Ekki kynþáttaníð að vera kölluð kíví Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. desember 2018 07:18 Konan, sem sést ekki á myndinni, var ósátt við að vera líkt við kíví-fugl. Getty/ullstein bild Nýsjálenskri konu tókst ekki að sannfæra ástralskan dómstól um að hún hafi mátt þola kynþáttaníð af hendi samstarfsfólks síns, sem á að hafa kallað hana „kíví.“ Konan, Julie Savage, segir að viðurnefnið hafi haft slík áhrif á sig að hún hafi neyðst til að segja starfi sínu lausu, en hún var yfirmaður í bakaríi í áströlsku borginni Adelaide fram til ársins 2016. Hún hafi því ákveðið að leita réttar síns og fá staðfestingu á því að kíví-stimpillinn væri í raun rasískur og gerði lítið úr nýsjálenskum uppruna hennar. Dómstóll í suðurhluta Ástralíu var þó ekki tilbúinn að fallast á það. Konan hafi ekki mátt þola ósanngjarna meðferð eða kynþáttaníð á vinnustaðnum. Þvert á móti væri viðurnefnið eitthvað sem Nýsjálendingar notuðu sjálfir um sig og væri alla jafna til marks um væntumþykju. Ekki væri að sjá að nein lög hefðu verið brotin. „Það að kalla Nýsjálending kíví er ekki móðgun í sjálfu sér. Kíví er ekki mógðun,“ er haft eftir dómaranum, Leonie Farrel, á vef breska ríkisútvarpsins. Þar segir jafnframt að Kívi vísi til litla, ófleyga fuglsins sem finnst á Nýja-Sjálandi, en ekki loðna ávaxtarins sem ber sama nafn. Eigandi umrædds bakarís fagnaði að vonum sigri og segir dómstólinn hafa komist að réttri niðurstöðu. Ástralía Eyjaálfa Mest lesið Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Sjá meira
Nýsjálenskri konu tókst ekki að sannfæra ástralskan dómstól um að hún hafi mátt þola kynþáttaníð af hendi samstarfsfólks síns, sem á að hafa kallað hana „kíví.“ Konan, Julie Savage, segir að viðurnefnið hafi haft slík áhrif á sig að hún hafi neyðst til að segja starfi sínu lausu, en hún var yfirmaður í bakaríi í áströlsku borginni Adelaide fram til ársins 2016. Hún hafi því ákveðið að leita réttar síns og fá staðfestingu á því að kíví-stimpillinn væri í raun rasískur og gerði lítið úr nýsjálenskum uppruna hennar. Dómstóll í suðurhluta Ástralíu var þó ekki tilbúinn að fallast á það. Konan hafi ekki mátt þola ósanngjarna meðferð eða kynþáttaníð á vinnustaðnum. Þvert á móti væri viðurnefnið eitthvað sem Nýsjálendingar notuðu sjálfir um sig og væri alla jafna til marks um væntumþykju. Ekki væri að sjá að nein lög hefðu verið brotin. „Það að kalla Nýsjálending kíví er ekki móðgun í sjálfu sér. Kíví er ekki mógðun,“ er haft eftir dómaranum, Leonie Farrel, á vef breska ríkisútvarpsins. Þar segir jafnframt að Kívi vísi til litla, ófleyga fuglsins sem finnst á Nýja-Sjálandi, en ekki loðna ávaxtarins sem ber sama nafn. Eigandi umrædds bakarís fagnaði að vonum sigri og segir dómstólinn hafa komist að réttri niðurstöðu.
Ástralía Eyjaálfa Mest lesið Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Sjá meira