Virgil van Dijk huggaði dómarann eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2018 15:15 Virgil van Dijk fagnar marki sinu í leiknum. Vísir/Getty Virgil van Dijk tryggði hollenska landsliðinu ekki aðeins 2-2 jafntefli og sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar í gærkvöldi. Hann hughreysti líka rúmenska dómarann eftir leikinn. Rúmenski dómarinn Ovidiu Hategan dæmdi leikinn í gær. Eftir leikinn þakkaði hann leikmönnum fyrir eins og venjan er en Virgil van Dijk tók eftir því að það var ekki allt í lagi. Ovidiu Hategan fór allt í einu að gráta og féll í faðma Virgil van Dijk sem hughreysti hann.Referee Ovidiu Hategan recently lost his mother. Right after the FT whistle Virgil van Dijk went towards him to comfort him, while crying. This is beautiful.pic.twitter.com/NnHJMGCCGO — AFC Ajax (@TheEuropeanLad) November 19, 2018Í ljós kom að Ovidiu Hategan hafði nýverið misst móður sína og það sem gerði það enn erfiðara var að Rúmeninn fékk slæmu tíðindin í hálfleik. „Hann brotnaði niður og byrjaði að gráta. Ég sagði við hann að ég vonaði allt yrði í lagi og sagði að hann hefði dæmt leikinn vel,“ sagði Virgil van Dijk um atvikið eftir leik. Expressen sagði frá. Atvikið með dómaranum varð aðeins nokkrum mínútum eftir að Virgil van Dijk hafði skorað jöfnunarmarkið sem tryggði Hollandi sæti í fjögurra þjóða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Miðverði Liverpool hefur verið hrósað fyrir viðbrögð sín en hann eins og aðrir leikmenn tóku eftir því að Ovidiu Hategan kom grátandi til leiks í seinni hálfleik eftir að hafa fengið þessar erfiðu fréttir í hálfleik. Ovidiu Hategan er 38 ára gamall og hefur dæmt bæði á EM (2016 í Frakklandi) og á Ólympíuleikum (2016 í Ríó). Hann hefur verið FIFA-dómari síðan 2018. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Virgil van Dijk tryggði hollenska landsliðinu ekki aðeins 2-2 jafntefli og sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar í gærkvöldi. Hann hughreysti líka rúmenska dómarann eftir leikinn. Rúmenski dómarinn Ovidiu Hategan dæmdi leikinn í gær. Eftir leikinn þakkaði hann leikmönnum fyrir eins og venjan er en Virgil van Dijk tók eftir því að það var ekki allt í lagi. Ovidiu Hategan fór allt í einu að gráta og féll í faðma Virgil van Dijk sem hughreysti hann.Referee Ovidiu Hategan recently lost his mother. Right after the FT whistle Virgil van Dijk went towards him to comfort him, while crying. This is beautiful.pic.twitter.com/NnHJMGCCGO — AFC Ajax (@TheEuropeanLad) November 19, 2018Í ljós kom að Ovidiu Hategan hafði nýverið misst móður sína og það sem gerði það enn erfiðara var að Rúmeninn fékk slæmu tíðindin í hálfleik. „Hann brotnaði niður og byrjaði að gráta. Ég sagði við hann að ég vonaði allt yrði í lagi og sagði að hann hefði dæmt leikinn vel,“ sagði Virgil van Dijk um atvikið eftir leik. Expressen sagði frá. Atvikið með dómaranum varð aðeins nokkrum mínútum eftir að Virgil van Dijk hafði skorað jöfnunarmarkið sem tryggði Hollandi sæti í fjögurra þjóða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Miðverði Liverpool hefur verið hrósað fyrir viðbrögð sín en hann eins og aðrir leikmenn tóku eftir því að Ovidiu Hategan kom grátandi til leiks í seinni hálfleik eftir að hafa fengið þessar erfiðu fréttir í hálfleik. Ovidiu Hategan er 38 ára gamall og hefur dæmt bæði á EM (2016 í Frakklandi) og á Ólympíuleikum (2016 í Ríó). Hann hefur verið FIFA-dómari síðan 2018.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira