Helmassaður Gunnar vekur mikla athygli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. desember 2018 13:30 Gunnar er búinn að taka vel á því síðustu vikur og er í rosalegu formi. mynd/baldur kristjánsson Gunnar Nelson birti mynd af sér á samfélagsmiðlum um helgina og óhætt er að segja að sú mynd hafi vakið verðskuldaða athygli. Eins og sjá má á myndinni hér að ofan er Gunnar kominn í ótrúlegt form og þeir sem standa honum nærri segja að hann hafi aldrei áður verið í eins góðu formi. Gunnar hefur unnið markvisst með styrktarþjálfara í aðdraganda bardagans gegn Alex Oliveira um næstu helgi og það er heldur betur að bera árangur. Þekktasti MMA-blaðamaður heims, Ariel Helwani, er einn fjölmargra sem hefur hrósað okkar manni fyrir formið sem hann er kominn í. Gunnar verður einmitt gestur í þætti Helwani á ESPN í dag og þar verður líklega komið inn á formið sem hann er í.Wow. Nelson looks incredible. https://t.co/KBRsZDMFjA — Ariel Helwani (@arielhelwani) December 1, 2018 Þjálfari Gunnars, John Kavanagh, hefur ekki séð sinn mann í nokkurn tíma og var augljóslega hissa. Hann fær að sjá þessa vöðva í eigin persónu eftir nokkra daga. Bardagi Gunnars um næstu helgi verður að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport.https://t.co/xYNSeS3m8h — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) December 1, 2018 MMA Tengdar fréttir Fimmta lotan | Hlakka til að sjá Gunna svæfa Oliveira Í nýjasta UFC-þætti Vísis, Fimmtu lotunni, er farið yfir mál Gunnars Nelson, Conor McGregor og svo spáð í leikmannaskiptin er Ben Askren kom í UFC í stað Demetrious Johnson. 2. nóvember 2018 12:00 Svona æfir Gunnar Nelson sig fyrir UFC-bardaga Mjölnir hefur skrásett æfingabúðir Gunnars Nelson fyrir bardaga hans í Toronto vel og er þegar búið að gefa út tvo þætti um undirbúninginn. 30. nóvember 2018 15:00 Bardagi Gunnars verður á aðalhluta bardagakvöldsins Breytingar voru gerðar á UFC 231 í Toronto í gær. Á meðal þess sem breyttist er að bardagi Gunnars Nelson og Alex Oliveira verður á aðalhluta kvöldsins. 30. nóvember 2018 09:27 Gunnar: Held að þetta verði helvíti góður bardagi Gunnar Nelson segir að aðeins eigi eftir að ganga frá formsatriðum fyrir væntanlegan bardaga hans gegn Alex Oliveira. Stefnt er að því að þeir berjist í Toronto þann 8. desember næstkomandi. 24. október 2018 20:15 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Gunnar Nelson birti mynd af sér á samfélagsmiðlum um helgina og óhætt er að segja að sú mynd hafi vakið verðskuldaða athygli. Eins og sjá má á myndinni hér að ofan er Gunnar kominn í ótrúlegt form og þeir sem standa honum nærri segja að hann hafi aldrei áður verið í eins góðu formi. Gunnar hefur unnið markvisst með styrktarþjálfara í aðdraganda bardagans gegn Alex Oliveira um næstu helgi og það er heldur betur að bera árangur. Þekktasti MMA-blaðamaður heims, Ariel Helwani, er einn fjölmargra sem hefur hrósað okkar manni fyrir formið sem hann er kominn í. Gunnar verður einmitt gestur í þætti Helwani á ESPN í dag og þar verður líklega komið inn á formið sem hann er í.Wow. Nelson looks incredible. https://t.co/KBRsZDMFjA — Ariel Helwani (@arielhelwani) December 1, 2018 Þjálfari Gunnars, John Kavanagh, hefur ekki séð sinn mann í nokkurn tíma og var augljóslega hissa. Hann fær að sjá þessa vöðva í eigin persónu eftir nokkra daga. Bardagi Gunnars um næstu helgi verður að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport.https://t.co/xYNSeS3m8h — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) December 1, 2018
MMA Tengdar fréttir Fimmta lotan | Hlakka til að sjá Gunna svæfa Oliveira Í nýjasta UFC-þætti Vísis, Fimmtu lotunni, er farið yfir mál Gunnars Nelson, Conor McGregor og svo spáð í leikmannaskiptin er Ben Askren kom í UFC í stað Demetrious Johnson. 2. nóvember 2018 12:00 Svona æfir Gunnar Nelson sig fyrir UFC-bardaga Mjölnir hefur skrásett æfingabúðir Gunnars Nelson fyrir bardaga hans í Toronto vel og er þegar búið að gefa út tvo þætti um undirbúninginn. 30. nóvember 2018 15:00 Bardagi Gunnars verður á aðalhluta bardagakvöldsins Breytingar voru gerðar á UFC 231 í Toronto í gær. Á meðal þess sem breyttist er að bardagi Gunnars Nelson og Alex Oliveira verður á aðalhluta kvöldsins. 30. nóvember 2018 09:27 Gunnar: Held að þetta verði helvíti góður bardagi Gunnar Nelson segir að aðeins eigi eftir að ganga frá formsatriðum fyrir væntanlegan bardaga hans gegn Alex Oliveira. Stefnt er að því að þeir berjist í Toronto þann 8. desember næstkomandi. 24. október 2018 20:15 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Fimmta lotan | Hlakka til að sjá Gunna svæfa Oliveira Í nýjasta UFC-þætti Vísis, Fimmtu lotunni, er farið yfir mál Gunnars Nelson, Conor McGregor og svo spáð í leikmannaskiptin er Ben Askren kom í UFC í stað Demetrious Johnson. 2. nóvember 2018 12:00
Svona æfir Gunnar Nelson sig fyrir UFC-bardaga Mjölnir hefur skrásett æfingabúðir Gunnars Nelson fyrir bardaga hans í Toronto vel og er þegar búið að gefa út tvo þætti um undirbúninginn. 30. nóvember 2018 15:00
Bardagi Gunnars verður á aðalhluta bardagakvöldsins Breytingar voru gerðar á UFC 231 í Toronto í gær. Á meðal þess sem breyttist er að bardagi Gunnars Nelson og Alex Oliveira verður á aðalhluta kvöldsins. 30. nóvember 2018 09:27
Gunnar: Held að þetta verði helvíti góður bardagi Gunnar Nelson segir að aðeins eigi eftir að ganga frá formsatriðum fyrir væntanlegan bardaga hans gegn Alex Oliveira. Stefnt er að því að þeir berjist í Toronto þann 8. desember næstkomandi. 24. október 2018 20:15