May mætir Corbyn í Brexit-kappræðum Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2018 12:54 Theresa May, forsætisráðherra og formaður Íhaldsflokksins, og Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins. Getty/WPA Pool Breskir sjónvarpsáhorfendur mega líklegast eiga von á líflegum umræðum þann 9. desember næstkomandi þegar Theresa May, forsætisráðherra landsins, og Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, munu mætast í kappræðum um Brexit-samninginn. Leiðtogaráð Evrópusambandsins samþykkti um helgina samninginn um útgöngu Bretlands og pólitíska yfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og sambandsins. May mun á næstu dögum ferðast vítt og breitt um Bretland til að fá Breta til að fylkja sér á bakvið samninginn, en þingið mun svo greiða atkvæði um hann 11. desember. Breskir stjórnarandstæðingar og stjórnarliðar hafa margir harðlega gagnrýnt samninginn og sagst ætla að greiða atkvæði gegn honum, meðal annars Corbyn og Arlene Foster, leiðtogi DUP, flokksins sem ver minnihlutastjórn May falli. Fulltrúar ESB hafa sagt að ekki verði samið upp á nýtt, að þetta sé eini samningurinn sem í boði verði. „Ég er reiðubúin að ræða við Jeremy Corbyn. Af því að ég er með áætlun. Það er hann ekki,“ segir May í samtali við The Sun. Ekki liggur fyrir hvort fleirum verði boðið til kappræðnanna, en Vince Cable, leiðtogi Frjálslynda flokksins, og Skoski þjóðarflokkurinn hafa krafist þess að fá að taka þátt. Bretland Brexit Tengdar fréttir Munu endurskoða stuðning sinn verði Brexit-samningurinn samþykktur Leiðtogi DUP segir að flokkurinn muni endurskoða stjórnarsamstarf hans og Íhaldsflokkinn, fari svo að breska þingið samþykki Brexit-samninginn. 25. nóvember 2018 11:39 Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52 Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. 26. nóvember 2018 06:30 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Breskir sjónvarpsáhorfendur mega líklegast eiga von á líflegum umræðum þann 9. desember næstkomandi þegar Theresa May, forsætisráðherra landsins, og Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, munu mætast í kappræðum um Brexit-samninginn. Leiðtogaráð Evrópusambandsins samþykkti um helgina samninginn um útgöngu Bretlands og pólitíska yfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og sambandsins. May mun á næstu dögum ferðast vítt og breitt um Bretland til að fá Breta til að fylkja sér á bakvið samninginn, en þingið mun svo greiða atkvæði um hann 11. desember. Breskir stjórnarandstæðingar og stjórnarliðar hafa margir harðlega gagnrýnt samninginn og sagst ætla að greiða atkvæði gegn honum, meðal annars Corbyn og Arlene Foster, leiðtogi DUP, flokksins sem ver minnihlutastjórn May falli. Fulltrúar ESB hafa sagt að ekki verði samið upp á nýtt, að þetta sé eini samningurinn sem í boði verði. „Ég er reiðubúin að ræða við Jeremy Corbyn. Af því að ég er með áætlun. Það er hann ekki,“ segir May í samtali við The Sun. Ekki liggur fyrir hvort fleirum verði boðið til kappræðnanna, en Vince Cable, leiðtogi Frjálslynda flokksins, og Skoski þjóðarflokkurinn hafa krafist þess að fá að taka þátt.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Munu endurskoða stuðning sinn verði Brexit-samningurinn samþykktur Leiðtogi DUP segir að flokkurinn muni endurskoða stjórnarsamstarf hans og Íhaldsflokkinn, fari svo að breska þingið samþykki Brexit-samninginn. 25. nóvember 2018 11:39 Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52 Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. 26. nóvember 2018 06:30 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Munu endurskoða stuðning sinn verði Brexit-samningurinn samþykktur Leiðtogi DUP segir að flokkurinn muni endurskoða stjórnarsamstarf hans og Íhaldsflokkinn, fari svo að breska þingið samþykki Brexit-samninginn. 25. nóvember 2018 11:39
Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52
Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. 26. nóvember 2018 06:30