Tíðni vopnaðra útkalla sérsveitarinnar margfaldast undanfarin ár Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 20. nóvember 2018 07:00 Sérsveitin sinnir útkalli á Seltjarnarnesi. Fréttablaðið/Stefán Vopnuð útköll og verkefni sérsveitarinnar nærri þrefölduðust milli áranna 2016 til 2017, voru 108 árið 2016 en 298 árið á eftir. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðuneytisins við fyrirspurn Smára McCarthy um vopnuð verkefni og útköll sérsveitar lögreglu. Samkvæmt svarinu eru helstu skýringar á þessari miklu aukningu fjölgun á tilkynningum til lögreglu um vopnaða einstaklinga en þær tvöfölduðust á milli áranna 2016 og 2017 og á fyrstu níu mánuðum þessa árs hafa tilkynningar til lögreglu um vopnaða einstaklinga verið 157 talsins en þær voru 174 allt árið á undan. Í svari ráðherra kemur fram að það sé ekki stefna ríkisstjórnarinnar að fjölga vopnuðum verkefnum eða útköllum lögreglu og engar breytingar hafi verið gerðar á starfsreglum, málaflokkum eða aðgerðavenjum lögreglu eða sérsveitar ríkislögreglustjóra. Skýringar á aukningu skotvopnanotkunar, tilkynninga til lögreglu og vopnaðra útkalla og verkefna sérsveitarinnar sé að finna í eðli brota og samsetningu brotamanna í landinu. Þá er í svarinu tæpt á ýmsum aðgerðum sem ráðist hefur verið í á undanförnum árum. Viðbótarfjármagni var varið til eflingar löggæslu almennt í landinu, til kaupa á búnaði og umfangsmiklar skipulagsbreytingar hjá lögreglunni með fækkun lögregluembætta úr 15 í níu og aðskilnaði lögregluembætta og sýslumannsembætta árið 2015. Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Vopnuð útköll og verkefni sérsveitarinnar nærri þrefölduðust milli áranna 2016 til 2017, voru 108 árið 2016 en 298 árið á eftir. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðuneytisins við fyrirspurn Smára McCarthy um vopnuð verkefni og útköll sérsveitar lögreglu. Samkvæmt svarinu eru helstu skýringar á þessari miklu aukningu fjölgun á tilkynningum til lögreglu um vopnaða einstaklinga en þær tvöfölduðust á milli áranna 2016 og 2017 og á fyrstu níu mánuðum þessa árs hafa tilkynningar til lögreglu um vopnaða einstaklinga verið 157 talsins en þær voru 174 allt árið á undan. Í svari ráðherra kemur fram að það sé ekki stefna ríkisstjórnarinnar að fjölga vopnuðum verkefnum eða útköllum lögreglu og engar breytingar hafi verið gerðar á starfsreglum, málaflokkum eða aðgerðavenjum lögreglu eða sérsveitar ríkislögreglustjóra. Skýringar á aukningu skotvopnanotkunar, tilkynninga til lögreglu og vopnaðra útkalla og verkefna sérsveitarinnar sé að finna í eðli brota og samsetningu brotamanna í landinu. Þá er í svarinu tæpt á ýmsum aðgerðum sem ráðist hefur verið í á undanförnum árum. Viðbótarfjármagni var varið til eflingar löggæslu almennt í landinu, til kaupa á búnaði og umfangsmiklar skipulagsbreytingar hjá lögreglunni með fækkun lögregluembætta úr 15 í níu og aðskilnaði lögregluembætta og sýslumannsembætta árið 2015.
Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira