Ríkið greiðir Vísi fyrir kynningar Sigurður Mikael Jónsson skrifar 29. nóvember 2018 08:00 Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. Fréttablaðið/Ernir Utanríkisráðuneytið greiðir vefmiðlinum visir.is 350 þúsund krónur á mánuði fyrir að birta greinar sem skrifaðar eru um þróunarsamvinnu. Greinarnar eru birtar sem kynningarefni á vefnum. Samkvæmt svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins var ákveðið að leita leiða til að auka útbreiðslu frétta frá Heimsljósi, sem er undirsíða á vef Stjórnarráðsins. „Fyrirspurn var send á tvo stærstu vefmiðla landsins, mbl.is og visir.is, þar sem óskað var eftir verðtilboðum. Báðir miðla lýstu yfir áhuga á frekara samstarfi um birtingu frétta um þróunarsamvinnu. Þar sem tilboð Vísis var hagstæðara var ákveðið að ganga til samninga við þann miðil,“ segir Sveinn H. Guðmarsson, upplýsingafulltrúi ráðuneytisins. Samkvæmt samningnum fær starfsmaður Vísis efni frá Heimsljósi og afritar inn í ritstjórnarkerfi Vísis og þurfa greinarnar að vera sýnilegar ofarlega á síðunni en fara svo í sér undirflokk. Vísir leggur jafnframt til fasta auglýsingaborða sem vísa á Heimsljós og tryggja 15-20 þúsund birtingar á dag. Samningurinn tók gildi 1. október og gildir til fjögurra mánaða með heimild um að framlengja. Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Sjá meira
Utanríkisráðuneytið greiðir vefmiðlinum visir.is 350 þúsund krónur á mánuði fyrir að birta greinar sem skrifaðar eru um þróunarsamvinnu. Greinarnar eru birtar sem kynningarefni á vefnum. Samkvæmt svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins var ákveðið að leita leiða til að auka útbreiðslu frétta frá Heimsljósi, sem er undirsíða á vef Stjórnarráðsins. „Fyrirspurn var send á tvo stærstu vefmiðla landsins, mbl.is og visir.is, þar sem óskað var eftir verðtilboðum. Báðir miðla lýstu yfir áhuga á frekara samstarfi um birtingu frétta um þróunarsamvinnu. Þar sem tilboð Vísis var hagstæðara var ákveðið að ganga til samninga við þann miðil,“ segir Sveinn H. Guðmarsson, upplýsingafulltrúi ráðuneytisins. Samkvæmt samningnum fær starfsmaður Vísis efni frá Heimsljósi og afritar inn í ritstjórnarkerfi Vísis og þurfa greinarnar að vera sýnilegar ofarlega á síðunni en fara svo í sér undirflokk. Vísir leggur jafnframt til fasta auglýsingaborða sem vísa á Heimsljós og tryggja 15-20 þúsund birtingar á dag. Samningurinn tók gildi 1. október og gildir til fjögurra mánaða með heimild um að framlengja.
Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent