hafi þó ekki tekist þrátt fyrir nokkrar tilraunir. Vitni tóku baráttu Rogers upp á myndband og deildu á samfélagsmiðlum. Á samfélagsmiðlunum hlaut Rogers mikið lof fyrir hugrekki sitt og í kjölfarið var stofnað til söfnunarsíðu fyrir Rogers.Donna Stolzenberg stofnandi hjálparsamtaka fyrir heimilislausa í Melbourne sagði í samtali við Reuters, að Rogers væri bara maður sem ætti þetta skilið.Stolzenberg sagði að ásamt fjárgjöfinni myndi stofnun hennar aðstoða Rogers við að finna sér þak yfir höfuðið.@abcmelbourne#bourkest source from wechat pic.twitter.com/PiHjr6UzJ1 — windix (@windix) November 9, 2018
Eyjaálfa Tengdar fréttir Maður gekk berserksgang í miðborg Melbourne Karlmaður stakk þrjá vegfarendur í miðborg Melbourne. Einn er látinn og annar er sagður þungt haldinn á sjúkrahúsi. Árásarmaðurinn liggur einnig særður á sjúkrahúsi eftir að lögreglumenn skutu hann. 9. nóvember 2018 08:32 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Foráttuveður í kortunum Innlent Fleiri fréttir Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Sjá meira
Maður gekk berserksgang í miðborg Melbourne Karlmaður stakk þrjá vegfarendur í miðborg Melbourne. Einn er látinn og annar er sagður þungt haldinn á sjúkrahúsi. Árásarmaðurinn liggur einnig særður á sjúkrahúsi eftir að lögreglumenn skutu hann. 9. nóvember 2018 08:32
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent