Föstudagsplaylisti Ella Grill Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 7. desember 2018 14:45 Elli Grill er hluti af rapphópnum Shades of Reykjavík. fbl/ernir Sérvitri rappgosinn Elli Grill á heiðurinn að lagalista vikunnar. Hann gaf nýverið út sína aðra plötu Pottþétt Elli Grill, sem er með skemmtilega nálgun á endurmótun tónlistar tíunda áratugarins. Undanfarin ár má segja að hafi verið offramboð á tónlist sem vitnar að einhverju leyti í tíunda áratuginn en eins og áður fer Elli sína eigin leið og kemst upp með það. Útgáfutónleikar plötunnar voru haldnir á Húrra síðastliðna helgi og voru að sögn mjög „spiritual“. Í kjölfarið sagðist Elli ætla að gefa út nýtt tónlistarmyndband um leið og hann nái þúsund fylgjendum á instagram. Listinn fellur vel að léttum danssporum í niðamyrkri, og má á honum m.a. finna nýja slagara með eistnesku rappstjörnunni Tommy Cash og íslenska teknó súrrealistanum Bjarka, en Elli hefur sjálfur sagst vera með teknó-ið í blóðinu. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Sérvitri rappgosinn Elli Grill á heiðurinn að lagalista vikunnar. Hann gaf nýverið út sína aðra plötu Pottþétt Elli Grill, sem er með skemmtilega nálgun á endurmótun tónlistar tíunda áratugarins. Undanfarin ár má segja að hafi verið offramboð á tónlist sem vitnar að einhverju leyti í tíunda áratuginn en eins og áður fer Elli sína eigin leið og kemst upp með það. Útgáfutónleikar plötunnar voru haldnir á Húrra síðastliðna helgi og voru að sögn mjög „spiritual“. Í kjölfarið sagðist Elli ætla að gefa út nýtt tónlistarmyndband um leið og hann nái þúsund fylgjendum á instagram. Listinn fellur vel að léttum danssporum í niðamyrkri, og má á honum m.a. finna nýja slagara með eistnesku rappstjörnunni Tommy Cash og íslenska teknó súrrealistanum Bjarka, en Elli hefur sjálfur sagst vera með teknó-ið í blóðinu.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“