Ísland byrjar í Andorra og endar í Moldóvu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. desember 2018 20:53 Messi verður hvergi sjáanlegur í þetta sinn en í hans stað koma Paul Pogba og Antoine Griezmann vísir/vilhelm Ísland hefur leik á útivelli gegn Andorra og Frakklandi í undankeppni EM 2020 í fótbolta. Knattspyrnusamband Evrópu er búið að gefa út leikjaniðurröðun keppninnar samkvæmt frétt RÚV en dregið var í riðla fyrr í dag. Ísland getur ekki byrjað keppnina á heimavelli því hún hefst í mars og Laugardalsvöllur óleikhæfur á þeim tíma. Íslenski hópurinn byrjar á auðveldasta andstæðingnum, á pappírnum, en fer svo á erfiðasta útivöllinn og sækir heimsmeistara Frakka heim. Landfræðilega séð ætti þessi niðurröðun þó að vera nokkuð þægileg fyrir Ísland því Andorra er á landamærum Frakklands og Spánar. Í júní fær Ísland tvo heimaleiki og einn í september. Síðustu tveir heimaleikir Íslands verða í október, 11. október gegn Frökkum og Andorra 14. október. Liðið endar svo undankeppnina á útivelli af sömu ástæðu og það byrjar hana þar, líkurnar á að Laugardalsvöllur sé ónothæfur eru það miklar að ekki er hætt á að skipuleggja leik þá. Síðustu leikirnir eru við Tyrki og MoldóvuLeikir Íslands í undankeppninni: 22. mars 2019 í Andorra 25. mars í Frakklandi 8. júní heima gegn Albaníu 11. júní heima gegn Tyrklandi 7. september heima gegn Moldóvu 10. september í Albaníu 11. október heima gegn Frakklandi 14. október heima gegn Andorra 14. nóvember í Tyrklandi 17. nóvember í Moldóvu EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Heimsmeistararnir væntanlegir til Íslands í undankeppni EM 2020 Íslenska karlalandsliðið er í H-riðli með Heimsmeisturum Frakka í undankeppni fyrir EM alls staðar 2020. 2. desember 2018 11:45 Hamren: Áhugaverður og erfiður riðill Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, nokkuð sáttur með dráttinn í undankeppni EM 2020. 2. desember 2018 14:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira
Ísland hefur leik á útivelli gegn Andorra og Frakklandi í undankeppni EM 2020 í fótbolta. Knattspyrnusamband Evrópu er búið að gefa út leikjaniðurröðun keppninnar samkvæmt frétt RÚV en dregið var í riðla fyrr í dag. Ísland getur ekki byrjað keppnina á heimavelli því hún hefst í mars og Laugardalsvöllur óleikhæfur á þeim tíma. Íslenski hópurinn byrjar á auðveldasta andstæðingnum, á pappírnum, en fer svo á erfiðasta útivöllinn og sækir heimsmeistara Frakka heim. Landfræðilega séð ætti þessi niðurröðun þó að vera nokkuð þægileg fyrir Ísland því Andorra er á landamærum Frakklands og Spánar. Í júní fær Ísland tvo heimaleiki og einn í september. Síðustu tveir heimaleikir Íslands verða í október, 11. október gegn Frökkum og Andorra 14. október. Liðið endar svo undankeppnina á útivelli af sömu ástæðu og það byrjar hana þar, líkurnar á að Laugardalsvöllur sé ónothæfur eru það miklar að ekki er hætt á að skipuleggja leik þá. Síðustu leikirnir eru við Tyrki og MoldóvuLeikir Íslands í undankeppninni: 22. mars 2019 í Andorra 25. mars í Frakklandi 8. júní heima gegn Albaníu 11. júní heima gegn Tyrklandi 7. september heima gegn Moldóvu 10. september í Albaníu 11. október heima gegn Frakklandi 14. október heima gegn Andorra 14. nóvember í Tyrklandi 17. nóvember í Moldóvu
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Heimsmeistararnir væntanlegir til Íslands í undankeppni EM 2020 Íslenska karlalandsliðið er í H-riðli með Heimsmeisturum Frakka í undankeppni fyrir EM alls staðar 2020. 2. desember 2018 11:45 Hamren: Áhugaverður og erfiður riðill Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, nokkuð sáttur með dráttinn í undankeppni EM 2020. 2. desember 2018 14:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira
Heimsmeistararnir væntanlegir til Íslands í undankeppni EM 2020 Íslenska karlalandsliðið er í H-riðli með Heimsmeisturum Frakka í undankeppni fyrir EM alls staðar 2020. 2. desember 2018 11:45
Hamren: Áhugaverður og erfiður riðill Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, nokkuð sáttur með dráttinn í undankeppni EM 2020. 2. desember 2018 14:30