Eiginmaðurinn gekk í skrokk á henni en hún ætlar samt í búrið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2018 23:00 Rachael Ostovich. vísir/getty UFC-bardagakonan Rachael Ostovich ætlar að berjast við Paige VanZant í janúar þó svo hún hafi verið lögð inn á spítala eftir að eiginmaður hennar barði hana illa. Eiginmaðurinn, Arnold Berdon, sem einnig er MMA-bardagakappi, var upprunalega ákærður fyrir tilraun til manndráps. Þeirri kæru hefur nú verið breytt í líkamsárás. Það stórsá á Ostovich sem þurfti að leggjast inn á sjúkrahús til þess að fá bót meina sinna. Bardaganum var aflýst en nú er hann kominn aftur á dagskrá. Ostovich vildi aldrei aflýsa bardaganum. VanZant fagnaði því að bardaginn væri aftur kominn á dagskrá og peppaði einnig komandi andstæðing sinn.FIGHT STILL ON!!!!! I couldn’t be more great full to @rachaelostovich Yes we are going to war with each other in the cage, but I stand by her side with her ongoing battle at home. Let’s put on a fight and show these people how strong we are. #GirlPower#UFCpic.twitter.com/DDfNDV65jt — Paige VanZant (@paigevanzant) November 27, 2018 Ostovich fékk nálgunarbann á eiginmanninn sem má ekki koma nálægt henni eða dóttur þeirra til 19. maí. Málið gegn Berdon verður tekið fyrir í Honolulu þann 18. desember næstkomandi en bardagi Ostovich og VanZant fer fram þann 19. janúar. MMA Tengdar fréttir Eiginmaður bardagakonu reyndi að drepa hana UFC-bardagakonan Rachael Ostovich var lögð inn á spítala um helgina eftir að eiginmaður hennar reyndi að myrða hana. 21. nóvember 2018 23:30 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
UFC-bardagakonan Rachael Ostovich ætlar að berjast við Paige VanZant í janúar þó svo hún hafi verið lögð inn á spítala eftir að eiginmaður hennar barði hana illa. Eiginmaðurinn, Arnold Berdon, sem einnig er MMA-bardagakappi, var upprunalega ákærður fyrir tilraun til manndráps. Þeirri kæru hefur nú verið breytt í líkamsárás. Það stórsá á Ostovich sem þurfti að leggjast inn á sjúkrahús til þess að fá bót meina sinna. Bardaganum var aflýst en nú er hann kominn aftur á dagskrá. Ostovich vildi aldrei aflýsa bardaganum. VanZant fagnaði því að bardaginn væri aftur kominn á dagskrá og peppaði einnig komandi andstæðing sinn.FIGHT STILL ON!!!!! I couldn’t be more great full to @rachaelostovich Yes we are going to war with each other in the cage, but I stand by her side with her ongoing battle at home. Let’s put on a fight and show these people how strong we are. #GirlPower#UFCpic.twitter.com/DDfNDV65jt — Paige VanZant (@paigevanzant) November 27, 2018 Ostovich fékk nálgunarbann á eiginmanninn sem má ekki koma nálægt henni eða dóttur þeirra til 19. maí. Málið gegn Berdon verður tekið fyrir í Honolulu þann 18. desember næstkomandi en bardagi Ostovich og VanZant fer fram þann 19. janúar.
MMA Tengdar fréttir Eiginmaður bardagakonu reyndi að drepa hana UFC-bardagakonan Rachael Ostovich var lögð inn á spítala um helgina eftir að eiginmaður hennar reyndi að myrða hana. 21. nóvember 2018 23:30 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Eiginmaður bardagakonu reyndi að drepa hana UFC-bardagakonan Rachael Ostovich var lögð inn á spítala um helgina eftir að eiginmaður hennar reyndi að myrða hana. 21. nóvember 2018 23:30