Íhuga að leggja fram vantraust á ríkisstjórn Solberg Atli Ísleifsson skrifar 21. nóvember 2018 08:21 Trygve Slagsvold Vedum, formaður Miðflokksins, segir þingflokkinn enn eiga eftir að ræða málið almennilega. Getty/bloomberg Norski Miðflokkurinn (SP) íhugar nú að leggja fram vantrausttillögu á forsætisráðherrann Ernu Solberg og ríkisstjórn hennar. Frá þessu greindi formaðurinn Trygve Slagsvold Vedum í útvarpsviðtali hjá NTB í morgun. Vedum segir ástæðuna vera að ríkisstjórninni hafi mistekist að tryggja öryggi opinberra bygginga og innviði, sem hefur verið mikilvægur þáttur í norskri stjórnmálaumræðu í kjölfar hryðjuverkaárásar Anders Behring Breivik í höfuðborginni Ósló og Útey þann 22. júlí 2011. „Við íhugum vantraust þar sem ríkisstjórn hefur veitt þinginu ófullnægjandi og rangar upplýsingar,“ sagði Vedum í viðtalinu. Hann segir þó að enn eigi eftir að fara fram almennileg umræða um málið innan þingflokks Miðflokksins. Ríkisendurskoðandi Noregs hefur sömuleiðis gagnrýnt ríkisstjórnina og bent á ýmsa vankanta þegar kemur að viðbrögðum hennar við ábendingum um hvað mætti betur fara þegar kemur að öryggi í landinu.Gustað um ríkisstjórnina Miðflokkurinn mun í dag leggja fram tillögur á þinginu sem snúa að því að leggja stóraukið fé í að efla her og löggæslu í landinu. Mikið hefur gustað um ríkisstjórn Solberg að undanförnu vegna deilna innan stuðningsflokksins Kristilega þjóðarflokksins sem íhugaði að ganga til liðs við rauðu blokkina sem nú er í stjórnarandstöðu. Flokkurinn ákvað þó á flokksþingi að áfram tilheyra bláu blokkinni en krefjast beinnar aðildar að ríkisstjórn Hægriflokks Solberg, Framfaraflokksins og Venstre. Norðurlönd Tengdar fréttir Norska ríkisstjórnin heldur velli Formaður Kristilega þjóðarflokksins ætlar að segja af sér eftir að landsfundarfulltrúar vildu ekki fylgja honum út úr bláu blokkinni svonefndu. 2. nóvember 2018 17:28 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Fleiri fréttir Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Sjá meira
Norski Miðflokkurinn (SP) íhugar nú að leggja fram vantrausttillögu á forsætisráðherrann Ernu Solberg og ríkisstjórn hennar. Frá þessu greindi formaðurinn Trygve Slagsvold Vedum í útvarpsviðtali hjá NTB í morgun. Vedum segir ástæðuna vera að ríkisstjórninni hafi mistekist að tryggja öryggi opinberra bygginga og innviði, sem hefur verið mikilvægur þáttur í norskri stjórnmálaumræðu í kjölfar hryðjuverkaárásar Anders Behring Breivik í höfuðborginni Ósló og Útey þann 22. júlí 2011. „Við íhugum vantraust þar sem ríkisstjórn hefur veitt þinginu ófullnægjandi og rangar upplýsingar,“ sagði Vedum í viðtalinu. Hann segir þó að enn eigi eftir að fara fram almennileg umræða um málið innan þingflokks Miðflokksins. Ríkisendurskoðandi Noregs hefur sömuleiðis gagnrýnt ríkisstjórnina og bent á ýmsa vankanta þegar kemur að viðbrögðum hennar við ábendingum um hvað mætti betur fara þegar kemur að öryggi í landinu.Gustað um ríkisstjórnina Miðflokkurinn mun í dag leggja fram tillögur á þinginu sem snúa að því að leggja stóraukið fé í að efla her og löggæslu í landinu. Mikið hefur gustað um ríkisstjórn Solberg að undanförnu vegna deilna innan stuðningsflokksins Kristilega þjóðarflokksins sem íhugaði að ganga til liðs við rauðu blokkina sem nú er í stjórnarandstöðu. Flokkurinn ákvað þó á flokksþingi að áfram tilheyra bláu blokkinni en krefjast beinnar aðildar að ríkisstjórn Hægriflokks Solberg, Framfaraflokksins og Venstre.
Norðurlönd Tengdar fréttir Norska ríkisstjórnin heldur velli Formaður Kristilega þjóðarflokksins ætlar að segja af sér eftir að landsfundarfulltrúar vildu ekki fylgja honum út úr bláu blokkinni svonefndu. 2. nóvember 2018 17:28 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Fleiri fréttir Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Sjá meira
Norska ríkisstjórnin heldur velli Formaður Kristilega þjóðarflokksins ætlar að segja af sér eftir að landsfundarfulltrúar vildu ekki fylgja honum út úr bláu blokkinni svonefndu. 2. nóvember 2018 17:28
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent