Ökuréttindin tekin af Conor í hálft ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. nóvember 2018 23:30 Conor yfirgefur hér búrið eftir bardagann á móti Khabib. vísir/getty Írski baradagakappinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor þarf að fá far með vinum og vandamönnum til að koma sér á milli staða næsta hálfa árið því búið er að taka ökuréttindin af honum í sex mánuði. BBC greinir frá. Conor viðurkenndi fyrir rétti á Írlandi að hafa stigið aðeins of fast á bensíngjöfina nálægt bænum Kill í október í fyrra. Hann var tekinn á 154 kílómetra hraða á Range Rover-bifreið sinni þar sem hraðast mátti aka á 100 kílómetra hraða á klukkustund. Hann bað dómarann við héraðsdómstigið í Dyflinni afsökunar en Conor var einnig sektaður um 1.000 evrur. Hann var líklega með þá upphæð í veskinu. Dagarnir hafa verið betri hjá Conor sem var tekinn í bakaríið í síðasta bardaga sínum í UFC en hann tapaði þá fyrir Rússanum Khabib Nurmagomedov. Eftir bardagann urðu uppi mikil læti þar sem að hann var kýldur tvívegis af vinum Khabibs en fyrr á árinu var hann svo einnig fastagestur í réttarsal í New York þar sem hann slapp við fangelsisdóm eftir að hafa tryllst og kastað trillu í rúðu á rútu. MMA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Sjá meira
Írski baradagakappinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor þarf að fá far með vinum og vandamönnum til að koma sér á milli staða næsta hálfa árið því búið er að taka ökuréttindin af honum í sex mánuði. BBC greinir frá. Conor viðurkenndi fyrir rétti á Írlandi að hafa stigið aðeins of fast á bensíngjöfina nálægt bænum Kill í október í fyrra. Hann var tekinn á 154 kílómetra hraða á Range Rover-bifreið sinni þar sem hraðast mátti aka á 100 kílómetra hraða á klukkustund. Hann bað dómarann við héraðsdómstigið í Dyflinni afsökunar en Conor var einnig sektaður um 1.000 evrur. Hann var líklega með þá upphæð í veskinu. Dagarnir hafa verið betri hjá Conor sem var tekinn í bakaríið í síðasta bardaga sínum í UFC en hann tapaði þá fyrir Rússanum Khabib Nurmagomedov. Eftir bardagann urðu uppi mikil læti þar sem að hann var kýldur tvívegis af vinum Khabibs en fyrr á árinu var hann svo einnig fastagestur í réttarsal í New York þar sem hann slapp við fangelsisdóm eftir að hafa tryllst og kastað trillu í rúðu á rútu.
MMA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Sjá meira