Segir örorkukröfur Icelandair fráleita þvingunaraðferð Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. nóvember 2018 17:12 Berglind Hafsteinsdóttir formaður Flugfreyjufélags Íslands. Vísir Flugfreyjum hjá Icelandair gefst færi á að halda hlutastarfi hjá félaginu að því gefnu að þær sýni fram á örorku. Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir um að ræða fráleita þvingunaraðferð. Icelandair tilkynnti flugfreyjum sínum í september að þeim yrði framvegis bannað að vinna í hlutastarfi hjá fyrirtækinu. Frá kröfunni um fullt starf eru undanskildar þær flugfreyjur sem hafa starfað í 30 ár eða lengur, eru 55 ára og eldri eða hafa eignast barn á síðustu tveimur árum.Drífa Snædal forseti AlþýðusambandsinsVísir/VilhelmStarfsmenn knúðir til að sækja um örorku Ný undanþága virðist nú hafa bæst við að en flugfreyjum gefst kostur á að halda hlutastarfi skili þær inn gildu örorkumati frá lífeyrissjóði, tryggingafélagi eða Tryggingstofnun. Þá eru læknisvottorð ekki tekin gild. Drífa Snædal forseti ASÍ vakti athygli á málinu í vikupistli sínum sem sendur var út síðdegis í dag þar sem hún fór yfir landslag í kjaramálum í kjölfar uppsagna í fluggeiranum, einkum hjá Air Associates á Keflavíkurflugvelli og WOW Air. „Þegar sjónum er beint að hinu stóra flugfélaginu, Icelandair, berast þaðan uggvænlegar upplýsingar þar sem búið er að skilyrða áframhaldandi hlutastörf flugfreyja og flugþjóna við örorkumat. Þannig er verið að knýja þá sem vilja halda í sín hlutastörf til að sækja um örorku.“Veldur áhyggjum og raski á einkalífi Berglind Hafsteinsdóttir formaður Flugfreyjufélags Íslands segir félaginu hafa borist afrit af póstum frá Icelandair, þar sem ítrekað er að almenn læknisvottorð gildi ekki heldur þurfi að sýna gilt örorkumat. „Þetta leggst mjög illa í félagsmenn og veldur þeim gífurlegum áhyggjum og raski á þeirra einkalífi. Þarna er vinnuveitandi að knýja starfsmenn til að sækja um örorkumat til að halda sínu hlutastarfi, á sama tíma og atvinnurekendur eru að furða sig á háu hlutfalli á nýtingu örorku. Þetta er fráleit þvingunaraðgerð,“ segir Berglind í samtali við Vísi. Drífa gagnrýnir fyrirkomulagið einnig harðlega. Hún veltir því upp í samtali við Vísi hvort örorkumatið verði mögulega notað gegn fólki síðar. „Hver er tilgangurinn? Verður þetta þá notað gegn fólki síðar? Í hvaða stöðu er verið að setja starfsfólk?“ segir Drífa. Bann við því að flugfreyjur vinni hlutastarf hjá Icelandair tekur gildi um áramótin. Flugfreyjufélagið stefndi Icelandair fyrir Félagsdóm en málið var þingfest í október. Aðalmeðferð fer fram þann 13. desember næstkomandi en þar verða meðal annars teknar fyrir umræddar undanþágur sem Icelandair hefur veitt vegna hlutastarfanna. Ekki náðist í Boga Nils Bogason, starfandi forstjóra Icelandair, við vinnslu fréttarinnar. Icelandair Kjaramál Tengdar fréttir Segja ásakanir miðstjórnar ASÍ innihaldslausar Vinnumálastofnun hefur lýst yfir undrun sinni á ályktun miðstjórnar ASÍ frá í dag þar sem stofnunin er sökuð um að hafa látið hjá líða að nota þau lagalegu úrræði sem stofnunin hefur til þess að stöðva "ólöglega starfsemi“ Primera Air Nordic hér landi. 3. október 2018 17:19 Líkir aðgerðunum við þá tíma þegar barnsburður og gifting jafngilti uppsögn Berglind segir sorglegt að sitja árið 2018 og skrifa um aðför að kvennastétt. 24. september 2018 14:31 Formaður Flugfreyjufélagsins segir óvissuna versta fyrir félagsmenn Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir þó nokkrar fyrirspurnir hafa borist félaginu vegna kaupa Icelandair á flugfélaginu WOW air sem tilkynnt var á mánudagsmorgun. 7. nóvember 2018 07:00 „Langflestar“ flugfreyjur Icelandair völdu fullt starf Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. 10. október 2018 11:57 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Flugfreyjum hjá Icelandair gefst færi á að halda hlutastarfi hjá félaginu að því gefnu að þær sýni fram á örorku. Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir um að ræða fráleita þvingunaraðferð. Icelandair tilkynnti flugfreyjum sínum í september að þeim yrði framvegis bannað að vinna í hlutastarfi hjá fyrirtækinu. Frá kröfunni um fullt starf eru undanskildar þær flugfreyjur sem hafa starfað í 30 ár eða lengur, eru 55 ára og eldri eða hafa eignast barn á síðustu tveimur árum.Drífa Snædal forseti AlþýðusambandsinsVísir/VilhelmStarfsmenn knúðir til að sækja um örorku Ný undanþága virðist nú hafa bæst við að en flugfreyjum gefst kostur á að halda hlutastarfi skili þær inn gildu örorkumati frá lífeyrissjóði, tryggingafélagi eða Tryggingstofnun. Þá eru læknisvottorð ekki tekin gild. Drífa Snædal forseti ASÍ vakti athygli á málinu í vikupistli sínum sem sendur var út síðdegis í dag þar sem hún fór yfir landslag í kjaramálum í kjölfar uppsagna í fluggeiranum, einkum hjá Air Associates á Keflavíkurflugvelli og WOW Air. „Þegar sjónum er beint að hinu stóra flugfélaginu, Icelandair, berast þaðan uggvænlegar upplýsingar þar sem búið er að skilyrða áframhaldandi hlutastörf flugfreyja og flugþjóna við örorkumat. Þannig er verið að knýja þá sem vilja halda í sín hlutastörf til að sækja um örorku.“Veldur áhyggjum og raski á einkalífi Berglind Hafsteinsdóttir formaður Flugfreyjufélags Íslands segir félaginu hafa borist afrit af póstum frá Icelandair, þar sem ítrekað er að almenn læknisvottorð gildi ekki heldur þurfi að sýna gilt örorkumat. „Þetta leggst mjög illa í félagsmenn og veldur þeim gífurlegum áhyggjum og raski á þeirra einkalífi. Þarna er vinnuveitandi að knýja starfsmenn til að sækja um örorkumat til að halda sínu hlutastarfi, á sama tíma og atvinnurekendur eru að furða sig á háu hlutfalli á nýtingu örorku. Þetta er fráleit þvingunaraðgerð,“ segir Berglind í samtali við Vísi. Drífa gagnrýnir fyrirkomulagið einnig harðlega. Hún veltir því upp í samtali við Vísi hvort örorkumatið verði mögulega notað gegn fólki síðar. „Hver er tilgangurinn? Verður þetta þá notað gegn fólki síðar? Í hvaða stöðu er verið að setja starfsfólk?“ segir Drífa. Bann við því að flugfreyjur vinni hlutastarf hjá Icelandair tekur gildi um áramótin. Flugfreyjufélagið stefndi Icelandair fyrir Félagsdóm en málið var þingfest í október. Aðalmeðferð fer fram þann 13. desember næstkomandi en þar verða meðal annars teknar fyrir umræddar undanþágur sem Icelandair hefur veitt vegna hlutastarfanna. Ekki náðist í Boga Nils Bogason, starfandi forstjóra Icelandair, við vinnslu fréttarinnar.
Icelandair Kjaramál Tengdar fréttir Segja ásakanir miðstjórnar ASÍ innihaldslausar Vinnumálastofnun hefur lýst yfir undrun sinni á ályktun miðstjórnar ASÍ frá í dag þar sem stofnunin er sökuð um að hafa látið hjá líða að nota þau lagalegu úrræði sem stofnunin hefur til þess að stöðva "ólöglega starfsemi“ Primera Air Nordic hér landi. 3. október 2018 17:19 Líkir aðgerðunum við þá tíma þegar barnsburður og gifting jafngilti uppsögn Berglind segir sorglegt að sitja árið 2018 og skrifa um aðför að kvennastétt. 24. september 2018 14:31 Formaður Flugfreyjufélagsins segir óvissuna versta fyrir félagsmenn Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir þó nokkrar fyrirspurnir hafa borist félaginu vegna kaupa Icelandair á flugfélaginu WOW air sem tilkynnt var á mánudagsmorgun. 7. nóvember 2018 07:00 „Langflestar“ flugfreyjur Icelandair völdu fullt starf Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. 10. október 2018 11:57 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Segja ásakanir miðstjórnar ASÍ innihaldslausar Vinnumálastofnun hefur lýst yfir undrun sinni á ályktun miðstjórnar ASÍ frá í dag þar sem stofnunin er sökuð um að hafa látið hjá líða að nota þau lagalegu úrræði sem stofnunin hefur til þess að stöðva "ólöglega starfsemi“ Primera Air Nordic hér landi. 3. október 2018 17:19
Líkir aðgerðunum við þá tíma þegar barnsburður og gifting jafngilti uppsögn Berglind segir sorglegt að sitja árið 2018 og skrifa um aðför að kvennastétt. 24. september 2018 14:31
Formaður Flugfreyjufélagsins segir óvissuna versta fyrir félagsmenn Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir þó nokkrar fyrirspurnir hafa borist félaginu vegna kaupa Icelandair á flugfélaginu WOW air sem tilkynnt var á mánudagsmorgun. 7. nóvember 2018 07:00
„Langflestar“ flugfreyjur Icelandair völdu fullt starf Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. 10. október 2018 11:57